Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ólafur veit ekki hvar hann sefur um jólin

Ólaf­ur Bene­dikt hef­ur varla haft und­an því að svara fyr­ir­spurn­um fjöl­miðla eft­ir að hon­um var hót­að hand­töku þeg­ar hann neit­aði að yf­ir­gefa Grinda­vík. Ut­an heima­bæj­ar­ins myndi hann helst vilja verja jól­un­um á Hót­el Kefla­vík.

Ólafur veit ekki hvar hann sefur um jólin
Ætlar að hlýða Þó Ólafur vilji ólmur vera heima í Grindavík alla daga þá ætlar hann að hlýta tilmælum yfirvalda varðandi hvort óhætt sé að vera í bænum.

„Það er svo mikið að gera í að spjalla við fjölmiðla að ég þarf að fara að rukka ykkur fyrir þetta,“ segir Ólafur Benedikt Arnberg Þórðarson, veitingamaður og íbúi í Grindavík, en hann komst í fréttirnar nýverið eftir að honum var hótað handtöku fyrir að neita að yfirgefa heimili sitt. Hann hafði þá gist þar í nokkra daga, þrátt fyrir tilmæli yfirvalda um annað, en lét þó undan áður en til handtökunnar kom.

Ólafur er engu að síður ósáttur við að fá ekki að vera heima hjá sér og segist ekki vitund óttast jarðhræringarnar. „Það var ekki verið að rýma neitt þegar hin eldgosin stóðu yfir og enginn varði okkur íbúana fyrir ágangi þeirra sem komu að skoða þau gos. Það var ekki hægt að keyra hér um plássið,“ segir Ólafur, sem var staddur á heimili sínu í Grindavík þegar blaðamaður náði tali af honum síðdegis á fimmtudag. 

Enginn léttir …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár