Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Íbúðaverð hefur margfaldast, vaxtakostnaður stóraukist og snjóhengja fram undan

Gríð­ar­leg aukn­ing ferða­manna og fjölg­un þeirra sem starfa við ferða­þjón­ustu hef­ur auk­ið eft­ir­spurn eft­ir íbúð­um á Ís­landi veru­lega. Íbúa­fjöld­inn nálg­ast 400 þús­und og íbú­um fjölg­ar um þús­und á mán­uði. Seðla­banka­stjóra var brugð­ið þeg­ar þess­ar töl­ur voru sett­ar fyr­ir fram­an hann og hvatti hann banka til að sýna sam­fé­lags­lega ábyrgð.

Íbúðaverð hefur margfaldast, vaxtakostnaður stóraukist og snjóhengja fram undan
Íbúum fjölgar um þúsund á mánuði Ferðaþjónustan er mjög mannaflsfrek atvinnugrein. Gríðarleg aukning ferðamanna og fjölgun þeirra sem starfa við ferðaþjónustu hefur aukið eftirspurn eftir íbúðum á Íslandi verulega. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Húsnæðisverð hefur hækkað meira á Íslandi en í nokkru öðru ríki innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) síðasta rúma áratuginn. Ef horft er á höfuðborgarsvæðið, þar sem næstum tveir af hverjum þremur íbúum landsins búa, hefur það nálægt því þrefaldast í krónum talið. Að raunvirði, þegar búið er að leiðrétta fyrir verðbólgu, hefur það rúmlega tvöfaldast, hækkað um 104 prósent á tíu árum. Til samanburðar hækkaði húsnæðisverð í Noregi að raunvirði um 23 prósent á sama tíma. 

Nokkrar samhangandi breytur hafa skapað það ástand. Í fyrsta lagi hefur verið miklu meiri eftirspurn eftir húsnæði en framboð. Ástæða þess er meðal annars sú að hægt var allt of mikið á byggingu nýs húsnæðis eftir bankahrunið. Hún er líka sú að stórkostlegur uppgangur ferðaþjónustu – þar sem ferðamönnum fjölgaði úr 672 þúsund árið 2012 í 2,3 milljónir árið 2018 – hefur sett mikinn þrýsting á húsnæðismarkaðinn. Bæði hefur þurft að taka …

Kjósa
39
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Sammála nafna mínum, góð grein. Hin hliðin á þessum peningi er jú sú staðreind að okkar líðræði og þróun byggir á að viðhalda stöðu innfluttra og réttinda lausra, það vita þó mannvitsbrekkurnar sem við fáum að kjósa, til þess að stjórna okkur.
    0
  • JÞM
    Jóhann Þór Magnússon skrifaði
    Mjög góð og tímabær samantekt hjá Þórði Snæ. Það sem vantar til að umræðan um húsnæðisvandan bíti betur er að varpa ljósi á tölfræði húsnæðis undirheimanna. Tölfræði yfir þá sem búa í svartri leigu í óleyfis húsnæði, kolakjöllurum. Tölfræði yfir þá sem búa eins og síld í tunnu í íbúðum sem er búið að stúka niður í smáherbergi í óleyfi, húsnæði sem engin íslendingur mundi láta bjóða sér. Húsnæði sem ákveðnir flokkar berjast með kjafti og klóm gegn því að slökkviliðið fái að skoða. Tölfræði yfir unga og miðaldra Íslendinga sem væru fluttir úr foreldrahúsum í eðlilegu ástandi á fasteignamarkaði- hluti snjóhengjunnar. En svo er viðbúið að a.m.k sumir stjórnmálaflokkar gefi skít í hvernig fátækt erlent verkafólk hefur það í þessum hreysum - þau hafa jú fæst atkvæðisrétt í Alþingiskosningum. Mörgum virðist þægilegast að þetta sé bara ósýnilega fólkið sem þrífur hótelherbergin og sjái um aðra vinnu sem Íslendingar hafa minni en engan áhuga á.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umfjöllun um fimm prósenta mörkin hafi verið meðal þess sem skaðaði VG
4
Fréttir

Um­fjöll­un um fimm pró­senta mörk­in hafi ver­ið með­al þess sem skað­aði VG

Formað­ur Vinstri grænna boð­ar í ára­móta­kveðju sinni að hreyf­ing­in muni veita nýrri rík­is­stjórn að­hald ut­an Al­þing­is og styrkja tengsl sín við lands­menn á kom­andi ári. Hún reif­ar ýms­ar ástæð­ur fyr­ir löku gengi Vinstri grænna í kosn­ing­un­um og með­al ann­ars áherslu á fimm pró­senta mörk­in í um­fjöll­un um skoð­anakann­an­ir. Flokk­ur­inn hafi ít­rek­að ver­ið reikn­að­ur út af þingi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
5
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár