Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Mikið talar lögmaður stefnanda fallega íslensku“

Dóm­ari hrós­aði Vig­dísi Häsler fyr­ir að tala „fal­lega ís­lensku“ eft­ir að hún flutti mál fyr­ir dómi. Hún var einn við­mæl­enda Pressu í gær þar sem um­ræðu­efn­ið var inn­flytj­enda­mál og færsla ut­an­rík­is­ráð­herra um tjald­búð­irn­ar á Aust­ur­velli.

Ummæli Sigurðar Inga „Ég lofaði sjálfri mér því að ræða aldrei þetta mál aftur“

„Ég var búin að flytja heilt mál í heilan dag, einhverja fjóra klukkutíma. Ég var búin að tala þarna, flytja lokaræðu og leggja málið fyrir dóm. Svo er þinghaldi slitið og dómarinn segir „mikið talar lögmaður stefnanda fallega íslensku,“ sagði Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, áður lögfræðingur. „Hún var að hrósa mér en ég var búin að vera þarna allan liðlangan daginn að flytja mál fyrir hagsmunum einstaklings sem skiptir verulegu máli. Þetta var það eina sem sat í henni.“

Vigdís var einn viðmælenda Pressu í gær þar sem umræðuefnið var innflytjendamál og færsla utanríkisráðherra um tjaldbúðirnar á Austurvelli. Vigdís var ættleidd frá Indónesíu og hefur setið í stjórn Íslenskrar ættleiðingar og í stjórn evrópsku og norrænu ættleiðingarsamtakanna. Hún var aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra árið 2017 en fyrir það var hún lögmaður hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 

Ummælin hafa enn áhrif á hana í dag 

Kjósa
79
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Hvernig finnst mér þessi grein?
    Ruglingsleg og samhengislaus. Um hvað snýst hún eiginlega?
    Dómari vill hrósa lögmanni fyrir vandaða málnotkun. Væntanlega meinar hún það. Hún hefur sennilega heyrt mismunandi góðar/vondar útfærslur á Íslensku í sínu starfi.
    Og svo gamalt mál sem gömlum karli varð á í messunni því hann er ekki fær um að fylgjast með nútímanum. Mest honum sjálfum til skammar.
    Og hvað svo?
    -10
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    ALLIR HAFA GETU TIL AÐLÆRA EF RETT SKILYRÐI ERU FYRIR HENDI Í UPELDINU
    -10
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Það hefur farið framhjá henni þá að Framsókn er flokkurinn sem styður við hrein kynbóta stefnur bæði til sveita sem og í íslensku samfélagi. Það er þeim einfalt og eðlilegt að það eigi við manneskjur líka. Það hvísla aðilar bænda stéttarinnar á barnum og í fjósinu. Hitler hafði náttúrulega rétt fyrir sér um þessi kynflokka mál hvisluðu hrossabændurnir í Skagafirði. Það má ekki blanda saman reiðhesti og dráttarklárum eðlilega sögðu þeir í eldhúsinu. Sjálfstæðismenn sömuleiðis. Kleppur er víða.
    -9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Aðalsteinn Kjartansson
6
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
4
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár