Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Þegar það kemur að aðgerðum þá gæti yfirskriftin verið „styggjum engan“

Í nýj­asta þætti Pressu ræddu Þor­gerð­ur María Þor­bjarn­ar­dótt­ir, formað­ur Land­vernd­ar, og þing­menn­irn­ir Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir og Bjarni Jóns­son um lofts­lags­mál­in. Var þar snert á COP28 sem fer fram í Dúbaí þessa dag­ana og stefnu stjórn­valda.

Þegar það kemur að aðgerðum þá gæti yfirskriftin verið „styggjum engan“
Loftslagsmál „Það á að vera löngu komið. Það er engin framtíðarsýn,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, um aðgerðaráætlun stjórnvalda. Mynd: Golli

„Þegar það kemur að aðgerðum þá gæti yfirskriftin verið „styggjum engan.““ Þetta sagði Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, í nýjum þætti Pressu. Þar ræddu hún, Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna og Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, um loftslagsmálin.

Fyrr í þættinum lét Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í ljós áhyggjur sínar af nýlegri þróun á hlýnun jarðar. „Það er ekki bara hann sem er orðinn svartsýnni en það er þá enn brýnna verkefni sem við stöndum frammi fyrir að virkilega bregðast við,“ sagði Bjarni Jónsson. 

Þorgerður María tók fram að leitað væri að lausnum þar sem allir græða. „Það er ekki hægt að allir græði á lausnunum við loftslagsbreytingum. Þetta þýðir stórar breytingar á okkar efnahagskerfi og okkar lifnaðarháttum.“

Stjórnvöld geri ekki nóg

Benti hún á að stjórnmálamenn Íslands væru staddir á COP28 í Dúbaí að biðla til annarra að hætta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár