Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kristjón kemst aftur í fréttir fyrir ummæli um „Hamas rottur“

Kristjón Bene­dikts­son, mað­ur­inn sem hreytti orð­un­um „Ham­as rott­ur“ í palestínska flótta­menn sem mót­mæltu fyr­ir fram­an Al­þingi á þriðju­dags­morg­un, seg­ir skýra ástæðu fyr­ir um­mæl­um sín­um. Einn Palestínu­mann­anna, Naji As­ar, seg­ist hafa þurft að svara fyr­ir sig.

Myndbandið „Ef þú ætlar að birta myndband af mér frá einhverjum Hamas-liðum þá stefni ég þér, þá stefni ég ykkur alveg í hvelli,“ tjáir Kristjón blaðamanni. Vísir birti myndbandið í gær en andlit Kristjóns var máð út.

Karlmaðurinn sem gekk inn í tjald Palestínumanna fyrir framan Alþingishúsið á þriðjudagsmorgun, kallaði þá Hamas rottur, sagði þeim að hann stæði hundrað prósent með Ísrael og að þeir ættu að fara heim til sín heitir Kristjón Benediktsson. Hann hefur áður komist í fréttir fyrir ummæli sem hafa fallið illa í kramið hjá þeim sem hann hefur látið þau falla um.  

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknar, tilkynnti Kristjón til lögreglu árið 2018 fyrir hótanir í hennar garð eftir að hann lét eftirfarandi ummæli falla á Facebook: „Það ætti að tjarga hana og fiðra og hengja uppí næsta ljósastaur svona eins og í sólarhring, þennan viðbjóðslega gyðingahatara!

Sama ár komst hann í fréttirnar fyrir að birta mynd af sérfræðingi á skrifstofu Borgarstjóra á Facebook, konu sem hafði kallað Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmann krípí, og láta …

Kjósa
57
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Steinþór Grímsson skrifaði
    Alveg furðulegt að svona Nazisti sé að verja Ísraelsk yfirvöld?
    1
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Gott hjá ykkur að nafngreina þetta siðblinda, svikula, og þjófótta skítseyði Kristjón.
    Skjóni eins og hann var kallaður á sínum uppvaxtar árum.
    Hann er óforbetranlrgur (Pathalogical), lygari ofan í allt annað.
    4
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Þeir standa með Hamas!! ISIS er sami hlutur. Hvaða meðvirkni er í gangi? Útryming gyðinga er ekki frelsisbarátta né réttlætanlegt viðhorf nokkurs manns. Kristjón er ruglaður en hinir eru verri, margfalt verri.
    -9
    • Steinþór Grímsson skrifaði
      Kristjón er Nazisti! Ekki voru þeir vinir hér áður?
      3
  • Björg Sverrisdóttir skrifaði
    Það er skelfilegt að hugsa til þess að svona ofbeldisfullir íslendingar geti gengið lausir og áreitt friðsamlegt fólk, í einhverri geðsveiflunni. Þetta þarf að laga og búa geðfötluðum stað þar sem þeir geta barið trommur !!!
    15
  • Axel Axelsson skrifaði
    sorglegt . . .
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

Þjóðarmorð á Gasa „kerfisbundið“ bælt niður á BBC
FréttirÁrásir á Gaza

Þjóð­armorð á Gasa „kerf­is­bund­ið“ bælt nið­ur á BBC

Centre for Media Monitor­ing seg­ir BBC sýna „tvö­falt sið­gæði“ í um­fjöll­un sinni um Ísra­el og Palestínu. Í nýrri skýrslu mið­stöðv­ar­inn­ar kem­ur fram að dauðs­föll Palestínu­manna telj­ist ekki jafn frétt­næm og dauðs­föll Ísra­els­manna og að ásak­an­ir um þjóð­armorð Ísra­els­rík­is á Gasa séu kerf­is­bund­ið bæld­ar nið­ur.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár