Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

942. spurningaþraut: Metsölubílar og fleira

942. spurningaþraut: Metsölubílar og fleira

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða ár gaus síðast í Eyjafjallajökli?

2.  Erpur Eyvindarson er eða var að minnsta kosti í hljómsveit sem kennir sig við hunda. Hvað heitir sú hljómsveit fullu nafni?

3.  Hver skrifaði bækurnar David Copperfield og Glæstar vonir?

4.  Árið 1908 kom á almennan markað í Bandaríkjunum bíll sem síðan var framleiddur í um 20 ár og alls seldust um 15 milljóna af eintaka af bílnum. Enginn bíll hafði selst nálægt því jafn mikið. Hvað nefndist þessi bíll? Tegundarnafnið eitt dugar ekki alveg.

5.  Það var ekki fyrr en 1972 sem önnur bíltegund sló 15 milljóna eintaka met þessa fyrrnefnda bíls, en sú tegund seldist að lokum í 21 milljónum eintaka. Hvaða bíll var það?

6.  Hann varð stúdent frá MR 1989, lauk lögfræðiprófi frá HÍ 1995, lærði svo meiri lögfræði í Þýskalandi og á Flórída, var lögfræðingur Eimskips í tvö ár og síðan með eigin rekstur, auk þess að læra verðbréfamiðlun, en settist á Aþingi 2003. Hver er karl þessi?

7.  Hvað hét móðir Sölku Völku?

8.  Hvað heitir félagið sem rekur starfsemi sína í Borgarleikhúsinu?

9.  Hann fæddist 20. apríl 1889 en dó 30. apríl 1945, nýorðinn 56 ára. Hvað hét hann?

10.  Í hvaða mánuði er Jörðin næst sólinni?

***

Seinni aukaspurning:

Hér er teiknuð sena úr frægu leikriti. Hvaða leikrit ætli það sé?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  2010.

2.  XXX Rottweilerhundar.

3.  Dickens.

4.  Ford T.

5.  Volkswagen bjalla.

6.  Bjarni Benediktsson.

7.  Sigurlína.

8.  Leikfélag Reykjavíkur.

9.  Adolf Hitler.

10.  Janúar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er letidýr.

Á neðri mynd er teikning af upphafssenu Hamlets eftir Shakespeare þar sem draugur föður hans birtist Danaprinsi. Ekki er nauðsynlegt að svara því — að nefna Hamlet er nóg.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
6
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár