Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ég tala oft um að missa vitið við þessar aðstæður

Elva Björk Ág­ústs­dótt­ir sál­fræði­kenn­ari seg­ir að næst­um all­ir gangi í gegn­um ástarsorg ein­hvern tím­ann á lífs­leið­inni, svo sem á unglings­ár­un­um eða á full­orð­ins­ár­un­um. Eða bæði. Og hún hef­ur reynslu af því.

Ég tala oft um að missa vitið við þessar aðstæður
Alvara Elva Björk segir dæmi um að ungt fólk svipti sig lífi í mikilli ástarsorg. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ástarsorg getur verið mjög erfið. Þegar unglingar upplifa sína fyrstu ást þá er hún oft mjög sterk og margir halda að fyrsta ástin sé stærsta ástin af því að tilfinningarnar eru svo sterkar. Það sem fólk áttar sig oft ekki á er að það er svo margt sem spilar inn í fyrstu ástina; unglingar eru að taka sín fyrstu skref í heimi fullorðinna og þetta er ákveðin tegund af sambandi sem þeir hafa aldrei prófað áður. Unglingar ganga líka í gegnum miklar tilfinningasveiflur og hormónabreytingar og sjálfsmyndin er í gríðarlegri mótun. Rannsóknir sýna að unglingsárin eru hátindur þess að þurfa að vera samþykktur af öðru fólki og þetta er hátindur þess þegar félagarnir og jafnaldrar skipta hvað mestu máli. Og það hefur mikil áhrif á sambandsslit og ástarsorg á þessum árum. Unglingar eru að upplifa þetta í fyrsta skipti og vita ekki alveg hvernig þeir eiga að tækla þennan frumskóg …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    MIKIÐ ER EG NÚ FEGIN AÐ HAFA SLOPPIÐ UNDAN SVONA FURÐU REYNSLU! ALDREI VAR EG AÐ SÓA MINUM TILFINNINGUM ÚT Í LOFTIÐ Á EINHVERN SEM KANN EKKI GOTT AÐ META OG YKKUR AÐ SEGJA EG ÁHVAÐ MEÐ SJÁLFRI MER MJOG SNEMMA AÐ VERA EKKI AÐ FJOLGA MANNKYNINU OG NÓG ER NÚ SAMT!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár