Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Baldvin kaupir erlenda starfsemi Samherja af foreldrum sínum og frænda

Bald­vin Þor­steins­son, einn stærsti eig­andi Sam­herja­veld­is­ins, hef­ur keypt er­lenda starf­semi syst­ur­fé­lags út­gerð­arris­ans. Selj­end­urn­ir eru for­eldr­ar hans Þor­steinn Már Bald­vins­son og Helga S. Guð­munds­dótt­ir og frændi hans Kristján Vil­helms­son.

Baldvin kaupir erlenda starfsemi Samherja af foreldrum sínum og frænda
Við hlið föður síns Baldvin hefur lengi starfað við hlið föður síns, Þorsteins Más Baldvinssonar, og vakti talsverða athygli þegar hann réðist að Má Guðmundssyni, þáverandi seðlabankastjóra, þegar hann fylgdi föður sínum á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Mynd: Anton Brink / Fréttablaðið

Baldvin Þorsteinsson, erfingi Samherjaveldisins, hefur keypt erlenda starfsemi Samherja sem metin er á tugi milljarða króna. Þar á meðal þau félög sem tengjast umfangsmiklum rannsóknum yfirvalda á Íslandi og í Namibíu á mútugreiðslum til áhrifafólks í Namibíu og Angóla. Morgunblaðið greindi frá kaupunum í morgun og vitnaði þess til staðfestingar í Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja, föður Baldvins og áður eins stærsta einstaka eiganda fyrirtækisins. 

Yfirtakan fer þannig fram að Baldvin eignast hollenska félagið Öldu Seafood, en sjálfur hefur hann búið og starfað hjá félaginu í Hollandi undanfarin ár. Þó að fyrir liggi að undirliggjandi eignir Öldu Seafood eru tugmilljarða virði er ekki með öllu ljóst nákvæmlega hvaða eignir það eru. 

Ársreikningur Öldu Seafood sýnir að um síðustu áramót var eigið fé þess rétt tæpar 385 milljónir evra, eða jafnvirði um 60 milljarða íslenskra króna. Uppistaða …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Samherjaskjölin

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
„Samherji gegndi lykilhlutverki í þessu hneyksli“ - Opið bréf til forsætisráðherra frá Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

„Sam­herji gegndi lyk­il­hlut­verki í þessu hneyksli“ - Op­ið bréf til for­sæt­is­ráð­herra frá Namib­íu

Slétt­um fjór­um ár­um eft­ir að ljóstr­að var upp um fram­ferði Sam­herja í Namib­íu kall­ar leið­togi namib­ísku stjórn­ar­and­stöð­unn­ar eft­ir því að ís­lensk stjórn­völd taki ábyrgð, í opnu bréfi til for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands. Hundrað millj­óna rík­is­styrk­ur til Sam­herja vek­ur reiði í Namib­íu.
Lögmaður namibískra sjómanna við Samherja: „Borgið það sem þið skuldið þeim“
RannsóknirSamherjaskjölin

Lög­mað­ur namib­ískra sjó­manna við Sam­herja: „Borg­ið það sem þið skuld­ið þeim“

Lög­mað­ur skip­verj­anna tutt­ugu og þriggja sem dæmd­ar voru bæt­ur vegna ólög­legr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, kall­ar eft­ir því að Ís­lend­ing­ar axli ábyrgð á fram­komu sinni í Namib­íu. Það stand­ist enga skoð­un að Sam­herji hafi ekki vit­að af mál­inu. For­stjóri Sam­herja lof­aði því að fyr­ir­tæk­ið myndi sjá til þess að stað­ið yrði við all­ar skuld­bind­ing­ar og sér­stak­lega hug­að að sjó­mönn­um sem starf­að hefðu fyr­ir fé­lag­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár