Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þegar það kemur að aðgerðum þá gæti yfirskriftin verið „styggjum engan“

Í nýj­asta þætti Pressu ræddu Þor­gerð­ur María Þor­bjarn­ar­dótt­ir, formað­ur Land­vernd­ar, og þing­menn­irn­ir Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir og Bjarni Jóns­son um lofts­lags­mál­in. Var þar snert á COP28 sem fer fram í Dúbaí þessa dag­ana og stefnu stjórn­valda.

Þegar það kemur að aðgerðum þá gæti yfirskriftin verið „styggjum engan“
Loftslagsmál „Það á að vera löngu komið. Það er engin framtíðarsýn,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, um aðgerðaráætlun stjórnvalda. Mynd: Golli

„Þegar það kemur að aðgerðum þá gæti yfirskriftin verið „styggjum engan.““ Þetta sagði Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, í nýjum þætti Pressu. Þar ræddu hún, Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna og Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, um loftslagsmálin.

Fyrr í þættinum lét Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í ljós áhyggjur sínar af nýlegri þróun á hlýnun jarðar. „Það er ekki bara hann sem er orðinn svartsýnni en það er þá enn brýnna verkefni sem við stöndum frammi fyrir að virkilega bregðast við,“ sagði Bjarni Jónsson. 

Þorgerður María tók fram að leitað væri að lausnum þar sem allir græða. „Það er ekki hægt að allir græði á lausnunum við loftslagsbreytingum. Þetta þýðir stórar breytingar á okkar efnahagskerfi og okkar lifnaðarháttum.“

Stjórnvöld geri ekki nóg

Benti hún á að stjórnmálamenn Íslands væru staddir á COP28 í Dúbaí að biðla til annarra að hætta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
6
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár