Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Stalín bauð Hitler Úkraínu

Á georgísku veit­inga­húsi í Moskvu sumar­ið 1941 fór fram fund­ur tveggja manna sem hefði getað breytt al­gjör­lega gangi sög­unn­ar.

Stalín bauð Hitler Úkraínu

Við Tverskæja breiðgötuna í Moskvu, innan við kílómetra frá Rauða torginu, var til skamms tíma georgískt veitingahús sem Aragvi hét. Á tímum Sovétríkjanna var þetta eitt fínasta og dýrasta veitingahús Moskvu og eftirlætisstaður elítunnar. Þangað var líka boðið útlenskum sendimönnum og kaupsýslumönnum sem Sovétmenn vildu ganga í augun á. Sumarið 1941 átti sér þar stað leynilegur fundur tveggja manna og fór hann ekki hátt, hvorki þá né síðar. Margt er og á huldu um þennan fund, ekki síst raunverulegan tilgang hans. En sá möguleiki er fyrir hendi að þessi fundur hefði getað orðið einn sá örlagaríkasti í sögu 20. aldar og breytt gersamlega gangi sögunnar.

Það er ekki alveg ljóst hvenær mennirnir tveir hittust. Það skiptir máli þó ekki sé pláss til að fjalla um þá hlið málsins hér. En það var þó áreiðanlega eftir að Þjóðverjar og bandamenn þeirra hófu innrás í Sovétríkin 22. júní.

Forsaga innrásarinnar skiptir hér …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson skrifaði
    ... og ef maður gangrýnir verður maður líklega stimplaður sem Stalínisti, Hí hí ...
    -1
  • Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson skrifaði
    Fór Illugi Jökuls ekki í sagnfræðinám við HÍ í Kóvinu. Lítið hefur það víst gagnast honum. Æ æ.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár