Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjórn KFUM og KFUK:Hafið yfir skynsamlegan vafa að séra Friðrik áreitti drengi kynferðislega

Fram hafa kom­ið vitn­is­burð­ir sem stjórn­end­ur KFUM og KFUK telja hafna yf­ir skyn­sam­leg­an vafa um að séra Frið­rik Frið­riks­son hafi áreitt drengi kyn­ferð­is­lega. Í til­kynn­ingu frá sam­tök­un­um eru þo­lend­ur beðn­ir ein­læg­lega af­sök­un­ar.

<span>Stjórn KFUM og KFUK:</span>Hafið yfir skynsamlegan vafa að séra Friðrik áreitti drengi kynferðislega
Fjarlægð Stytta af séra Friðrik ásamt ónefndum dreng hefur staðið við Lækjargötu í Reykjavík um nokkurt skeið. Borgin hefur ákveðið að fjarlægja hana vegna upplýsinga um kynferðislega áreitni hans. Mynd: Shutterstock

Stjórn KFUM og KFUK, kristilegra ungmennasamtaka sem séra Friðrik Friðriksson stofnaði, segir það hafið yfir skynsamlegan vafa að Friðrik hafi áreitt drengi kynferðislega. 

Vitnisburðir um það hafi komið í gegnum sérstakan farveg sem settur var á fót af samtökunum. Það var gert í kjölfar uppljóstrana í bókinni Séra Friðrik og drengirnir hans, þar sem fram kom að presturinn hafi sýnt af sér óviðeigandi hegðun í garð ungra drengja.

„KFUM og KFUK biður hér með þolendur einlæglega afsökunar,“ segir í tilkynningu frá stjórn samtakanna sem birt var á Facebook í morgunsárið.

Guðmundur Magnússon sagnfræðingur og höfundur bókarinnar um Friðrik segist þykja það mjög virðingarvert að félögin skuli biðjast afsökunar á framgöngu stofnandans. „Nú er það staðfest af KFUM og KFUK að dæmið í bók minni um kynferðislega áreitni séra Friðriks er ekki einangrað,“ skrifar hann í dag …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Sr. Friðrik og drengirnir

Davíð kallar borgarstjórn bjálfa fyrir að taka niður styttuna af Séra Friðriki
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

Dav­íð kall­ar borg­ar­stjórn bjálfa fyr­ir að taka nið­ur stytt­una af Séra Frið­riki

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins seg­ir upp­lýs­ing­ar um að Séra Frið­rik Frið­riks­son, stofn­andi KFUM, hafi beitt fjöl­marga drengi kyn­ferð­is­legu áreiti og of­beldi vera „get­gát­ur eins manns“ eft­ir að „ímynd­un­ar­afl hans fór loks í gang eft­ir tæp 75 ár.“ Það að stytta af hon­um hafi ver­ið fjar­lægð sé merki um of­stæki þeirra sem noti hvert tæki­færi til að þykj­ast betra og pen­inga­laus­ara en ann­að fólk.
Forsetaembættið getur ekki afturkallað fálkaorðu séra Friðriks
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

For­seta­embætt­ið get­ur ekki aft­ur­kall­að fálka­orðu séra Frið­riks

Ein­ung­is er hægt að að aft­ur­kalla rétt fálka­orðu­hafa sem eru á lífi til að bera orð­una. Þeg­ar orðu­haf­ar falla frá fell­ur rétt­ur­inn til að bera orð­una nið­ur. Dæmi er um að rétt­ur­inn til að bera fálka­orð­una hafi ver­ið aft­ur­kall­að­ur en þetta mun ekki að ger­ast í til­felli séra Frið­riks Frið­riks­son­ar.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár