„Ástarsorg getur verið mjög erfið. Þegar unglingar upplifa sína fyrstu ást þá er hún oft mjög sterk og margir halda að fyrsta ástin sé stærsta ástin af því að tilfinningarnar eru svo sterkar. Það sem fólk áttar sig oft ekki á er að það er svo margt sem spilar inn í fyrstu ástina; unglingar eru að taka sín fyrstu skref í heimi fullorðinna og þetta er ákveðin tegund af sambandi sem þeir hafa aldrei prófað áður. Unglingar ganga líka í gegnum miklar tilfinningasveiflur og hormónabreytingar og sjálfsmyndin er í gríðarlegri mótun. Rannsóknir sýna að unglingsárin eru hátindur þess að þurfa að vera samþykktur af öðru fólki og þetta er hátindur þess þegar félagarnir og jafnaldrar skipta hvað mestu máli. Og það hefur mikil áhrif á sambandsslit og ástarsorg á þessum árum. Unglingar eru að upplifa þetta í fyrsta skipti og vita ekki alveg hvernig þeir eiga að tækla þennan frumskóg …
Elva Björk Ágústsdóttir sálfræðikennari segir að næstum allir gangi í gegnum ástarsorg einhvern tímann á lífsleiðinni, svo sem á unglingsárunum eða á fullorðinsárunum. Eða bæði. Og hún hefur reynslu af því.
Mest lesið

1
Góðar fréttir fyrir verðtryggðu lánin
Uppfærð spá Seðlabankans gefur til kynna að verðtryggð fasteignalán verði áfram hagstæðari en þau óverðtryggðu. Vextir eru sögulega háir á bæði lánaform.

2
Stálu rafmagni fyrir milljarða til að grafa eftir rafmyntum
Malasískt orkufyrirtæki segir ólöglegan rafmyntagröft grafa undan efnahagslegum stöðugleika og auka hættu fyrir almannaöryggi. Fyrirtækið hefur kortlagt 13.827 staði þar sem grunur leikur á að ólöglegur rafmyntagröftur fari fram.

3
NetApp stefnir Jóni Þorgrími fyrir blekkingar og hugverkastuld
Jón Þorgrímur Stefánsson, fyrrverandi forstjóri NetApp á Íslandi, er sagður hafa undirbúið stofnun samkeppnisvöru á meðan hann starfaði enn hjá fyrirtækinu. Varan er sögð nefnd eftir leikmuni úr kvikmyndinni Office Space en NetApp telur hann hafa blekkt fyrirtækið til að valda því skaða.

4
Tvær leiðir til að lækka vexti
Hagfræðingurinn Ólafur Margeirsson segir að stöðva þurfi notkun verðtryggingar eða taka upp nýja mynt til að lækka vexti húsnæðislána á Íslandi.

5
Norrænu og baltnesku löndin stóðu með Íslandi
Evrópusambandið skilur Ísland og Noreg eftir utangarðs í tollamálum kísilmálms eftir atkvæðagreiðslu, þar sem norrænu og Eystrasaltsríkin greiddu atkvæði með undanþágu fyrir Ísland.

6
Óverðtryggðir vextir lækkaðir undir 8 prósent
Í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár fara óverðtryggðir vextir húsnæðislána Íslandsbanka undir 8 prósentin.
Mest lesið í vikunni

1
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?

2
Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi.

3
Milljarðasamningur ekki borinn undir Bæjarráð Hafnarfjarðar
Milljarðasamningur vegna skólamatar í Hafnarfirði við lítið og óreynt fyrirtæki var ekki lagður fyrir bæjarráð. Ekkert fyrirtæki bauð í verkið.

4
Raunverulegur hagvöxtur mun minni á Íslandi en í ESB
Lítill hagvöxtur hefur verið á Íslandi síðustu fimm ár ef tekið er tillit til mannfjölgunar. Samhliða henni hefur álag á innviði aukist verulega og fasteignaverð tvöfaldast að raunvirði.

5
Indriði Þorláksson
HS Orka og súru berin
Tími er kominn til að við áttum okkur á því að við þurfum ekki lengur að haga okkur eins og ómagar á framfæri erlendrar auðhyggjuafla en getum sjálf nýtt auðlindir okkar þjóðinni til hagsbóta.

6
Góðar fréttir fyrir verðtryggðu lánin
Uppfærð spá Seðlabankans gefur til kynna að verðtryggð fasteignalán verði áfram hagstæðari en þau óverðtryggðu. Vextir eru sögulega háir á bæði lánaform.
Mest lesið í mánuðinum

1
Vöknuðu upp við martröð
„Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.

2
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.

3
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita.

4
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

5
Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum.

6
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?






























Athugasemdir (1)