Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Börnin gátu ekki lifað án þess að heyra raddir, finna blíðu

Fyr­ir tæpu ári bað Hrafn bróð­ir minn mig að hjálpa sér að finna dæmi úr mann­kyns­sög­unni um harð­neskju­leg­ar upp­eldisað­ferð­ir og -til­raun­ir sem gerð­ar hefðu ver­ið á börn­um. Hann hugð­ist nota efn­ið í sam­an­tekt sem hann var að vinna að um kald­rana­leg­ar vöggu­stof­ur hér á landi upp úr miðri síð­ustu öld. Þeirri sam­an­tekt lauk hann ekki þar sem hann þurfti brátt öðru að sinna en hér koma — að breyttu breyt­anda — elstu dæm­in sem ég hafði graf­ið upp. Ég birti þetta þannig séð til minn­ing­ar um hann bróð­ur minn.

Börnin gátu ekki lifað án þess að heyra raddir, finna blíðu
Vöggustofa Thorvaldsens-félagsins í Reykavík hefur sætt gagnrýni fyrir kaldranalegar og skaðlegar uppeldisaðferðir þar sem tilfinningalegum þörfum ungbarna hafi eki verið sinnt. Mynd: Bragi Guðmundsson

Þetta var um það bil 650 árum fyrir upphaf tímatals okkar. Enn voru 1.400 ár þangað til mannsrödd heyrðist í fyrsta sinn á Íslandi en suður í Egiftalandi talaði fólk út í eitt. Ég vænti þess að minnsta kosti. Píramídarnir miklu voru þegar orðnir 2.000 ára gamlir og upphaf sögunnar mistri hulið. Þó töldu Egiftar sig vita að engin þjóð væri eldri eða heldri en þeir sjálfir.

Hvaða tunga er elst?

Nema hvað spurnir bárust af því að norður í Anatólíu – þar sem nú heitir Tyrkland – þar væri mætt til leiks í veraldarsögunni fólk sem teldi sig enn eldri og merkari þjóð en Egifta.

Frygíumenn kallaði þetta fólk sig. Það var að líkindum komið frá Balkanskaga en átti rætur að rekja til hinna fyrstu indó-evrópsku flokka sem komu út úr Mið-Asíu … einhvern tíma.

Frygíumenn litu stórt á sig. Einn konunga þeirra var hinn voldugi Mídas sem var …

Kjósa
36
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu