„Tók bæði á líkama og sál“

Har­ald­ur Har­alds­son tók þátt í út­kall­inu þar sem leit­að var að mann­in­um sem féll í sprung­una og aft­ur þeg­ar bær­inn var rýmd­ur að­faranótt sunnu­dags. Þá stóð hann vakt­ina sam­fleytt í 46 tíma og missti fót­inn of­an í sprungu þeg­ar jörð­in gaf sig und­ir hon­um.

„Tók bæði á líkama og sál“
Erfiðir dagar Haraldur hefur verið í björgunarsveit frá árinu 1988. Hann segir svæðið mjög hættulegt og síðustu útköll hafa reynt á. Mynd: Heimildin

Eftir 46 tíma vakt lenti Haraldur Haraldsson í því að malbikaður göngustígur gaf sig undir honum og fóturinn sökk ofan í sprungu, alla leið upp að miðju læri. Haraldur var fjórtán ára þegar hann skráði sig fyrst í björgunarsveit og sinnir nú sjálfboðaliðastörfum fyrir björgunarsveitina Suðurnes í Reykjanesbæ. Hann hefur staðið vaktina síðustu daga, vikur, mánuði og ár. Nú síðast barst útkall klukkan þrjú að næturlagi, þegar skjálftahrina skall á Grindavík. Um klukkutíma síðar var bærinn rýmdur. Næsta dag hófst eldgos og hraun rann yfir byggð. Haraldur hefur verið á vaktinni síðan. 

Annasamir dagar

„Síðustu dagar hafa verið frekar uppteknir fyrir björgunarsveitina. Við byrjuðum á útkallinu þegar maðurinn féll í sprunguna. Við tóku stíf fundarhöld, þar sem búið er að ræða aðgerðaráætlanir og yfirvofandi gos. Svo kom gos. Síðan erum við búnir að vera í alls konar verkefnum, við erum búnir að vera í lokunarpóstum, við erum búnir að vera …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Reykjaneseldar

„Yfirgnæfandi líkur“ á eldgosi á næstu þremur dögum
FréttirReykjaneseldar

„Yf­ir­gnæf­andi lík­ur“ á eld­gosi á næstu þrem­ur dög­um

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir yf­ir­gnæf­andi lík­ur á að það byrji að gjósa á Reykja­nesskaga á næstu tveim­ur dög­um. Hann seg­ir að flest bendi til þess að „þak­ið muni rofna á svip­uð­um slóð­um og áð­ur“. Hann tel­ur því ekki hættu á að það byrji inn­an Grinda­vík­ur þó að hraun geti flætt þang­að.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár