Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Morðbæli við læk

Hauk­ur Már hef­ur skil­að okk­ur í skáld­sögu­formi sínu glæsi­legu verki, þaul­skoð­að sögu­leg gögn, hneppt í snið sitt stór ör­lög þeirra smáð­ustu í sam­fé­lagi ald­ar­inn­ar, met­ið sök þeirra og synd­ir, dóm­hörku og mis­ferli æðstu valds­manna, hrapp­skap þeirra, stuldi og mis­kunn­ar­leysi.

Morðbæli við læk
Bók

Tugt­hús­ið

Höfundur Haukur Már Helgason
Forlagið - Mál og menning
453 blaðsíður
Gefðu umsögn

Orðið heimildasagan fær nafn 1968 smíðað af Birni Th. Björnssyni. Svo nefndi hann líka Haustskip sem kom út 1975. Þar var í skálduðum heimi átjándu aldar getið á spássíum skjallegra heimilda sem verkið byggðist á. Þá voru nýkomnar út tvær bækur sem nýttu skjallegar heimildir án tilvísana í skjöl, Rauða myrkur eftir Hannes Pétursson og Yfirvald Þorgeirs Þorgeirsonar. Ólafur Jónsson greindi vanda þessa forms: „bestu heimildir skáldskapar [er] ... ekki að finna í raunsönnuðum staðreyndum heldur komi jafnan annað til: skáldleg umsköpun úr efnivið staðreyndanna. En metnaður heimilda-skáldskapar er vitaskuld að láta uppi raunhæfar, jafnvel raunréttar, skýringar á sínum sannsögulegu úrlausnarefnum.“ (Vísir 15. 2. 1975. Bls. 7.)

Í Tugthúsinu vísar Haukur Már Haraldsson hvergi til þeirra skjallegu og bókföstu heimilda sem liggja til grundvallar mikilvægu verki, eldsúlu sem logar og gneistar af: sögu þess að embættismenn á Íslandi sóttust 1757 eftir rýmkun í lögum til að lífláta sem …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GKB
    Guðmundur Karl Björnsson skrifaði
    Mæli með þessari bók. Hroka og grimd höfðingja þessa tíma er vel lýst. Enn í dag er fólki refsað fyrir fátækt.
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Ótrúlega góð og velskrifuð bók. Heimildarskáldsaga.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár