Svo þungbært að flýja heimalandið að hún fékk hjartaáfall
ViðtalÚkraínustríðið

Svo þung­bært að flýja heima­land­ið að hún fékk hjarta­áfall

„Hjart­að í mér sprakk,“ út­skýr­ir Tetiana Rukh hversu sárt það var að flýja heima­land­ið og allt sem þau hjón­in höfðu var­ið æv­inni í að byggja þar upp. Eig­in­mað­ur­inn, Oleks­andr Rukh, var með í för en hann var þá að hefja end­ur­hæf­ingu eft­ir heila­blóð­fall. Dótt­ir þeirra lagði hart að þeim að fara og var með í för, ásamt barna­barni þeirra.
Mannslíkaminn er magnaður
Fólkið í borginni

Manns­lík­am­inn er magn­að­ur

Hjá Loka Helga­syni, 17 ára nema við Fjöl­brauta­skól­ann við Ár­múla, er upp­hafspunkt­ur leit­ar­inn­ar að þekk­ingu á Þjóð­ar­bók­hlöð­unni.
„Hérna fæ ég frið“
Fólkið í borginni

„Hérna fæ ég frið“

Omel Svavars sæk­ir í for­dóma­leys­ið og frið­inn á barn­um Mónakó við Lauga­veg.
Þurfum við nokkuð meira?
Fólkið í borginni

Þurf­um við nokk­uð meira?

„Veist þú hvernig við skil­grein­um ham­ingju í okk­ar menn­ingu?“ spyr Visvald­is blaða­mann­inn.
Umræða um hælisleitendur sé á villigötum
Fréttir

Um­ræða um hæl­is­leit­end­ur sé á villi­göt­um

Ís­land legg­ur tíu sinn­um minna til sam­starfs vegna mót­töku flótta­manna held­ur en ríki Evr­ópu sem eru efst á lista sem Efna­hags- og þró­un­ar­stofn­un­in (OECD) hef­ur tek­ið sam­an. Fræði­menn segja um­ræðu um hæl­is­leit­end­ur á villi­göt­um á Ís­landi og al­þjóð­leg­ar stofn­an­ir sem og ís­lensk­ir fræði­menn segja brýnt að það ríki sam­staða vegna mót­töku flótta­fólks.
Þegar tími er kominn á breytingar
Fólkið í borginni

Þeg­ar tími er kom­inn á breyt­ing­ar

Kerryn lærði það í gegn­um ár­in að til að öðl­ast betra líf þarf stund­um að kveðja hið gamla.
„Við erum bara manneskjur, við eigum þetta ekki skilið“
Viðtal

„Við er­um bara mann­eskj­ur, við eig­um þetta ekki skil­ið“

Rúss­nesk hjón sem hafa beð­ið hér í hálft ár eft­ir að ís­lensk yf­ir­völd taki til greina stöðu þeirra sem hæl­is­leit­end­ur, virð­ast hafa beð­ið til einskis. Á sama tíma hang­ir mögu­leg fang­els­is­refs­ing yf­ir höfði þeirra, fyr­ir það eitt að tjá sig með gagn­rýn­um hætti um stríðs­rekst­ur Rússa Í Úkraínu.
Framtíðareiginmaðurinn sótti hana aftur til Danmerkur
Fólkið í borginni

Fram­tíð­ar­eig­in­mað­ur­inn sótti hana aft­ur til Dan­merk­ur

Brita bros­ir er hún lít­ur til baka og hugs­ar um ár­in sem hún hef­ur var­ið á Ís­landi. Fyr­ir meira en hálfri öld kom hún hing­að sem au pair frá Dan­mörku og kynnt­ist ís­lensk­um dreng sem varð eig­in­mað­ur henn­ar.
Máttur ástarinnar
Fólkið í borginni

Mátt­ur ástar­inn­ar

Svan­hild­ur Auð­ur Diego er í faðmi fjöl­skyld­unn­ar og vina sinna í bar­áttu við ólækn­andi krabba­mein og er því laus við all­an ótta.
Boðar vopnaða andspyrnu gegn Pútín
FréttirÚkraínustríðið

Boð­ar vopn­aða and­spyrnu gegn Pútín

Ilya Ponom­arev, rúss­nesk­ur stjórn­ar­and­stæð­ing­ur, hef­ur ný­lega lýst yf­ir sam­starfi við skæru­liða­hóp sem ber nafn­ið Þjóð­ar- og lýð­veld­is­her­inn. Hóp­ur­inn hót­ar skæru­liða­hern­aði gegn rúss­nesk­um valda­mönn­um.
Fyrrverandi sendiherra Rússlands ógnaði mótmælendum
Fréttir

Fyrr­ver­andi sendi­herra Rúss­lands ógn­aði mót­mæl­end­um

„Mað­ur­inn við stýr­ið var þá­ver­andi sendi­herra Rúss­lands á Ís­landi, Ant­on Vselodovich Vasiliev. Svona tók sendi­ráð­ið í fyrstu mót­mæli okk­ar,“ seg­ir Andrei Mens­hen­in, þeg­ar hann lýs­ir at­vik­um á vett­vangi fyrstu mót­mæl­anna sem hann stóð fyr­ir hér á landi.
„Þeir sem tjá sig opinberlega á Íslandi eru í mikilli hættu heima fyrir“
Fréttir

„Þeir sem tjá sig op­in­ber­lega á Ís­landi eru í mik­illi hættu heima fyr­ir“

Rúss­nesk­ir rík­is­borg­ar­ar sem mót­mæla stríð­inu eiga á hættu að verða fyr­ir of­sókn­um í heima­land­inu. Andrei Mens­hen­in blaða­mað­ur seg­ir frá sinni reynslu af rúss­neska sendi­ráð­inu en bend­ir um leið á að ferl­arn­ir sem eru til stað­ar hjá Út­lend­inga­stofn­un geri ekki ráð fyr­ir rúss­nesk­um hæl­is­leit­end­um.
Hafnaði peningum og fylgdi áhuganum
Fólkið í borginni

Hafn­aði pen­ing­um og fylgdi áhug­an­um

Ei­rík­ur Hilm­ar Ei­ríks­son þurfti að velja á milli pen­ing­anna og áhug­ans á sagn­fræði. Sagn­fræð­in sigr­aði að lok­um.
Gaman að koma af stað öldu
Fólkið í borginni

Gam­an að koma af stað öldu

Sig­urð­ur Sæv­ar Magnús­ar­son mynd­list­ar­mað­ur skap­aði sér sess í mynd­lista­sen­unni með því að taka ábyrgð á eig­in far­sæld.
„Dansinn er mikilvægur því hann veitir flestum mikla gleði“
Menning

„Dans­inn er mik­il­væg­ur því hann veit­ir flest­um mikla gleði“

Dan­saktív­ist­ar berj­ast fyr­ir danslist­inni, með því að bjóða fólki að dansa með sér. Reynsla þeirra sem sam­tíma­dans­ara og nem­enda við Lista­há­skóla Ís­lands, sé að dans­inn mæti alls stað­ar af­gangi í ís­lensku sam­fé­lagi. Meira að segja á skemmti­stöð­um.
Lýstu áhyggjum af lág- og millistétt
Spurt & svarað

Lýstu áhyggj­um af lág- og millistétt

Al­menn­ing­ur á vappi í Kringl­unni lýs­ir því hvernig staða sam­fé­lags­legs jöfn­uð­ar blas­ir við hon­um og deil­ir hug­mynd­um sín­um að úr­bót­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.