Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Formaður BHM: „Ég er ekki farin að spá verkföllum“

Kjara­mál voru rædd í nýj­asta þætti Pressu. Þar mætt­ust Sonja Ýr Þor­bergs­dótt­ir, formað­ur BSRB, Kol­brún Hall­dórs­dótt­ir, formað­ur BHM, og Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar. Sól­veig Anna sagði að það myndi skýr­ast á þriðju­dag hvort breið­fylk­ing inn­an ASÍ fari sam­an í kjara­við­ræð­urn­ar.

Formaður BHM: „Ég er ekki farin að spá verkföllum“

Efling vinnur nú að því að reyna að tryggja að öll aðildarfélög Alþýðusambands Íslands (ASÍ) fari saman í kjaraviðræðurnar á komandi ári. Þetta sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, í nýjasta þætti af Pressu á Heimildinni.

Þar ræddi hún komandi kjaraviðræður og þær áskoranir sem aðilar vinnumarkaðarins standa frammi fyrir vegna þeirra ásamt Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanni BSRB, og Kolbrúnu Halldórsdóttur, formanni BHM. Sólveig Anna sagði samstarf breiðfylkingar innan ASÍ þó ekki vera tryggt enn sem komið er. Niðurstaða um hvort að því verði mun liggja fyrir á þriðjudag.

Að sögn Sólveigar Önnu er ASÍ samansafn af fjölbreyttum og ólíkum hópum. Þar innanborðs er verka- og láglaunafólk, hálaunafólk og allt þar á milli. „Það sem við höfum verið að reyna að vinna að er hvort að við getum náð samkomulagi innan Alþýðusambandsins, hvaða leið skuli fara í launaliðnum.“

Kaupmáttaraukning

Kolbrún, formaður BHM, sagði það launafólk sem hafi lagt á sig lengst nám, og komi þar af leiðandi síðast út á vinnumarkaðinn með erfið námslám á bakinu, þurfi að fá kaupmáttaraukningu í komandi samningum. 

Sólveig Anna telur hins vegar að það gangi ekki upp að háskólafólk eða hærri launaðir hópar á landinu kenni kjarabaráttu verka- og láglaunafólks um sína kaupmáttarrýrnun „Sú kaupmáttarrýrnun sem er að eiga sér stað á Íslandi hefur náttúrulega ekkert að gera með kjarabaráttu láglaunafólks heldur hefur að gera með vaxtarstig og verðbólgu.“

Sonja Ýr sagði í þættinum að það yrði að tryggja að fólk nái endum saman. Það sé eitt að búa við mannsæmandi lífsskilyrði og kaupmáttur sé svo annað. „Það er stór hluti markaðarins sem er að störfum en býr við fátækt.“

Verkalýðsbarátta alltaf í eðli sínu átök 

„Ábyrgðin á verðbólgubálinu verður aldrei sett á herðar launafólks. Þegar ég segi launafólk þá meina ég allt launafólk,“ sagði Kolbrún. „Á Íslandi vill svo til að við höfum náð talsvert miklum jöfnuði og þegar við berum okkur saman við Norðurlöndin, þá stöndum við okkur bara mjög vel. Það er hvergi meiri jöfnuður í ráðstöfunartekjum á Norðurlöndunum heldur en á Íslandi. Svo við höfum bara náð fínum árangri.“  

Sólveig Anna sagði að það yrði erfiðara að fá stjórnvöld að borðinu ef verkalýðsfélögin fari öll í sitthvoru lagi að samningaborðinu í komandi kjaraviðræðum. Kolbrún benti á að verkalýðsbaráttu væri í eðli sínu alltaf  átök og að það muni ekki breytast. Hún sagði BHM vilja forðast að það verði ekki hægt að ná samningum þar sem þau eru við samningaborð til að ná samningum milli samninga aðila, til að takast á við um ólík sjónarmið. „Átök verða eflaust, en ég er ekki farin að spá verkföllum,“ segir Kolbrún.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
1
Fréttir

Sig­ur­jón sagði hana ein­falda en skemmti­lega - Eng­inn mann­anna fékk sam­þykki

Eng­inn þeirra karl­manna sem komu á heim­ili þroska­skertr­ar konu til að hafa kyn­mök við hana var ákærð­ur. Þó hafði eng­inn þeirra feng­ið sam­þykki henn­ar. Sál­fræð­ing­ur seg­ir hana hafa upp­lif­að sjálfs­vígs­hugs­an­ir á þessu tíma­bili. Óút­skýrð­ar taf­ir á lög­reglu­rann­sókn leiddu til mild­un­ar refs­ing­ar yf­ir Sig­ur­jóni Ól­afs­syni, fyrr­ver­andi yf­ir­manni kon­unn­ar.
Baráttan fyrir því „dýrmætasta og fallegasta“
3
Viðtal

Bar­átt­an fyr­ir því „dýr­mæt­asta og fal­leg­asta“

Bar­átta fyr­ir vernd­un út­sýn­is­ins úr Laug­ar­nesi yf­ir í Við­ey hef­ur leitt sam­an þær Þuríði Sig­urð­ar­dótt­ur og Stein­unni Jó­hann­es­dótt­ur sem telja okk­ur sem nú lif­um ekki hafa leyfi til þess að eyði­leggja þá fögru sjónása sem Reyk­vík­ing­ar hafa getað not­ið um ald­ir. „Þetta er lít­ill blett­ur sem við þurf­um að slást um al­gjör­lega upp á líf og dauða,“ seg­ir Stein­unn.
Ekki hægt að friðlýsa útsýnið
4
Úttekt

Ekki hægt að frið­lýsa út­sýn­ið

All­víða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu stend­ur venju­legt fólk í slag um út­sýni til hafs, fjalla og eyja. Einn slík­ur slag­ur varð­ar Laug­ar­nes­ið, sem Minja­stofn­un hef­ur vilj­að frið­lýsa, reynd­ar í óþökk Reykja­vík­ur­borg­ar. Jarð­efni sem fært var úr grunni nýs Land­spít­ala mynd­ar nú land­fyll­ingu sem senn verð­ur enn stærri. Út­sýni til Við­eyj­ar gæti tap­ast, óháð öll­um frið­lýs­ingaráform­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
1
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
2
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.
Læknamistök og handleggsbrot hafa markað ævi Ingu
6
Nærmynd

Læknamis­tök og hand­leggs­brot hafa mark­að ævi Ingu

Ingu Sæ­land fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra var ekki hug­að líf vegna skæðr­ar heila­himnu­bólgu þeg­ar hún var smá­barn. Hún lifði en sjón henn­ar tap­að­ist að miklu leyti. Inga þekk­ir bæði fá­tækt og sár­an missi, gift­ist sama mann­in­um tvisvar með 44 ára milli­bili og komst í úr­slit í X-Factor í milli­tíð­inni. Hand­leggs­brot eig­in­manns­ins og ít­rek­uð læknamis­tök á tí­unda ára­tugn­um steyptu fjöl­skyld­unni í vand­ræði.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
4
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár