Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Varar við áhrifum „stökkbreytingar“ sem orðið hefur á árinu 2023

Veð­ur­fræð­ing­ur­inn Ein­ar Svein­björns­son seg­ist í nýj­asta þætti Pressu ekki leng­ur vera bjart­sýnn á að mann­kyn­ið nái að hindra að hlýn­un jarð­ar fari yf­ir 1,5 gráðu, eft­ir að hafa fylgst með örri hlýn­un hafs­ins á ár­inu.

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir þá óvæntu þróun sem sést hefur á hitastigi jarðar síðastliðið ár vera til marks um alvarlegar afleiðingar loftslagsbreytinga. „Þetta hefur komið dálítið bratt að okkur og menn héldu kannski að þetta yrði veðurlagið sem verði á síðari hluta aldarinnar,“ sagði hann í viðtali hjá Margréti Marteinsdóttur í nýjasta þætti Pressu, þjóðmálaþætti Heimildarinnar.

Spurður hvort hann haldi að það muni takast að halda hlýnuninni undir 1,5 gráðu segist Einar svartsýnni á það en áður. „Einu sinni var ég bara frekar bjartsýnn á þetta allt saman en ég er það eiginlega ekki lengur því mér finnst ekkert ganga.“

Hann segir það blasa við að draga þurfi verulega úr notkun á jarðefnaeldsneyti. „En skrefin í þá átt eru fá. Mér sýnist þau ekki núna þessar vikurnar ætla að verða neitt stærri en að undanförnu, því miður. Það er mín tilfinning.“

Hér má horfa á annan þátt Pressu í heild sinni:

Stökkbreyting á hitatölum

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
6
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár