Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hvernig sagan endar

Í stað þess að skyggn­ast aft­ur í tím­ann eins og vana­lega er að þessu sinni lit­ið til fram­tíð­ar, heitr­ar og bjartr­ar. Fjar­lægr­ar fram­tíð­ar, vel að merkja. Við mun­um ekki þurfa að þola alla þá birtu.

Hvernig sagan endar

Jörðin eftir 700 milljón ár.

Þið athugið fyrst að það er gríðarlega langur tími.

Fyrir 700 milljónum ára var ekkert líf á landi á Jörðinni, bara í sjónum. Allur gróður Jarðar, öll dýr merkurinnar, að ekki sé minnst á okkur mennina, allt var þetta ekki einu sinni komið á hugmyndastig.

En eftir 700 milljón ár mun Jörðin í stórum dráttum þó vera býsna kunnugleg að sjá og ekkert ósvipuð því sem nú er.

Höf og meginlönd munu þá að vísu raðast allt öðruvísi upp um heimskringluna en núna. Sennilega munu að minnsta kosti tvær risaheimsálfur þá hafa runnið saman, síðan brotnað upp og dreifst að nýju um hnöttinn. Nýjar framandlegar heimsálfur hingað og þangað, jújú, lönd og eyjar.

En Jörðin er enn þá blá að stórum hluta þar sem eru höfin og víðast á landinu er græn slikja gróðurs og skýin leika um loftið.

Líf og fjör hvarvetna …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    NÚNA ER EG ALDELIS BÚIN AÐ GERA GRÍN AÐ DÖNSKU OG ENSKU KONUNGS FJÖĹSKYLDUNUMEN BLESSAÐ FÓLKIÐ TÓK ÞVI BARA VEL EN NUNA ER EG HÆTT ÞVIÖLLU SVO Á LIKA AÐ VIRÐA RÁÐAFÓLK HVAR SEM ER Í HEIMINUM en ekki vera að senda tóninn er bara ánægð með líf mitt og stöðu í dag og bið ekki um meira
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár