Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Mörður má ekki mæta á stjórnarfund RÚV

Mörð­ur Árna­son var beð­inn að mæta ekki á stjórn­ar­fund vegna meints van­hæf­is. Hef­ur gagn­rýnt um­mæli stjórn­ar­for­manns og for­manns fjár­laga­nefnd­ar op­in­ber­lega.

Mörður má ekki mæta á stjórnarfund RÚV

Mörður Árnason, stjórnarmaður hjá Ríkisútvarpinu, hefur verið beðinn um mæta ekki á stjórnarfund RÚV núna síðdegis vegna meints vanhæfis. Guðlaugur G. Sverrisson, stjórnarformaður RÚV, sendi Merði erindi þess efnis í dag og vísaði í athugasemd frá Fjölmiðlanefnd. Mörður er varaþingmaður Samfylkingarinnar en samkvæmt lögum eru kjörnir fulltrúar ekki kjörgengir í stjórn Ríkisútvarpsins. Mörður segir tímasetninguna mjög sérkennilega, en hann hefur setið í stjórn Ríkisútvarpsins síðan í janúar. „Ég hef ekki ennþá svarað þessu erindi stjórnarformanns og er að kanna hvernig þetta mál stendur,“ segir Mörður í samtali við Stundina. „Ég hef ekki þann skilning að ég sé kjörinn fulltrúi samkvæmt þessum lögum. Ég hef hins vegar setið á þingi síðan ég var kosin í þessa stjórn, í viku í febrúar.“

Mörður segist hafa fullan skilning á því að fólk vilji fara varlega í þessum efnum enda sé þetta ákvæði í lögum af ástæðu. „Það er hins vegar sérkennilegt að Fjölmiðlanefnd skuli ekki hafa uppgötvað þetta, hvorki í janúar þegar ég var kosin né í febrúar þegar ég sat á þingi, heldur núna í 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

RÚV

Útvarpsstjóri mótmælti mögulegum 388 milljóna niðurskurði hjá RÚV
FréttirRÚV

Út­varps­stjóri mót­mælti mögu­leg­um 388 millj­óna nið­ur­skurði hjá RÚV

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri brást illa við mögu­leg­um nið­ur­skurði hjá Rík­is­út­varp­inu á fjár­lög­um fyr­ir næsta ár. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Vil­hjálm­ur Árna­son, vildi taka fé af RÚV og styrkja N4 og var þetta rætt inn­an fjár­laga­nefnd­ar. Stefán vill ekki ræða sam­töl sín við Lilju Al­freðs­dótt­ur ráð­herra en seg­ist standa vörð um RÚV á hverj­um degi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár