Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Kristjón kemst aftur í fréttir fyrir ummæli um „Hamas rottur“

Kristjón Bene­dikts­son, mað­ur­inn sem hreytti orð­un­um „Ham­as rott­ur“ í palestínska flótta­menn sem mót­mæltu fyr­ir fram­an Al­þingi á þriðju­dags­morg­un, seg­ir skýra ástæðu fyr­ir um­mæl­um sín­um. Einn Palestínu­mann­anna, Naji As­ar, seg­ist hafa þurft að svara fyr­ir sig.

Myndbandið „Ef þú ætlar að birta myndband af mér frá einhverjum Hamas-liðum þá stefni ég þér, þá stefni ég ykkur alveg í hvelli,“ tjáir Kristjón blaðamanni. Vísir birti myndbandið í gær en andlit Kristjóns var máð út.

Karlmaðurinn sem gekk inn í tjald Palestínumanna fyrir framan Alþingishúsið á þriðjudagsmorgun, kallaði þá Hamas rottur, sagði þeim að hann stæði hundrað prósent með Ísrael og að þeir ættu að fara heim til sín heitir Kristjón Benediktsson. Hann hefur áður komist í fréttir fyrir ummæli sem hafa fallið illa í kramið hjá þeim sem hann hefur látið þau falla um.  

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknar, tilkynnti Kristjón til lögreglu árið 2018 fyrir hótanir í hennar garð eftir að hann lét eftirfarandi ummæli falla á Facebook: „Það ætti að tjarga hana og fiðra og hengja uppí næsta ljósastaur svona eins og í sólarhring, þennan viðbjóðslega gyðingahatara!

Sama ár komst hann í fréttirnar fyrir að birta mynd af sérfræðingi á skrifstofu Borgarstjóra á Facebook, konu sem hafði kallað Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmann krípí, og láta …

Kjósa
57
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Steinþór Grímsson skrifaði
    Alveg furðulegt að svona Nazisti sé að verja Ísraelsk yfirvöld?
    1
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Gott hjá ykkur að nafngreina þetta siðblinda, svikula, og þjófótta skítseyði Kristjón.
    Skjóni eins og hann var kallaður á sínum uppvaxtar árum.
    Hann er óforbetranlrgur (Pathalogical), lygari ofan í allt annað.
    4
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Þeir standa með Hamas!! ISIS er sami hlutur. Hvaða meðvirkni er í gangi? Útryming gyðinga er ekki frelsisbarátta né réttlætanlegt viðhorf nokkurs manns. Kristjón er ruglaður en hinir eru verri, margfalt verri.
    -9
    • Steinþór Grímsson skrifaði
      Kristjón er Nazisti! Ekki voru þeir vinir hér áður?
      3
  • Björg Sverrisdóttir skrifaði
    Það er skelfilegt að hugsa til þess að svona ofbeldisfullir íslendingar geti gengið lausir og áreitt friðsamlegt fólk, í einhverri geðsveiflunni. Þetta þarf að laga og búa geðfötluðum stað þar sem þeir geta barið trommur !!!
    15
  • Axel Axelsson skrifaði
    sorglegt . . .
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

Þrír feður. Gjörólíkur veruleiki
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

Þrír feð­ur. Gjör­ólík­ur veru­leiki

Þrír feð­ur frá sama landi standa á Aust­ur­velli. Einn þeirra get­ur ómögu­lega hætt að brosa. Fjöl­skylda hans er kom­in hing­að til lands. Ann­ar er brúna­þung­ur og orð um hryll­ing­inn sem fjöl­skylda hans, sem enn er víðs fjarri, hef­ur geng­ið í gegn­um flæða úr munni hans. Sá þriðji virð­ist al­gjör­lega dof­inn en reyn­ir að tjá harm sinn. Öll hans fjöl­skylda er lát­in.

Mest lesið

Sigur Trump í höfn
6
FréttirForsetakosningar í BNA 2024

Sig­ur Trump í höfn

Don­ald J. Trump er spáð sigri í for­seta­kosn­ing­un­um og verð­ur því að öll­um lík­ind­um næsti for­seti Banda­ríkj­anna. Eft­ir að hafa tryggt sér kjör­menn frá Penn­sylvan­íu er Trump tal­inn eiga sig­ur­inn vís­an. Fréttamiðl­ar ytra hafa enn sem kom­ið er ekki stað­fest úrstlit­in fyr­ir ut­an banda­rísku frétta­veit­una Fox sem lýsti Trump sig­ur­veg­ara kosn­ing­anna fyr­ir skömmu. Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra hef­ur ósk­að Trump til ham­ingju með sig­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
4
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár