Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Brakandi nýjar heimildamyndir og plokkfiskur á Skjaldborg

Flest­ir kann­ast við Skjald­borg – há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda sem er hald­in ár­lega á Pat­reks­firði. Og ófá­ir hafa lagt leið sína þang­að. Há­tíð­in var hald­in um liðna hvíta­sunnu­helgi og þar lit­aði tjald­ið hvíta fjöl­breytt úr­val heim­ilda­mynda.

Brakandi nýjar heimildamyndir og plokkfiskur á Skjaldborg
Rabbað um Skjaldborg Kristín Andrea Þórðardóttir, kvikmyndaframleiðandi, leikstjóri og einn stjórnenda hátíðarinnar, ásamt Ester Bíbí Ásgeirsdóttur, sem er verkefnastjóri á Kvikmyndasafni Íslands. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Á Skjaldborg verður jafnframt sýnt eldra efni frá Kvikmyndasafni Íslands sem er fengur í. Kristín Andrea Þórðardóttir, kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri, er einn stjórnenda hátíðarinnar og hún rabbaði um hátíðina, ásamt Ester Bíbí Ásgeirsdóttur, sem er verkefnastjóri á Kvikmyndasafninu.

Við Kristín Andrea hefjum spjallið meðan við hinkrum eftir Ester Bíbí.

Þegar við skoðum girnilegan bækling um hátíðina bendir hún mér á að þrjár af myndunum eru í fullri lengd. Það eru myndirnar Skuld, í leikstjórn Rutar Sigurðardóttur, Soviet Barbara – The Story of Ragnar Kjartansson in Moscow, í leikstjórn Gauks Úlfarssonar og Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar. Alls verða sautján heimildamyndir frumsýndar á hátíðinni og efnistökin spanna allt frá því að vera djúpstæðar persónulegar sögur yfir í það að snerta á heimsmálunum, segir Kristín Andrea.

Þetta eru svo margar myndir að talið berst að undirbúningnum sem hlýtur að kosta blóð, svita og tár!

 Undirbúningurinn …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu