Páll Baldvin Baldvinsson

Gagnrýnandi

Kommi í peysufötum
GagnrýniKatrín

Kommi í peysu­föt­um

Katrín Páls­dótt­ir hef­ur nú feng­ið sinn verð­uga sess í sögu tutt­ug­ustu ald­ar­inn­ar. Nú þeg­ar ný verka­lýðs­stétt er að mynd­ast, sam­an­sett af er­lendu vinnu­afli og kon­um sem fyrr, er þessi bók log­andi áminn­ing öll­um les­end­um að um­bæt­ur á rétt­ind­um al­þýðu manna hafa að­eins náðst fyr­ir hug­sjón­ir hóps sem vildi bæta sam­fé­lag­ið, stólpi í þeirri bar­áttu á ög­ur­stund var þessi veik­byggða kona með barna­hóp­inn sinn.
Minningarmerki
GagnrýniÁ sögustöðum

Minn­ing­ar­merki

Það er mik­ið gagn af þess­ari bók svo víða sem höf­und­ur kem­ur við. Hún leið­ir skýrt í ljós að stór verð­mæti eru fal­in í sögu stað­anna sem hann fjall­ar um, þeir eru tæki til miðl­un­ar þekk­ing­ar um horf­inn tíma og geta styrkt trú manna að okk­ar heim­ur sé hluti af al­þjóð­legri og fjöl­þjóð­legri sögu­heild, en við ekki eitt­hvað ein­angr­að og af­ar sér­stakt dæmi, skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Á sögu­stöð­um.
Abstrakt geometría
GagnrýniAbstrakt geometría á Íslandi 1950–1960

Abstrakt geometría

Nýja bók­in um af­strakt­ið er tæki­færi til að ná í skott­ið á tíma sem er lið­inn og þannig feta okk­ur áfram til okk­ar daga og ráða í þá, pæla. ... Bók­in er mik­il­vægt fram­lag til sögu sem ekki sér fyr­ir end­ann á. Út­gáfa henn­ar er sam­tím­is yf­ir­lits­sýn­ingu í Gerð­arsafni um tíma­bil­ið svo al­menn­ing­ur get­ur glatt sig við að líta þessa dýrð, skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu