Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Útvarpsstjóri mótmælti mögulegum 388 milljóna niðurskurði hjá RÚV

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri brást illa við mögu­leg­um nið­ur­skurði hjá Rík­is­út­varp­inu á fjár­lög­um fyr­ir næsta ár. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Vil­hjálm­ur Árna­son, vildi taka fé af RÚV og styrkja N4 og var þetta rætt inn­an fjár­laga­nefnd­ar. Stefán vill ekki ræða sam­töl sín við Lilju Al­freðs­dótt­ur ráð­herra en seg­ist standa vörð um RÚV á hverj­um degi.

Útvarpsstjóri mótmælti mögulegum 388 milljóna niðurskurði hjá RÚV
Hlutverkið að standa vörð um RÚV Stefán Eiríksson segir að hans hlutverk sé að standa vörð um Ríkisútvarpið. Hann vill ekki staðfesta samtöl við Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og menntamálaráðherra Mynd: Heiða Helgadóttir

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri mótmælti tæplega 400 milljóna niðurskurði hjá Ríkisútvarpinu sem rætt var um við meðferð fjárlaga næsta árs við Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra. Innan fjárlaganefndar var rætt um möguleikann á því að lækka fjárframlög til RÚV. Átti meðal annars að nota hluta af því fé til að styrkja fjölmiðlafyrirtækið N4 á Akureyri um 100 milljónir króna samkvæmt því sem Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði. Heimildir Stundarinnar herma að Stefán hafi mótmælt þessum ætlaða niðurskurði í samtali við ráðherra.

Stefán vill hins vegar ekki staðfesta þetta við Stundina og bendir á að hann geti ekki verið að ræða einkasamtöl sín við ráðherra í fjölmiðlum. Hann segir hins vegar almennt séð: „Ef það hefði átt að breyta fjármögnun Ríkisútvarpsins frá því sem kveðið á í lögum um Ríkisútvarpið þá þarf að byrja á því breyta …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

RÚV

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár