Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Mörður má ekki mæta á stjórnarfund RÚV

Mörð­ur Árna­son var beð­inn að mæta ekki á stjórn­ar­fund vegna meints van­hæf­is. Hef­ur gagn­rýnt um­mæli stjórn­ar­for­manns og for­manns fjár­laga­nefnd­ar op­in­ber­lega.

Mörður má ekki mæta á stjórnarfund RÚV

Mörður Árnason, stjórnarmaður hjá Ríkisútvarpinu, hefur verið beðinn um mæta ekki á stjórnarfund RÚV núna síðdegis vegna meints vanhæfis. Guðlaugur G. Sverrisson, stjórnarformaður RÚV, sendi Merði erindi þess efnis í dag og vísaði í athugasemd frá Fjölmiðlanefnd. Mörður er varaþingmaður Samfylkingarinnar en samkvæmt lögum eru kjörnir fulltrúar ekki kjörgengir í stjórn Ríkisútvarpsins. Mörður segir tímasetninguna mjög sérkennilega, en hann hefur setið í stjórn Ríkisútvarpsins síðan í janúar. „Ég hef ekki ennþá svarað þessu erindi stjórnarformanns og er að kanna hvernig þetta mál stendur,“ segir Mörður í samtali við Stundina. „Ég hef ekki þann skilning að ég sé kjörinn fulltrúi samkvæmt þessum lögum. Ég hef hins vegar setið á þingi síðan ég var kosin í þessa stjórn, í viku í febrúar.“

Mörður segist hafa fullan skilning á því að fólk vilji fara varlega í þessum efnum enda sé þetta ákvæði í lögum af ástæðu. „Það er hins vegar sérkennilegt að Fjölmiðlanefnd skuli ekki hafa uppgötvað þetta, hvorki í janúar þegar ég var kosin né í febrúar þegar ég sat á þingi, heldur núna í 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

RÚV

Útvarpsstjóri mótmælti mögulegum 388 milljóna niðurskurði hjá RÚV
FréttirRÚV

Út­varps­stjóri mót­mælti mögu­leg­um 388 millj­óna nið­ur­skurði hjá RÚV

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri brást illa við mögu­leg­um nið­ur­skurði hjá Rík­is­út­varp­inu á fjár­lög­um fyr­ir næsta ár. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Vil­hjálm­ur Árna­son, vildi taka fé af RÚV og styrkja N4 og var þetta rætt inn­an fjár­laga­nefnd­ar. Stefán vill ekki ræða sam­töl sín við Lilju Al­freðs­dótt­ur ráð­herra en seg­ist standa vörð um RÚV á hverj­um degi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár