Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ég heiti Piotr en kallið mig Pétur

Piotr Kowalak, sem flutti til Ís­lands fyr­ir fimm ár­um, seg­ist moka snjó í Borg­ar­nesi til að koma í veg fyr­ir að fólk meiði sig þeg­ar það er í göngu­túr. Hann sinn­ir al­menn­um útistörf­um hjá Borg­ar­byggð, þar á með­al trjáklipp­ing­um á sumr­in og snjómokstri á vet­urna.

Ég heiti Piotr en kallið mig Pétur
Vinna er líka bara vinna. Piotr Kowalak flutti til Íslands frá Póllandi fyrir fimm árum og ætlar alltaf að búa hér. Á veturna mokar hann snjó en á sumrin klippir hann tré í Borgarbyggð.

Á sumrin klippi ég tré, set niður blóm og slæ gras. Á veturna, þegar það er mjög kalt, fer ég í  kuldagalla og moka snjó þannig að fólk komist leiðar sinnar.

Í dag er ég að moka í kringum gangbrautir þannig að fólk þurfi ekki að hafa fyrir því að komast yfir götuna. Ég moka til að koma í veg fyrir að fólk meiði sig. Ég þurfti ekki á gallanum að halda í dag en úlpan er góð og ver mig vel fyrir kuldanum. Þetta er góð úlpa.

Ég var að vinna í steypustöð en hef verið að vinna við þetta hér í Borgarnesi í nokkur ár. Mér finnst gaman að vinna og þó að það geti verið erfitt að moka snjó kann ég alveg jafn vel við það og að klippa tré og slá gras á sumrin af því …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í Borgarnesi

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár