Pistill Andra Snæs um Palestínu braut í bága við reglur Facebook

Ný­leg­ur pist­ill Andra Snæs Magna­son­ar – „Dimmt er yf­ir Bet­lehem“ – braut gegn regl­um Face­book og þótti sýna of­beld­is­fullt efni. Hum­an Rights Watch tel­ur að Meta, sem rek­ur bæði Face­book og In­sta­gram, rit­skoði efni sem sýni frið­sæl­an stuðn­ing við mál­stað Palestínu.

Pistill Andra Snæs um Palestínu braut í bága við reglur Facebook
Stríðsástand Rithöfundurinn Andri Snær skrifaði nýverið pistil um ástandið í Palestínu. Mynd: AFP/Heiða Helgadóttir

Facebook telur pistil Andra Snæs Magnasonar rithöfundar, „Dimmt er yfir Betlehem“ sem birtist í Heimildinni nýlega, brjóta í bága við reglur miðlisins.

Sumir sem deildu pistlinum á samfélagsmiðlinum fengu upp þá meldingu að færslan hefði verið færð neðar á síðuna til að takmarka dreifingu. Í skilaboðum frá Facebook sagði að efni færslanna virtist ofbeldisfullt og grafískt.

Ofbeldisfullt efniDreifing á pistlinum var takmörkuð.

Pistill Andra Snæs, sem birtist í blaði Heimildarinnar 15. desember, er stutt og ljóðræn umfjöllun um ástandið sem nú er við lýði í Palestínu. Dregur Andri þar upp hliðstæður milli stríðsins og fæðingu Krists, Davíðs og Golíats og helfararinnar.

Andri Snær segir í samtali við Heimildina að nokkuð augljóst sé að einhver stikkorð hafi valdið því að pistillinn hafi færst sjálfkrafa niður á miðlinum „Pistillinn var ekki hatursfullur eða grófur en hann fjallaði bara um þetta efni.“

Myndir af börnum …

Kjósa
45
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Það er vont þegar einhver verður eins ráðandi á þessum markaði og raun ber vitni í skjóli auðs og tæknilegrar getu og getur haft þau áhrif sem við þekkjum, að hygla sínum eða verja.
    0
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Ritskoðun er ömurlegt fyrirbæri
    1
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Gervigreindin er byrjuð að ritskoða.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár