Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

973. spurningaþraut: Gleðileg jól! Hér eru jólaspurningarnar!

973. spurningaþraut: Gleðileg jól! Hér eru jólaspurningarnar!

Gleðileg jól öllsömul!

Fyrri aukaspurning:

Hér eru Jósef, María og Jesúbarnið nýfætt. Við sjáum Jóhannes skírara gægjast (ansi unglegan) upp úr einhverri holu og af einhverjum ástæðum eru fimm íturvaxnir berrassaðir piltar í bakgrunninum. Þetta er eina svona hringlaga myndin sem varðveist hefur eftir þennan tiltekna myndlistarmann en hann hafði reyndar dálítið gaman af að mála berrassaða unga pilta, stundum. Hver var listamaðurinn?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða jólasveinn kemur nú í morgunsárið?

2.  Að fornu voru til miklu fleiri jólasveinanöfn en þau 13 sem nú eru þekktust. Hver af eftirtöldum nöfnum er EKKI þekkt sem jólasveinanafn? Litli Pungur — Klettaskora —  Baggalútur — Refur — Minkaleysir — Steingrímur — Pönnuskuggi — Kleinusníkir.

3.  Hvaða ópera eftir Verdi var frumsýnd á aðfangadag 1871 í Kæró í Egiftalandi?

4.  Á þessum degi 1968 fór bandarískt geimfar á braut um tunglið, fyrst mannaðra geimfara. Hvað nefndist geimfarið? Hér verður númer að vera rétt!

5.  Stofnandi Jesúítareglunnar fæddist 24. desember 1471. Hvað hét hann?

6.  „En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágústusi keisara að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Þetta var fyrsta skrásetningin er gerð var þá er ...“ Þá er hvað?

7.  Annaðhvort á aðfangadag eða jóladag 1975 stofnaði bassaleikarinn Steve Harris rokkhljómsveit sem átti eftir að slá heldur betur í gegn í þungarokkinu, ekki síst eftir að söngvarinn (og flugmaðurinn) Bruce Dickinson bættist í hópinn. Hvað heitir þessi hljómsveit?

8.  Sagnir herma að á þessum degi árið 1613 hafi fimmtíu manns farist í snjóflóði þegar fólk var á leið til kirkju í firði einum norðanlands. Hvaða firði?

9.  „Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Og hafið þetta til marks ...“ Ja, hvað á að hafa til marks?

10.  Hver skrifaði þetta hér ofangreint?

***

Síðari aukaspurning:

„Barnið (Fæðing Krists á Tahítí).“ Hver málaði?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kertasníkir.

2.  Minkaleysir er ekki — svo vitað sé — jólasveinn.

3.  Aída.

4.  Appollo 8.

5.  Ignatius Loyola. Hvort nafn um sig gefur stig.

6.  „... Kýreníus var landstjóri í Sýrlandi.“

7.  Iron Maiden.

8.  Siglufirði.

9.  „Þér munuð finna ungbarn reifað og liggjandi í jötu.“

10.  Lúkas.

***

Svör við aukaspurningum:

Fyrri myndina málaði Michelangelo.

Þá seinni málaði Paul Gaugain.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
4
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Samfylkingin geri „ófrávíkjanlega kröfu“ um flugvöllinn í Vatnsmýri
5
StjórnmálAlþingiskosningar 2024

Sam­fylk­ing­in geri „ófrá­víkj­an­lega kröfu“ um flug­völl­inn í Vatns­mýri

Fyrr­ver­andi formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að það sé „ófrá­víkj­an­leg krafa“ flokks­ins að Reykja­vík­ur­flug­völl­ur verði á sín­um stað þar til nýr flug­vall­ar­kost­ur fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið verði til­bú­inn. Með auknu fylgi Sam­fylk­ing­ar á lands­byggð­inni og raun­ar um allt land hafa við­horf­in með­al stuðn­ings­manna flokks­ins til fram­tíð­ar­stað­setn­ing­ar Reykja­vík­ur­flug­vall­ar breyst tölu­vert.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
3
Viðtal

Mögu­legt að hætta að vinna um fimm­tugt

Georg Lúð­víks­son, sem hef­ur unn­ið við heim­il­is­fjár­mál og fjár­mála­ráð­gjöf um ára­bil, seg­ir að með reglu­leg­um sprn­aði frá þrí­tugu geti með­al­tekju­fólk hætt að vinna um fimm­tugt, en það fari þó eft­ir að­stæð­um. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögu­lega reynst best að fjár­festa í vel dreifðu verð­bréfa­safni. Grund­vall­ar­regl­an er ein­fald­lega að eyða minna en mað­ur afl­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár