Fréttamál

Sr. Friðrik og drengirnir

Greinar

Davíð kallar borgarstjórn bjálfa fyrir að taka niður styttuna af Séra Friðriki
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

Dav­íð kall­ar borg­ar­stjórn bjálfa fyr­ir að taka nið­ur stytt­una af Séra Frið­riki

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins seg­ir upp­lýs­ing­ar um að Séra Frið­rik Frið­riks­son, stofn­andi KFUM, hafi beitt fjöl­marga drengi kyn­ferð­is­legu áreiti og of­beldi vera „get­gát­ur eins manns“ eft­ir að „ímynd­un­ar­afl hans fór loks í gang eft­ir tæp 75 ár.“ Það að stytta af hon­um hafi ver­ið fjar­lægð sé merki um of­stæki þeirra sem noti hvert tæki­færi til að þykj­ast betra og pen­inga­laus­ara en ann­að fólk.
Forsetaembættið getur ekki afturkallað fálkaorðu séra Friðriks
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

For­seta­embætt­ið get­ur ekki aft­ur­kall­að fálka­orðu séra Frið­riks

Ein­ung­is er hægt að að aft­ur­kalla rétt fálka­orðu­hafa sem eru á lífi til að bera orð­una. Þeg­ar orðu­haf­ar falla frá fell­ur rétt­ur­inn til að bera orð­una nið­ur. Dæmi er um að rétt­ur­inn til að bera fálka­orð­una hafi ver­ið aft­ur­kall­að­ur en þetta mun ekki að ger­ast í til­felli séra Frið­riks Frið­riks­son­ar.
Séra Friðrik og fermingardrengirnir: „Lét þá setjast í fangið á sér og kyssti þá á munninn“
RannsóknSr. Friðrik og drengirnir

Séra Frið­rik og ferm­ing­ar­dreng­irn­ir: „Lét þá setj­ast í fang­ið á sér og kyssti þá á munn­inn“

Skömmu áð­ur en fað­ir Jak­obs Smára Magnús­son­ar lést úr krabba­meini um alda­mót­in sagði hann hon­um frá því þeg­ar séra Frið­rik Frið­riks­son kyssti hann á munn­inn í ferm­ing­ar­fræðslu þeg­ar hann var fjór­tán ára. Frá­sögn­in bæt­ist við fleiri sög­ur sem hafa kom­ið fram um hegð­un séra Frið­riks gagn­vart drengj­um í kjöl­far út­gáfu ævi­sögu hans.
Barnagirnd séra Friðriks og vina hans í KFUM í Danmörku: „Ég hafði fundið mitt konungsríki“
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

Barnagirnd séra Frið­riks og vina hans í KFUM í Dan­mörku: „Ég hafði fund­ið mitt kon­ungs­ríki“

Í bók Guð­mund­ar Magnús­son­ar sagn­fræð­ings um séra Frið­rik Frið­riks­son er op­in­ber­að að nán­asti sam­starfs­mað­ur hans í KFUM í Dan­mörku Ol­fert Ricard hafi líka ver­ið barn­aníð­ing­ur. Fyr­ir­renn­ari Ol­ferts hjá danska KFUM, Ax­el Jør­gensen, var það einnig og var dæmd­ur í átta ára fang­elsi fyr­ir barn­aníð ár­ið 1930.

Mest lesið undanfarið ár