Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Hérna fæ ég frið“

Omel Svavars sæk­ir í for­dóma­leys­ið og frið­inn á barn­um Mónakó við Lauga­veg.

„Hérna fæ ég frið“

Fyrir mig er Mónakó félagsmiðstöð. Það er þægilegt að koma hingað, maður þekkir bæði staffið og flesta fastagesti. Ég vinn í ferðaþjónustu og það koma eiginlega engir túristar á þennan bar svo að ég fæ túristafrí. Það er mjög gott að koma hingað og slaka á, einu sinni, tvisvar á dag. Ég vinn með túrista og labba fram á þá á götunum þannig að ég þarf ekki að hafa þá með mér líka í frítímanum. Stundum þarf maður bara frí.

Ég er „über“ hinsegin, en hérna fæ ég frið. En, sko, áreiti hefur aukist á börum borgarinnar. Til dæmis með þessu gelti sem byrjaði núna í vor, ég er búin að lenda tvisvar í því frá ungu fólki. Hérna er ekki slíkt. Það láta allir alla í friði á Mónakó.

Ég er náttúrlega orðin eldri en tvævetur. Ég lenti í rosalegum fordómum fyrir norðan, en mjög lítið hérna í Reykjavík …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GVV
    Guðlaugur Viðar Valdimarsson skrifaði
    Stundin! Vandið skrifin.
    0
  • SO
    Sigurður Oddgeirsson skrifaði
    Mikið væri gaman að vita hvað Omel Svavars er að tala um.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár