Alexander mikli og göngin undir Gasa

Jarð­göng und­ir Gasa­borg hafa kom­ið mjög við sögu í þeim skelf­ing­um sem nú ríða yf­ir svæð­ið. En það er ekki í fyrsta sinn í sög­unni.

Alexander mikli og göngin undir Gasa

Enn linnir ekki hörmungum palestínsku þjóðarinnar á Gasa. Ég hef í undanförnum blöðum rakið forsögu þessa svæðis og var þar komið sögu að Filistear svonefndir höfðu sest þar að, sennilega ein af „sæþjóðunum“ sem Egiftum tókst að hrinda af höndum sér eftir miklar erjur og stríð um það árið 1100 FT (fyrir upphaf tímatals okkar, það er að segja „fyrir Krist“ eins og áður var sagt).

Filistear settust að í Gasa og nágrenni þar sem Kanaansmenn voru fyrir. Þeir nýkomnu voru ef til vill afkomendur Krítverja Knossos-menningarinnar og urðu þvílíkt veldi fyrir Miðjarðarhafsbotni um þær mundir að eftir þeim heitir svæðið Palestína. Samkvæmt frásögnum Gamla testamentisins öttu hinir fornu Ísraelsmenn mjög kappi við Filistea næstu aldirnar og höfðu að lokum betur og unnu Gasa en fornleifauppgröftur styður reyndar ekki þær stríðssögur.

Og raunar óvíst að ástæða sé til að tala um Gyðinga svo snemma. Því sú þjóð varð líklega fyrst …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár