Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þegar það kemur að aðgerðum þá gæti yfirskriftin verið „styggjum engan“

Í nýj­asta þætti Pressu ræddu Þor­gerð­ur María Þor­bjarn­ar­dótt­ir, formað­ur Land­vernd­ar, og þing­menn­irn­ir Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir og Bjarni Jóns­son um lofts­lags­mál­in. Var þar snert á COP28 sem fer fram í Dúbaí þessa dag­ana og stefnu stjórn­valda.

Þegar það kemur að aðgerðum þá gæti yfirskriftin verið „styggjum engan“
Loftslagsmál „Það á að vera löngu komið. Það er engin framtíðarsýn,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, um aðgerðaráætlun stjórnvalda. Mynd: Golli

„Þegar það kemur að aðgerðum þá gæti yfirskriftin verið „styggjum engan.““ Þetta sagði Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, í nýjum þætti Pressu. Þar ræddu hún, Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna og Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, um loftslagsmálin.

Fyrr í þættinum lét Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í ljós áhyggjur sínar af nýlegri þróun á hlýnun jarðar. „Það er ekki bara hann sem er orðinn svartsýnni en það er þá enn brýnna verkefni sem við stöndum frammi fyrir að virkilega bregðast við,“ sagði Bjarni Jónsson. 

Þorgerður María tók fram að leitað væri að lausnum þar sem allir græða. „Það er ekki hægt að allir græði á lausnunum við loftslagsbreytingum. Þetta þýðir stórar breytingar á okkar efnahagskerfi og okkar lifnaðarháttum.“

Stjórnvöld geri ekki nóg

Benti hún á að stjórnmálamenn Íslands væru staddir á COP28 í Dúbaí að biðla til annarra að hætta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
3
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár