Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Hérna fæ ég frið“

Omel Svavars sæk­ir í for­dóma­leys­ið og frið­inn á barn­um Mónakó við Lauga­veg.

„Hérna fæ ég frið“

Fyrir mig er Mónakó félagsmiðstöð. Það er þægilegt að koma hingað, maður þekkir bæði staffið og flesta fastagesti. Ég vinn í ferðaþjónustu og það koma eiginlega engir túristar á þennan bar svo að ég fæ túristafrí. Það er mjög gott að koma hingað og slaka á, einu sinni, tvisvar á dag. Ég vinn með túrista og labba fram á þá á götunum þannig að ég þarf ekki að hafa þá með mér líka í frítímanum. Stundum þarf maður bara frí.

Ég er „über“ hinsegin, en hérna fæ ég frið. En, sko, áreiti hefur aukist á börum borgarinnar. Til dæmis með þessu gelti sem byrjaði núna í vor, ég er búin að lenda tvisvar í því frá ungu fólki. Hérna er ekki slíkt. Það láta allir alla í friði á Mónakó.

Ég er náttúrlega orðin eldri en tvævetur. Ég lenti í rosalegum fordómum fyrir norðan, en mjög lítið hérna í Reykjavík …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GVV
    Guðlaugur Viðar Valdimarsson skrifaði
    Stundin! Vandið skrifin.
    0
  • SO
    Sigurður Oddgeirsson skrifaði
    Mikið væri gaman að vita hvað Omel Svavars er að tala um.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár