Páll Baldvin Baldvinsson

Gagnrýnandi

Kommi í peysufötum
GagnrýniKatrín

Kommi í peysu­föt­um

Katrín Páls­dótt­ir hef­ur nú feng­ið sinn verð­uga sess í sögu tutt­ug­ustu ald­ar­inn­ar. Nú þeg­ar ný verka­lýðs­stétt er að mynd­ast, sam­an­sett af er­lendu vinnu­afli og kon­um sem fyrr, er þessi bók log­andi áminn­ing öll­um les­end­um að um­bæt­ur á rétt­ind­um al­þýðu manna hafa að­eins náðst fyr­ir hug­sjón­ir hóps sem vildi bæta sam­fé­lag­ið, stólpi í þeirri bar­áttu á ög­ur­stund var þessi veik­byggða kona með barna­hóp­inn sinn.

Mest lesið undanfarið ár