Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Pistill Andra Snæs um Palestínu braut í bága við reglur Facebook

Ný­leg­ur pist­ill Andra Snæs Magna­son­ar – „Dimmt er yf­ir Bet­lehem“ – braut gegn regl­um Face­book og þótti sýna of­beld­is­fullt efni. Hum­an Rights Watch tel­ur að Meta, sem rek­ur bæði Face­book og In­sta­gram, rit­skoði efni sem sýni frið­sæl­an stuðn­ing við mál­stað Palestínu.

Pistill Andra Snæs um Palestínu braut í bága við reglur Facebook
Stríðsástand Rithöfundurinn Andri Snær skrifaði nýverið pistil um ástandið í Palestínu. Mynd: AFP/Heiða Helgadóttir

Facebook telur pistil Andra Snæs Magnasonar rithöfundar, „Dimmt er yfir Betlehem“ sem birtist í Heimildinni nýlega, brjóta í bága við reglur miðlisins.

Sumir sem deildu pistlinum á samfélagsmiðlinum fengu upp þá meldingu að færslan hefði verið færð neðar á síðuna til að takmarka dreifingu. Í skilaboðum frá Facebook sagði að efni færslanna virtist ofbeldisfullt og grafískt.

Ofbeldisfullt efniDreifing á pistlinum var takmörkuð.

Pistill Andra Snæs, sem birtist í blaði Heimildarinnar 15. desember, er stutt og ljóðræn umfjöllun um ástandið sem nú er við lýði í Palestínu. Dregur Andri þar upp hliðstæður milli stríðsins og fæðingu Krists, Davíðs og Golíats og helfararinnar.

Andri Snær segir í samtali við Heimildina að nokkuð augljóst sé að einhver stikkorð hafi valdið því að pistillinn hafi færst sjálfkrafa niður á miðlinum „Pistillinn var ekki hatursfullur eða grófur en hann fjallaði bara um þetta efni.“

Myndir af börnum …

Kjósa
45
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Það er vont þegar einhver verður eins ráðandi á þessum markaði og raun ber vitni í skjóli auðs og tæknilegrar getu og getur haft þau áhrif sem við þekkjum, að hygla sínum eða verja.
    0
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Ritskoðun er ömurlegt fyrirbæri
    1
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Gervigreindin er byrjuð að ritskoða.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár