Börnin gátu ekki lifað án þess að heyra raddir, finna blíðu

Fyr­ir tæpu ári bað Hrafn bróð­ir minn mig að hjálpa sér að finna dæmi úr mann­kyns­sög­unni um harð­neskju­leg­ar upp­eldisað­ferð­ir og -til­raun­ir sem gerð­ar hefðu ver­ið á börn­um. Hann hugð­ist nota efn­ið í sam­an­tekt sem hann var að vinna að um kald­rana­leg­ar vöggu­stof­ur hér á landi upp úr miðri síð­ustu öld. Þeirri sam­an­tekt lauk hann ekki þar sem hann þurfti brátt öðru að sinna en hér koma — að breyttu breyt­anda — elstu dæm­in sem ég hafði graf­ið upp. Ég birti þetta þannig séð til minn­ing­ar um hann bróð­ur minn.

Börnin gátu ekki lifað án þess að heyra raddir, finna blíðu
Vöggustofa Thorvaldsens-félagsins í Reykavík hefur sætt gagnrýni fyrir kaldranalegar og skaðlegar uppeldisaðferðir þar sem tilfinningalegum þörfum ungbarna hafi eki verið sinnt. Mynd: Bragi Guðmundsson

Þetta var um það bil 650 árum fyrir upphaf tímatals okkar. Enn voru 1.400 ár þangað til mannsrödd heyrðist í fyrsta sinn á Íslandi en suður í Egiftalandi talaði fólk út í eitt. Ég vænti þess að minnsta kosti. Píramídarnir miklu voru þegar orðnir 2.000 ára gamlir og upphaf sögunnar mistri hulið. Þó töldu Egiftar sig vita að engin þjóð væri eldri eða heldri en þeir sjálfir.

Hvaða tunga er elst?

Nema hvað spurnir bárust af því að norður í Anatólíu – þar sem nú heitir Tyrkland – þar væri mætt til leiks í veraldarsögunni fólk sem teldi sig enn eldri og merkari þjóð en Egifta.

Frygíumenn kallaði þetta fólk sig. Það var að líkindum komið frá Balkanskaga en átti rætur að rekja til hinna fyrstu indó-evrópsku flokka sem komu út úr Mið-Asíu … einhvern tíma.

Frygíumenn litu stórt á sig. Einn konunga þeirra var hinn voldugi Mídas sem var …

Kjósa
36
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár