Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kristjón kemst aftur í fréttir fyrir ummæli um „Hamas rottur“

Kristjón Bene­dikts­son, mað­ur­inn sem hreytti orð­un­um „Ham­as rott­ur“ í palestínska flótta­menn sem mót­mæltu fyr­ir fram­an Al­þingi á þriðju­dags­morg­un, seg­ir skýra ástæðu fyr­ir um­mæl­um sín­um. Einn Palestínu­mann­anna, Naji As­ar, seg­ist hafa þurft að svara fyr­ir sig.

Myndbandið „Ef þú ætlar að birta myndband af mér frá einhverjum Hamas-liðum þá stefni ég þér, þá stefni ég ykkur alveg í hvelli,“ tjáir Kristjón blaðamanni. Vísir birti myndbandið í gær en andlit Kristjóns var máð út.

Karlmaðurinn sem gekk inn í tjald Palestínumanna fyrir framan Alþingishúsið á þriðjudagsmorgun, kallaði þá Hamas rottur, sagði þeim að hann stæði hundrað prósent með Ísrael og að þeir ættu að fara heim til sín heitir Kristjón Benediktsson. Hann hefur áður komist í fréttir fyrir ummæli sem hafa fallið illa í kramið hjá þeim sem hann hefur látið þau falla um.  

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknar, tilkynnti Kristjón til lögreglu árið 2018 fyrir hótanir í hennar garð eftir að hann lét eftirfarandi ummæli falla á Facebook: „Það ætti að tjarga hana og fiðra og hengja uppí næsta ljósastaur svona eins og í sólarhring, þennan viðbjóðslega gyðingahatara!

Sama ár komst hann í fréttirnar fyrir að birta mynd af sérfræðingi á skrifstofu Borgarstjóra á Facebook, konu sem hafði kallað Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmann krípí, og láta …

Kjósa
57
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Steinþór Grímsson skrifaði
    Alveg furðulegt að svona Nazisti sé að verja Ísraelsk yfirvöld?
    1
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Gott hjá ykkur að nafngreina þetta siðblinda, svikula, og þjófótta skítseyði Kristjón.
    Skjóni eins og hann var kallaður á sínum uppvaxtar árum.
    Hann er óforbetranlrgur (Pathalogical), lygari ofan í allt annað.
    4
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Þeir standa með Hamas!! ISIS er sami hlutur. Hvaða meðvirkni er í gangi? Útryming gyðinga er ekki frelsisbarátta né réttlætanlegt viðhorf nokkurs manns. Kristjón er ruglaður en hinir eru verri, margfalt verri.
    -9
    • Steinþór Grímsson skrifaði
      Kristjón er Nazisti! Ekki voru þeir vinir hér áður?
      3
  • Björg Sverrisdóttir skrifaði
    Það er skelfilegt að hugsa til þess að svona ofbeldisfullir íslendingar geti gengið lausir og áreitt friðsamlegt fólk, í einhverri geðsveiflunni. Þetta þarf að laga og búa geðfötluðum stað þar sem þeir geta barið trommur !!!
    15
  • Axel Axelsson skrifaði
    sorglegt . . .
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár