Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

942. spurningaþraut: Metsölubílar og fleira

942. spurningaþraut: Metsölubílar og fleira

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða ár gaus síðast í Eyjafjallajökli?

2.  Erpur Eyvindarson er eða var að minnsta kosti í hljómsveit sem kennir sig við hunda. Hvað heitir sú hljómsveit fullu nafni?

3.  Hver skrifaði bækurnar David Copperfield og Glæstar vonir?

4.  Árið 1908 kom á almennan markað í Bandaríkjunum bíll sem síðan var framleiddur í um 20 ár og alls seldust um 15 milljóna af eintaka af bílnum. Enginn bíll hafði selst nálægt því jafn mikið. Hvað nefndist þessi bíll? Tegundarnafnið eitt dugar ekki alveg.

5.  Það var ekki fyrr en 1972 sem önnur bíltegund sló 15 milljóna eintaka met þessa fyrrnefnda bíls, en sú tegund seldist að lokum í 21 milljónum eintaka. Hvaða bíll var það?

6.  Hann varð stúdent frá MR 1989, lauk lögfræðiprófi frá HÍ 1995, lærði svo meiri lögfræði í Þýskalandi og á Flórída, var lögfræðingur Eimskips í tvö ár og síðan með eigin rekstur, auk þess að læra verðbréfamiðlun, en settist á Aþingi 2003. Hver er karl þessi?

7.  Hvað hét móðir Sölku Völku?

8.  Hvað heitir félagið sem rekur starfsemi sína í Borgarleikhúsinu?

9.  Hann fæddist 20. apríl 1889 en dó 30. apríl 1945, nýorðinn 56 ára. Hvað hét hann?

10.  Í hvaða mánuði er Jörðin næst sólinni?

***

Seinni aukaspurning:

Hér er teiknuð sena úr frægu leikriti. Hvaða leikrit ætli það sé?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  2010.

2.  XXX Rottweilerhundar.

3.  Dickens.

4.  Ford T.

5.  Volkswagen bjalla.

6.  Bjarni Benediktsson.

7.  Sigurlína.

8.  Leikfélag Reykjavíkur.

9.  Adolf Hitler.

10.  Janúar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er letidýr.

Á neðri mynd er teikning af upphafssenu Hamlets eftir Shakespeare þar sem draugur föður hans birtist Danaprinsi. Ekki er nauðsynlegt að svara því — að nefna Hamlet er nóg.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu