Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ríkisendurskoðun telur Bankasýsluna ekki hafa dregið neinn lærdóm af skýrslu sinni

Rík­is­end­ur­skoð­un hef­ur boð­að að unn­ið sé að eft­ir­fylgni vegna stjórn­sýslu­út­tekt­ar sem stofn­un­in fram­kvæmdi á sölu á 22,5 pró­sent hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka. Guð­mund­ur Björg­vin Helga­son rík­is­end­ur­skoð­andi seg­ir við Heim­ild­ina að ekki sé hægt að sjá að for­svars­menn Banka­sýsl­unn­ar hafi dreg­ið nokk­urn lær­dóm af skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar.

Ríkisendurskoðun telur Bankasýsluna ekki hafa dregið neinn lærdóm af skýrslu sinni
Eftirfylgni Guðmundur Björgvin Helgason er ríkisendurskoðandi. Mynd: Ríkisendurskoðun

Ríkisendurskoðun hefur boðað að stofnunin muni fylgja eftir niðurstöðum stjórnsýsluúttektar sinnar á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í mars, en stjórnsýsluúttektin var birt 14. nóvember í fyrra. Frá þessu greinir stofnunin á vef sínum í dag, en þessi eftirfylgni er ekki sögð leiða til frekari skýrslugerðar af hálfu stofnunarinnar.

Það vekur athygli að í umfjöllun á vef Ríkisendurskoðunar um þessa eftirfylgni og tilefni þess að ráðist er í hana segir m.a. að stofnunin geti „ekki dregið aðra ályktun af málflutningi fulltrúa Bankasýslu ríkisins á fundi með efnahags- og viðskiptanefnd“ undir lok júní „en að stofnunin hafi fyrir sitt leyti engan lærdóm dregið af skýrslu Ríkisendurskoðunar og að ekki standi til af hennar hálfu að axla neina þá ábyrgð sem henni ber sem framkvæmdaraðila útboðsins og fjallað er um í skýrslunni.“

Bankasýslan framkvæmdaraðili sölunnar, ekki Íslandsbanki

Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir við Heimildina að hann hafi sent fjármála- og efnahagsráðuneytinu …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Í alvörunni, var einhver sem átti von á því. Picup lína Sjálfstæðisflokksins virkar ennþá.

    „Sjálfstæðisflokknum er einum treystandi fyrir ríkisfjármálum''
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár