Ég heiti Piotr en kallið mig Pétur
ViðtalFólkið í Borgarnesi

Ég heiti Piotr en kall­ið mig Pét­ur

Piotr Kowalak, sem flutti til Ís­lands fyr­ir fimm ár­um, seg­ist moka snjó í Borg­ar­nesi til að koma í veg fyr­ir að fólk meiði sig þeg­ar það er í göngu­túr. Hann sinn­ir al­menn­um útistörf­um hjá Borg­ar­byggð, þar á með­al trjáklipp­ing­um á sumr­in og snjómokstri á vet­urna.
Hvolpurinn hjálpaði henni að rata út úr sorginni
ViðtalFólkið í Borgarnesi

Hvolp­ur­inn hjálp­aði henni að rata út úr sorg­inni

„Skipp­er var með leið­ar­kort­ið út úr dýpstu sorg­inni þeg­ar amma mín dó fyr­ir tíu ár­um. Mað­ur­inn minn sótti hann án minn­ar vit­und­ar þeg­ar hann sá hvað ég tók and­lát ömmu nærri mér. Ég verð hon­um æv­in­lega þakk­lát fyr­ir þessa gjöf,“ seg­ir Paul­ina Naj­meg.