Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ég heiti Piotr en kallið mig Pétur

Piotr Kowalak, sem flutti til Ís­lands fyr­ir fimm ár­um, seg­ist moka snjó í Borg­ar­nesi til að koma í veg fyr­ir að fólk meiði sig þeg­ar það er í göngu­túr. Hann sinn­ir al­menn­um útistörf­um hjá Borg­ar­byggð, þar á með­al trjáklipp­ing­um á sumr­in og snjómokstri á vet­urna.

Ég heiti Piotr en kallið mig Pétur
Vinna er líka bara vinna. Piotr Kowalak flutti til Íslands frá Póllandi fyrir fimm árum og ætlar alltaf að búa hér. Á veturna mokar hann snjó en á sumrin klippir hann tré í Borgarbyggð.

Á sumrin klippi ég tré, set niður blóm og slæ gras. Á veturna, þegar það er mjög kalt, fer ég í  kuldagalla og moka snjó þannig að fólk komist leiðar sinnar.

Í dag er ég að moka í kringum gangbrautir þannig að fólk þurfi ekki að hafa fyrir því að komast yfir götuna. Ég moka til að koma í veg fyrir að fólk meiði sig. Ég þurfti ekki á gallanum að halda í dag en úlpan er góð og ver mig vel fyrir kuldanum. Þetta er góð úlpa.

Ég var að vinna í steypustöð en hef verið að vinna við þetta hér í Borgarnesi í nokkur ár. Mér finnst gaman að vinna og þó að það geti verið erfitt að moka snjó kann ég alveg jafn vel við það og að klippa tré og slá gras á sumrin af því …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í Borgarnesi

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár