Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lögreglumaðurinn sem þóttist vera blaðamaður laus allra mála

Lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son villti á sér heim­ild­ir þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stóð að baki list­gjörn­ingi þar sem namib­íska þjóð­in var beð­in af­sök­un­ar á fram­göngu Sam­herja þar í landi. Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vís­aði máli Gísla Jök­uls til rann­sókn­ar hjá embætti hér­aðssak­sókn­ara þar sem hún var sið­an felld nið­ur.

Lögreglumaðurinn sem þóttist vera blaðamaður laus allra mála
Sendi tölvupóst Gísli Jökull vissi ekki hver var viðtakandinn þegar hann sendi tölvupóst og þóttist vera frílans blaðamaður. Mynd: mbl/Júlíus Sigurjónsson

Embætti héraðssaksóknara hefur fellt niður rannsókn á máli lögreglumannsins Gísla Jökuls Gíslasonar sem þóttist vera sjálfstætt starfandi blaðamaður þegar hann reyndi að komast að því hver stóð að baki gjörningnum „We´re Sorry“ í vor. Hann villti þannig á sér heimildir þegar hann sendi tölvupósta á Odd Eystein Friðriksson, sem þekktur er undir listamannsnafninu Odee. Verkið var útskriftarverkefni hans frá Listaháskóla Íslands.

Gísli Jökull staðfesti í samtali við Heimildina í júlí að hann hefði hvorki aflað heimildar yfirmanna sinna áður en hann sendi umrædda tölvupósta, né hefði hann skráð samskiptin í málaskrá lögreglu, LÖKE

Þegar blaðamaður Heimildarinnar hafði samband við Gísla Jökul til að ræða við hann um niðurfellingu embættis héraðssaksóknara á rannsókninni sagði hann: „Ég hef ekki lyst á að tala við Heimildina“ áður en hann lagði á.

Dulbúinn gjörningur

Í maímánuði greindi Heimildin frá því að Gísli Jökull sendi tölvupóstana eftir …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár