Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Starfandi stjórnarformaður kallaði RÚV „ofsalega hrokafullt fyrirtæki“ og fagnar skýrslu Eyþórsnefndar

Guð­laug­ur G. Sverris­son stýr­ir stjórn­ar­fundi RÚV á fimmtu­dag­inn þar sem tek­in verð­ur af­staða til skýrslu Ey­þórs­nefnd­ar og at­huga­semda RÚV. Hann hef­ur gagn­rýnt harð­lega um­fjöll­un RÚV um Fram­sókn­ar­flokk­inn.

Starfandi stjórnarformaður kallaði RÚV „ofsalega hrokafullt fyrirtæki“ og fagnar skýrslu Eyþórsnefndar

Guðlaugur G. Sverrisson er nú starfandi formaður stjórnar Ríkisútvarpsins og tekur við af Ingva Hrafni Óskarssyni sem sagði sig úr stjórninni í gær. Guðlaugur gegnir formannshlutverkinu þar til nýr formaður verður skipaður og mun stýra fundi stjórnarinnar sem fram fer á fimmtudaginn. 

Þá verður rætt um skýrsluna sem nefnd Eyþórs Arnalds vann um rekstur Ríkisútvarpsins. Ríkisútvarpið gerði fjölmargar athugasemdir við skýrsluna sem ekki voru teknar til greina. Líklegt er, samkvæmt heimildum Stundarinnar, að á fundinum verði ákveðið með hvaða hætti stjórnin bregðist við skýrslunni, svo sem hvort tekið verði undir þær athugasemdir sem gerðar voru við hana. 

Í viðtali við Morgunblaðið í dag segist Guðlaugur Sverrisson fagna vinnu Eyþórsnefndarinnar. „Sem stjórnarmaður er ég ánægður með skýrsluna og tel að hún aðstoði við reksturinn,“ segir hann og bætir við: „Þó að ég sé ekki sáttur við allt það sem þar kemur fram þá er hún mjög gott gagn 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár