Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Stærsta skepna sögunnar? Sagan af klippernum sem fórst og sæskrímslinu

Upp á síðkast­ið hafa vís­inda­menn ver­ið að end­ur­skoða fyrri hug­mynd­ir um lengd og þyngd hvaleðl­anna ógur­legu. Voru kannski ein­hverj­ar þeirra stærstu skepn­ur Jarð­ar fyrr og síð­ar? Hugs­an­lega – en hugs­an­lega mun­um við aldrei kom­ast að því!

Stærsta skepna sögunnar? Sagan af klippernum sem fórst og sæskrímslinu
Hér má sjá mann í réttum hlutföllum við shastasaurus sikanniensis, steypireyði og svo hinn hugsanlega risa Hectors. Enginn veit að vísu hvernig það dýr gæti hafa litið út svo hér er sýndur náfrændi shastasaurusar, shonisaurus popularis, sem mun í rauninni hafa orðið um 15 metra langur.

Þann 13. maí 1869 lagði stórt og glæsilegt þrímastra seglskip upp frá ytri höfninni við bæinn Lyttleton á Suðureyju Nýja-Sjálands. Þetta var fimmtán vetra gamalt skip, hét Matoaka, 60 metra langt og tæp 1.500 tonn að þyngd, einkar glæsilegur klipper svokallaður er rann skeiðið milli Eyjaálfu og Evrópu hraðar en flest skip önnur um þær mundir.

Ferðinni var heitið til London, siglingaleiðin er um 23.000 kílómetrar og búist var við að skipið næði til Evrópu um miðjan ágúst eftir þriggja mánaða siglingu. Þetta var áttunda sigling Matoaka þessa sömu leið og sú skemmsta hafði tekið 82 daga. Siglt skyldi  um Magellan-sund við Hornhöfða, syðsta odda Suður-Ameríku, og því næst norður allt Atlantshafið. Í áhöfninni voru 33 og farþegar voru 45 svo alls voru 78 manns um borð þegar skipið tók vind í seglin utan við höfnina í Lyttleton og stefndi síðan í austurátt.

Þar af voru 18 börn.

Gull fyrir …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI ævaforn rómversk kveðja
Flækjusagan

Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI æva­forn róm­versk kveðja

Hin við­ur­styggi­lega nas­ista­kveðja Elons Musks dag­inn sem Don­ald Trump var sett­ur í embætti hef­ur að von­um vak­ið mikla at­hygli. Kannski ekki síst vegna þess að kveðj­una lét Musk flakka úr ræðu­stól sem var ræki­lega merkt­ur for­seta Banda­ríkj­anna. Hin fasíska til­hneig­ing margra áhang­enda Trumps hef­ur aldrei fyrr birst á jafn aug­ljós­an hátt — enda lét Musk sér ekki nægja að heilsa...
Það rís úr djúpinu 2: Lífið fæddist í grimmu úthafi og miklu fyrr en talið var
Flækjusagan

Það rís úr djúp­inu 2: Líf­ið fædd­ist í grimmu út­hafi og miklu fyrr en tal­ið var

Þeg­ar ég var strák­ur og las fjöl­fræði­bæk­ur þá var mynd­in af upp­hafi lífs­ins á Jörð­inni ein­hvern veg­inn svona: Á huggu­legri frið­sælli strönd hafði mynd­ast grunn­ur poll­ur í flæð­ar­mál­inu. Með flóð­inu bár­ust dag­lega allskon­ar efni í poll­inn sem síð­an urðu eft­ir þeg­ar fjar­aði. Að lok­um var poll­ur­inn orð­inn lík­ast­ur þykkri súpu af allskon­ar efn­um, ekki síst kol­efni en líka fjölda annarra...

Mest lesið

Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
6
Fréttir

Stefnuræða for­sæt­is­ráð­herra: „Hvar ann­ars stað­ar en á Ís­landi gæti þetta gerst?“

Kristrún Frosta­dótt­ir jós sam­starfs­kon­ur sín­ar lofi í stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra og sagði að burt­séð frá póli­tísk­um skoð­un­um mætt­um við öll vera stolt af Ingu Sæ­land. Hún minnt­ist einnig Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur sem var jarð­sung­in í dag og hét því að bæta rétt­ar­kerf­ið fyr­ir brota­þola of­beld­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár