Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ætlar að gera stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd grein fyrir drættinum

Guð­mund­ur Björg­vin Helga­son rík­is­end­ur­skoð­andi seg­ir skýr­ing­ar á því af hverju skýrsla Rík­is­end­ur­skoð­un­ar um einka­væð­ingu á 22,5 pró­senta hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka í mars síð­ast­liðn­um hef­ur dreg­ist verði ljós­ar þeg­ar skýrsl­an verð­ur lögð fram. Von er á því að hún verði af­hent Al­þingi í þess­um mán­uði.

Ætlar að gera stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd grein fyrir drættinum
Með málið Guðmundur ríkisendurskoðandi fékk málið í hendurnar að beiðni fjármálaráðherra. Stjórnarandstaðan vildi rannsóknina til sérstakrar rannsóknarnefndar. Mynd: Ríkisendurskoðun

Von er á því að skýrsla Ríkisendurskoðunar um einkavæðingu á 22,5 prósenta hlut ríkisins í Íslandsbanka í mars síðastliðnum verði afhent Alþingi öðru hvorum megin við næstu helgi. Drög að skýrslunni eru komin til fjármálaráðuneytisins og Bankasýslu ríkisins til umsagnar en frestur þeirra til að skila athugasemdum rennur út 19. mars.

Drög að skýrslunni eru ekki send þinginu né einstaka nefndum þess, svo sem stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, heldur aðeins þeim sem um er fjallað í henni. „Nei, þingið fær skýrsluna til umfjöllunar þegar hún er fullunnin,“ segir Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi, sem þó ætlar að gera þinginu sérstaklega grein fyrir af hverju skýrsluskrifin hafi dregist jafn mikið og raun ber vitni. 

„Ég mun gera stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd grein fyrir því þegar skýrslan verður kynnt endanlega en ekki fjalla um það umfram það sem ég hef sagt, að verkefnið reyndist flóknara og umfangsmeira heldur en ráð var fyrir gert …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár