Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það

Tveir banda­rísk­ir blaða­menn, Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins, hafa gef­ið út bók um sjókvía­eldi á laxi. Bók­in fjall­ar fyrst og fremst um lax­eldi í Banda­ríkj­un­um og Kan­ada en svo er einnig rætt um eld­ið í Evr­ópu, með­al ann­ars í Nor­egi og á Ís­landi. Kjarni bók­ar­inn­ar snýst um að draga upp stóru mynd­ina af lax­eldi í heim­in­um, bæði kost­um þess og göll­um.

Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
Striðin um eldislaxinn Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins eru höfundar bókarinnar Salmon Wars. Í henni er meðal annars sagt frá slæmum afleiðingum sjókvíaeldis á eldislaxi í Bandaríkjunum og Kanada.

„Milljónir manna kaupa eldislax á hverjum degi án þess að velta því fyrir sér hvaðan hann kemur, umhverfisáhrifunum af því að hann var búinn til, eða hvort staðhæfingar um sjálfbærni hans og jákvæð áhrif á heilsu fólks eru réttar eða ekki,“ segja höfundar nýrrar bókar um laxeldisiðnaðinn í Bandaríkjunum og Evrópu, Salmon Wars: The Dark Underbelly of Our Favorite Fish, sem kom út í Bandaríkjunum í júlí. Bókin er eftir bandarísku blaðamennina Douglas Frantz og Catherine Collins. „Þessi bók var skrifuð með það fyrir augum að hjálpa fólki að skilja hvernig laxinn kemst á diskinn hjá því og hvaða afleiðingar það ferðalag hefur.“

Bókin bætist við nokkrar aðrar bækur um laxeldi sem komið hafa út á liðnum árum, meðal annars tvær í Noregi. Önnur þessara bóka, Undir yfirborðinu eftir norsku blaðakonuna Kjersti Sandvik, hefur verið þýdd á íslensku. Í hinni norsku bókinni er fjallað talsvert um Ísland og komu höfundarnir hingað til lands og fóru til Vestfjarða þar sem þeir kynntu sér laxeldi.  Bókin heitir Den Nye Fisken: Om temmingen av laksen och alt det forunderlige som fulgte og er eftir blaðamennina Simen Sætre og Kjetil Østli.

90 prósent er norskur eldislax90 prósent af þeim laxi sem borðaður er í Bandaríkjunum er norskur eldislax sem alinn er í Noregi, Kanada, Síle, Skotlandi og Íslandi.

Íslenski eldislaxinn í Bandaríkjunum

Sérstaða bókarinnar fyrir lesendur í Evrópu er fyrst og fremst sú að kastljósinu er beint hvað mest að laxeldi í Bandaríkjunum og Kanada, löndum sem höfundarnir þekkja betur til en Noregs, Skotlands eða Íslands. Höfundarnir fjalla hins vegar líka um þessi lönd og önnur í Evrópu þar sem laxeldi er stundað en þeir kafa ekki með sama djúpa hætti ofan í það og laxeldið í Bandaríkjunum og Kanada. Þær frumrannsóknir eða rannsóknarblaðamennska sem er að finna í bókinni fjallar um Bandaríkin og Kanada á meðan stuðst er við heimildir annarra þegar fjallað er um laxeldi í Noregi til dæmis. 

„Markmið bókarinnar er ekki að skrifa minningargrein um laxeldi“

Bókin getur hins vegar sannarlega hjálpað lesendum í öllum löndum, meðal annars á Íslandi, að átta sig á jákvæðum og neikvæðum hliðum laxeldis. Vandamálin sem fylgja þessari atvinnugrein eru alls staðar svipuð eða hin sömu.

Höfundarnir þreytast ekki á því að nefna að eldislax er vinsælasta sjávarafurðin í Bandaríkjunum, á eftir rækjum, og kemur 90 prósent af þessari framleiðslu frá sjókvíaeldisfyrirtækjum í Noregi, Síle, Skotlandi og Íslandi. Allur þessi lax er að stofninum til norskur eldislax. Eldislax frá Íslandi og Noregi er meðal annars seldur í verslanakeðjunni Whole  Foods í Bandaríkjunum, þangað sem hann er fluttur með flugi. 

Ekki minningargrein um laxeldisiðnaðinn

Tilgangurinn með bókinni er ekki að reyna að skrifa „minningargrein um laxeldisiðnaðinn“, líkt og höfundarnir segja í lok hennar heldur er markmiðið að útskýra fórnarkostnað þessarar matvælaframleiðslu. „Tilgangur bókarinnar er að útskýra dulinn fórnarkostnað laxeldis, hinn raunverulega kostnað við það sem aldrei er tilgreindur í fiskbúðinni eða á matseðlinum á veitingastaðnum og sem ekki er endilega hægt að meta í krónum og aurum. Markmið bókarinnar er ekki að skrifa minningargrein um laxeldi heldur er tilgangurinn að benda á ábyrgðarfyllri aðferðir til að framleiða lax. Jafnvel þó við vildum gera það þá er ekki raunhæft markmið að ætla að loka milljarða dollara iðnaði. Kannski er þetta ekki einu sinni nauðsynlegt, að því gefnu að sjókvíaeldisfyrirtækin tileinki sér vinnubrögð sem vernda náttúruna og umhverfið, að þau eyðileggi ekki fiskimið á uppsjávarfiski og að þau selji heilnæmari vöru til neytenda,“ segir í henni.

Helsta gagnrýnin á sjókvíaeldi snýst um umhverfisáhrif laxeldisins, möguleikann á slysasleppingum á laxi, erfðablöndun við villta laxastofna og mengunina sem verður í sjónum vegna þess.  

Gagnrýnin í bókinni er því uppbyggileg og höfundarnir segja frá mörgum jákvæðum breytingum sem laxeldisfyrirtækin hafa gert síðustu áratugina til að reyna að bæta framleiðsluaðferðir og þeir segja frá nýjum aðferðum við laxeldi.

Þeir verja meðal annars töluverðu púðri í að fjalla um landeldi á eldislaxi en útgerðarfélagið Samherji hefur til dæmis stundað slíkt eldi um árabil í Öxarfirði á Norðurlandi og stefnir félagið á enn meira eldi á Reykjanesi. Þá fjalla höfundarnir einnig talsvert um aflandseldi á eldislaxi sem norskt móðurfélag Arnarlax, Salmar AS, er einn helsti hvatamaðurinn að með notkun á risastórum laxeldiskvíum langt frá fjörðum landa og laxveiðiám. 

Höfundarnir horfa því til framtíðar vegna þess að þeir átta sig á því að framleiðsla á eldislaxi er komin til að vera og þarf að vera fyrir hendi til að „fæða mannkynið“  eins og þeir segja. Spurningin er því ekki hvort eldislax verður framleiddur heldur hvernig hann verður framleiddur.  Eins og höfundarnir spyrja að í bókinni: „Ábyrgðarfullt laxeldi býður upp á lausn til að mæta aukinni matarþörf heimsins. Hins vegar eru opnar sjókvíar ráðandi í iðnaðinum í dag og þær eru að skemma vistkerfi sjávar og skapa neytendum mögulega áhættu. Grundvallarspurningin fyrir ríkisstjórnir og neytendur á þessum tímapunkti í þróun fiskeldis er: Skapa laxeldisfyrirtæki sem reka opnar sjókvíar fleiri vandamál en þær leysa?

Útrásin frá Noregi 

Sjókvíaeldið á Íslandi er tiltölulega ný atvinnugrein hér á landi þar sem fyrri tilraunir til að koma þessum iðnaði upp hér á landi hafa runnið út í sandinn í gegnum tíðina. Helsta ástæðan fyrir því er kuldinn og veðurfarið við Íslandsstrendur. Sjókvíaeldið á eldislaxi sem nú er stundað við Ísland er einungis rétt rúmlega 10 ára gamalt og hófst það með stofnun fyrirtækja eins og Arnarlax og Fjarðalax á Vestfjörðum fyrir rúmlega áratug. Síðan þá hefur framleiðsla á eldislaxi á Íslandi margfaldast. 

Nú stendur fyrir dyrum að eitt stórt laxeldisfyrirtæki Salmar AS, eigandi Arnarlax á Bíldudal, eignist einnig móðurfélag Arctic Fish á Ísafirði. Fyrir vikið er líklegt að einn stór laxeldisrisi verði til á Íslandi. Samkeppniseftirlitið hefur hins vegar gefið það út að það hafi hafið rannsókn á þessum mögulega samruna vegna markaðsráðandi stöðu hins sameinaða fyrirtækis ef samruninn gengur í gegn. 

Í nýju bókinni um laxeldið fjalla höfundarnir um það hvernig það gerðist að norsk laxeldisfyrirtæki eins og Salmar, Mowi og Grieg Seafood hófu útrás til annarra landa. Þar kemur fram að þessi fyrirtæki hafi orðið að horfa til nýrra landa með framleiðslu sína vegna aðstæðna í Noregi. „Þegar norsku fyrirtækin áttu í erfiðleikum með að vaxa heima fyrir vegna dýrra framleiðsluleyfa og krítískrar fjölmiðlaumræðu byrjuðu þau að horfa til landa eins og Kanada, Síle og Skotlands. Í öllum löndum urðu Norðmennirnir fljótlega ráðandi í atvinnugreininni.“ 

Útrás norsku laxeldisfyrirtækjanna til Íslands er hluti af þessari þróun sem höfundar bókarinnar lýsa þarna enda eru framleiðsluleyfi til að rækta eldislax ekki seld dýrum dómum hér á landi eins og í Noregi.

Ein stærsta slysaslepping sögunnar

Höfundarnir verja svo mörgum blaðsíðum í að segja frá því hvernig andvaraleysi og slæmt eftirlit með laxeldisiðnaðinum í Bandaríkjunum og Kanada hefur leitt til umhverfisslysa eins og einnar stærstu slysasleppingar á eldislöxum í sögunni.

Hún átti sér stað í Washington-ríki í Bandaríkjunum árið 2017 þegar á milli 243 og 263 þúsund eldislaxar sluppu úr sjókvíum laxeldisfyrirtækisins Cooke Aquaculture. Ástæðan fyrir slysasleppingunni var að sjávargróður og skeljar settust á sjókvíarnar og sökktu þeim með þeim afleiðingum að þær sukku í hafið og eldislaxarnir sluppu úr kvíunum.  Það er í þessari frásögn sem höfundarnir kafa hvað dýpst eftir ástæðum þessa slyss þar sem þeir hafa aðgang að frumgögnum og ræða við starfsmenn Cooke Aquaculture sem urðu vitni að þessu slysi. 

Þessi slysaslepping varð til þess að laxeldi í sjókvíum var bannað í Washington-ríki og segja höfundarnir að ein af ástæðum þess af hverju þetta var sé að sjókvíaeldi skipti ekki svo miklu máli í efnahagslífi ríkisins þar sem Microsoft og Boeing eru meðal stærri vinnuveitenda. Öðru máli gegni hins vegar víða í Kanada þar sem atvinnulífið er fábrotnara og sjókvíaeldið skiptir meira máli efnahagslega og erfiðara hefur reynst að skapa gagnrýna umræðu um það. 

Bókin er því fyrst og fremst spegill á laxeldisiðnaðinn í Bandaríkjunum og Kanada, þar sem höfundarnir eru á heimavelli, en sannarlega getur sú umfjöllun einnig varpað ljósi á laxeldið í öðrum löndum eins og á Íslandi. Umhverfisáhrif og eins samfélagsleg áhrif laxeldisins eru enda víða hin sömu eða svipuð, meðal annars hér á Íslandi þar sem byggðasjónarmið eru yfirleitt mjög ofarlega í umræðunni um kosti og galla eldisins. 

*Greinin birtist upphaflega í Stundinni í september árið 2022

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Í greininn er ónákvæmni varðandi eignarhald stærstu fiskeldisfyrirtækja á Íslandi. Það er bara talað um Salmar AS Group á Vestfjörðum en ekki minnst á Midt Norsk Havbruk AS sem á Fiskeldi Austurlands.
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Búra-og kvíaeldi er dýraníð. Það á hvergi heima.
    1
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Þetta á að sjálfsögðu heima upp á land í lokuðum kerfum!
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Einveran öskrar á mann“
1
Faraldur einmanaleika

„Ein­ver­an öskr­ar á mann“

Hér á landi er fólk sem glím­ir við ein­angr­un og ein­mana­leika, deyr eitt og ligg­ur lát­ið án þess að and­lát þess upp­götv­ast. Um tvisvar í mán­uði er fag­fólk kall­að á vett­vang slíkra at­burða. Fjöl­skylda í hefð­bundnu íbúða­hverfi ótt­að­ist lengi um ná­granna sinn og reyndi ít­rek­að að kalla eft­ir að­stoð, þar til hann lést. Íbú­ar í Há­túni 10 þekkja þess­ar að­stæð­ur, og sam­ein­ast í bar­átt­unni við sár­an ein­mana­leik­ann.
Þingmaður mætti undir áhrifum í þáttinn
2
Fréttir

Þing­mað­ur mætti und­ir áhrif­um í þátt­inn

Eg­ill Helga­son henti einu sinni klukku út í sal eft­ir að lok­að var fyr­ir út­send­ingu á Silfri Eg­ils. Guðni Ág­ústs­son keyrði Eg­il heim eft­ir á og ró­aði hann.
Seðlar, gull og gjafir
3
Skýring

Seðl­ar, gull og gjaf­ir

Þau svifu á vængj­um ástar­inn­ar heims­horna á milli. Hann bað henn­ar með söng við Taj Mahal. En nú eru þau kom­in á hálan ís ef ekki kald­an klaka, öld­unga­deild­ar­þing­mað­ur­inn og kon­an sem hann gift­ist. Ef gullstang­irn­ar, lúx­us­bíl­inn og allt reiðu­féð er fannst á heim­ili þeirra voru ekki mút­ur líkt og sak­sókn­ari held­ur fram – hvað­an í ósköp­un­um komu þessi miklu verð­mæti?
Fer á puttanum um firðina
4
Viðtal

Fer á putt­an­um um firð­ina

Jamie Lee, sem er fædd og upp­al­in í Hong Kong, féll kylli­flöt fyr­ir Ís­landi þeg­ar hún kom hing­að í ferða­lag. Nú rek­ur hún fyr­ir­tæk­ið Fine Food Islandica sem rækt­ar belt­is­þara í Stein­gríms­firði og synd­ir stund­um út að lín­un­um til að at­huga með þara­börn­in sín.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ráð­gát­an um dul­ar­fullu sam­lok­urn­ar

Við Ís­lend­ing­ar er­um eins og mað­ur­inn sem ásæld­ist svo mjög föngu­lega konu að hann lét þess óget­ið að hann kærði sig ekki um lax­inn henn­ar.
Snorri leitar að ríkum og vondum bakhjörlum
6
Fréttir

Snorri leit­ar að rík­um og vond­um bak­hjörl­um

Snorri Más­son, rit­stjóri Snorra Más­son­ar rit­stjóra, leit­ar nú að fjár­fram­lög­um frá „ríku og vondu fólki“ sem vill styðja við nýja fjöl­mið­il­inn hans sem ber heit­ið „Snorri Más­son rit­stjóri“. Hann seg­ir áskrif­end­ur að miðl­in­um hrann­ast inn.
Bragi Páll Sigurðarson
7
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Stríð­ið um at­hygli þína og reiði

Við töp­uð­um. Án þess að við tækj­um eft­ir því var háð stríð um at­hygli okk­ar og við átt­um ekki séns.

Mest lesið

  • „Einveran öskrar á mann“
    1
    Faraldur einmanaleika

    „Ein­ver­an öskr­ar á mann“

    Hér á landi er fólk sem glím­ir við ein­angr­un og ein­mana­leika, deyr eitt og ligg­ur lát­ið án þess að and­lát þess upp­götv­ast. Um tvisvar í mán­uði er fag­fólk kall­að á vett­vang slíkra at­burða. Fjöl­skylda í hefð­bundnu íbúða­hverfi ótt­að­ist lengi um ná­granna sinn og reyndi ít­rek­að að kalla eft­ir að­stoð, þar til hann lést. Íbú­ar í Há­túni 10 þekkja þess­ar að­stæð­ur, og sam­ein­ast í bar­átt­unni við sár­an ein­mana­leik­ann.
  • Þingmaður mætti undir áhrifum í þáttinn
    2
    Fréttir

    Þing­mað­ur mætti und­ir áhrif­um í þátt­inn

    Eg­ill Helga­son henti einu sinni klukku út í sal eft­ir að lok­að var fyr­ir út­send­ingu á Silfri Eg­ils. Guðni Ág­ústs­son keyrði Eg­il heim eft­ir á og ró­aði hann.
  • Seðlar, gull og gjafir
    3
    Skýring

    Seðl­ar, gull og gjaf­ir

    Þau svifu á vængj­um ástar­inn­ar heims­horna á milli. Hann bað henn­ar með söng við Taj Mahal. En nú eru þau kom­in á hálan ís ef ekki kald­an klaka, öld­unga­deild­ar­þing­mað­ur­inn og kon­an sem hann gift­ist. Ef gullstang­irn­ar, lúx­us­bíl­inn og allt reiðu­féð er fannst á heim­ili þeirra voru ekki mút­ur líkt og sak­sókn­ari held­ur fram – hvað­an í ósköp­un­um komu þessi miklu verð­mæti?
  • Fer á puttanum um firðina
    4
    Viðtal

    Fer á putt­an­um um firð­ina

    Jamie Lee, sem er fædd og upp­al­in í Hong Kong, féll kylli­flöt fyr­ir Ís­landi þeg­ar hún kom hing­að í ferða­lag. Nú rek­ur hún fyr­ir­tæk­ið Fine Food Islandica sem rækt­ar belt­is­þara í Stein­gríms­firði og synd­ir stund­um út að lín­un­um til að at­huga með þara­börn­in sín.
  • Sif Sigmarsdóttir
    5
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Ráð­gát­an um dul­ar­fullu sam­lok­urn­ar

    Við Ís­lend­ing­ar er­um eins og mað­ur­inn sem ásæld­ist svo mjög föngu­lega konu að hann lét þess óget­ið að hann kærði sig ekki um lax­inn henn­ar.
  • Snorri leitar að ríkum og vondum bakhjörlum
    6
    Fréttir

    Snorri leit­ar að rík­um og vond­um bak­hjörl­um

    Snorri Más­son, rit­stjóri Snorra Más­son­ar rit­stjóra, leit­ar nú að fjár­fram­lög­um frá „ríku og vondu fólki“ sem vill styðja við nýja fjöl­mið­il­inn hans sem ber heit­ið „Snorri Más­son rit­stjóri“. Hann seg­ir áskrif­end­ur að miðl­in­um hrann­ast inn.
  • Bragi Páll Sigurðarson
    7
    Pistill

    Bragi Páll Sigurðarson

    Stríð­ið um at­hygli þína og reiði

    Við töp­uð­um. Án þess að við tækj­um eft­ir því var háð stríð um at­hygli okk­ar og við átt­um ekki séns.
  • Ísland í mútum
    8
    GreiningÍsland í mútum

    Ís­land í mút­um

    Aldrei hafa fleiri ver­ið und­ir rann­sókn vegna gruns um að hafa ým­ist þeg­ið eða greitt mút­ur á Ís­landi. Sautján manns eru und­ir í fjór­um rann­sókn­um Hér­aðssak­sókn­ara og tveir til við­bót­ar fengu dóma ný­lega. Þar til í fyrra voru mútu­rann­sókn­ir og dóm­ar tald­ir á fingr­um annarr­ar hand­ar.
  • Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
    9
    Leiðari

    Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

    Þeg­ar ein­ver­an öskr­ar á mann en þú mæt­ir brosi í Bón­us

    Far­ald­ur ein­mana­leika og fé­lags­legr­ar ein­angr­un­ar herj­ar á heim­inn.
  • „Svívirðilegir glæpir“ í heimalandinu en eru samt send heim
    10
    Fréttir

    „Sví­virði­leg­ir glæp­ir“ í heima­land­inu en eru samt send heim

    Þrátt fyr­ir að á síð­ustu ár­um hafi yf­ir­völd í Venesúela og vopna­hóp­ar þeirra fram­ið „sví­virði­lega glæpi“, kerf­is­bundn­ar pynd­ing­ar og af­tök­ur, hef­ur kær­u­nefnd út­lend­inga­mála stað­fest úr­skurði Út­lend­inga­stofn­un­ar um að neita fólki það­an um vernd.

Mest lesið í vikunni

Allur marinn og bólginn eftir flug til Rómar
1
Úttekt

All­ur mar­inn og bólg­inn eft­ir flug til Róm­ar

Fólk sem not­ar hjóla­stól er ít­rek­að sett í hættu­leg­ar að­stæð­ur þeg­ar það ferð­ast með flug­vél­um. Við­mæl­end­ur Heim­ild­ar­inn­ar hafa slasast í flugi og kvíða hverri flug­ferð. Þeir kalla eft­ir breyt­ing­um, betri þjálf­un fyr­ir starfs­fólk og mögu­leika á að þeir geti set­ið í sín­um eig­in stól­um í flugi.
„Einveran öskrar á mann“
2
Faraldur einmanaleika

„Ein­ver­an öskr­ar á mann“

Hér á landi er fólk sem glím­ir við ein­angr­un og ein­mana­leika, deyr eitt og ligg­ur lát­ið án þess að and­lát þess upp­götv­ast. Um tvisvar í mán­uði er fag­fólk kall­að á vett­vang slíkra at­burða. Fjöl­skylda í hefð­bundnu íbúða­hverfi ótt­að­ist lengi um ná­granna sinn og reyndi ít­rek­að að kalla eft­ir að­stoð, þar til hann lést. Íbú­ar í Há­túni 10 þekkja þess­ar að­stæð­ur, og sam­ein­ast í bar­átt­unni við sár­an ein­mana­leik­ann.
Fékk ekkert að vita fyrr en of seint: „Þú verður að koma og hjálpa mér“
3
Fréttir

Fékk ekk­ert að vita fyrr en of seint: „Þú verð­ur að koma og hjálpa mér“

Ung­ur mað­ur frá Venesúela sem er kom­inn með til­boð um starf með fötl­uðu fólki hér á landi fékk ekki að vita af því að vísa ætti hon­um úr landi fyrr en of seint var fyr­ir hann að kæra ákvörð­un­ina. Hann seg­ir að lög­mað­ur­inn sem hon­um var skip­að­ur hafi ekki svar­að vik­um sam­an. Ekk­ert bíð­ur hans í Venesúela, lík­lega ekki einu sinni hans eig­in móð­ir.
Þingmaður mætti undir áhrifum í þáttinn
4
Fréttir

Þing­mað­ur mætti und­ir áhrif­um í þátt­inn

Eg­ill Helga­son henti einu sinni klukku út í sal eft­ir að lok­að var fyr­ir út­send­ingu á Silfri Eg­ils. Guðni Ág­ústs­son keyrði Eg­il heim eft­ir á og ró­aði hann.
Seðlar, gull og gjafir
5
Skýring

Seðl­ar, gull og gjaf­ir

Þau svifu á vængj­um ástar­inn­ar heims­horna á milli. Hann bað henn­ar með söng við Taj Mahal. En nú eru þau kom­in á hálan ís ef ekki kald­an klaka, öld­unga­deild­ar­þing­mað­ur­inn og kon­an sem hann gift­ist. Ef gullstang­irn­ar, lúx­us­bíl­inn og allt reiðu­féð er fannst á heim­ili þeirra voru ekki mút­ur líkt og sak­sókn­ari held­ur fram – hvað­an í ósköp­un­um komu þessi miklu verð­mæti?
Fer á puttanum um firðina
6
Viðtal

Fer á putt­an­um um firð­ina

Jamie Lee, sem er fædd og upp­al­in í Hong Kong, féll kylli­flöt fyr­ir Ís­landi þeg­ar hún kom hing­að í ferða­lag. Nú rek­ur hún fyr­ir­tæk­ið Fine Food Islandica sem rækt­ar belt­is­þara í Stein­gríms­firði og synd­ir stund­um út að lín­un­um til að at­huga með þara­börn­in sín.
Reiknistofa bankanna varði tugum milljóna í greiðslulausn sem aldrei var notuð
7
Fréttir

Reikni­stofa bank­anna varði tug­um millj­óna í greiðslu­lausn sem aldrei var not­uð

Reikni­stofa bank­anna vann að þró­un á nýrri greiðslu­lausn á ár­un­um 2017 til 2019. Lausn­in hét Kvitt og átti að virka þannig að fólk gæti borg­að með henni í versl­un­um með bein­greiðsl­um af banka­reikn­ingi. Lausn­in hefði getað spar­að neyt­end­um stór­fé í korta­notk­un og færslu­gjöld. Hún var hins veg­ar aldrei not­uð þar sem við­skipta­bank­arn­ir vildu það ekki.

Mest lesið í mánuðinum

Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
1
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
2
Viðtal

„Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
3
Viðtal

Eitr­uð já­kvæðni hef­ur nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar

Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
4
FréttirHinsegin bakslagið

Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
5
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Elliði tel­ur sig vera und­an­þeg­inn siða­regl­um Ölfuss

Í siða­regl­um kjör­inna full­trúa í Ölfusi kem­ur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefnd­um og ráð­um á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. Elliði Vign­is­son sit­ur í nefnd­um á veg­um bæj­ar­stjórn­ar Ölfuss auk þess sem hann sit­ur alla bæj­ar­stjórn­ar- og bæj­ar­ráðs­fundi. Hann tel­ur sig samt vera und­an­þeg­inn siða­regl­um kjör­inna full­trúa sem koma eiga í veg fyr­ir hags­muna­árekstra.
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
6
Fréttir

Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
Leynd yfir viðskiptum Elliða við námufjárfesta í Ölfusi: „Það er bara mitt mál“
7
ÚttektJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Leynd yf­ir við­skipt­um Ell­iða við námu­fjár­festa í Ölfusi: „Það er bara mitt mál“

Íbú­ar Ölfuss standa nú frammi fyr­ir því að ákveða hvort Þor­láks­höfn eigi að verða námu­bær til fram­tíð­ar. Stærð­ar­inn­ar möl­un­ar­verk­smiðja þýska steyp­uris­ans Heidel­berg er plön­uð í tún­fæt­in­um. Sam­hliða á Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri í fast­eigna­við­skipt­um við námu­fjár­fest­ana Ein­ar Sig­urðs­son og Hrólf Öl­vis­son sem eru sveip­uð leynd.

Mest lesið í mánuðinum

  • Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
    1
    ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

    Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

    Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
  • „Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
    2
    Viðtal

    „Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

    Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
  • Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
    3
    Viðtal

    Eitr­uð já­kvæðni hef­ur nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar

    Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.
  • Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
    4
    FréttirHinsegin bakslagið

    Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

    Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.
  • Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
    5
    FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

    Elliði tel­ur sig vera und­an­þeg­inn siða­regl­um Ölfuss

    Í siða­regl­um kjör­inna full­trúa í Ölfusi kem­ur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefnd­um og ráð­um á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. Elliði Vign­is­son sit­ur í nefnd­um á veg­um bæj­ar­stjórn­ar Ölfuss auk þess sem hann sit­ur alla bæj­ar­stjórn­ar- og bæj­ar­ráðs­fundi. Hann tel­ur sig samt vera und­an­þeg­inn siða­regl­um kjör­inna full­trúa sem koma eiga í veg fyr­ir hags­muna­árekstra.
  • Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
    6
    Fréttir

    Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

    Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
  • Leynd yfir viðskiptum Elliða við námufjárfesta í Ölfusi: „Það er bara mitt mál“
    7
    ÚttektJarðefnaiðnaður í Ölfusi

    Leynd yf­ir við­skipt­um Ell­iða við námu­fjár­festa í Ölfusi: „Það er bara mitt mál“

    Íbú­ar Ölfuss standa nú frammi fyr­ir því að ákveða hvort Þor­láks­höfn eigi að verða námu­bær til fram­tíð­ar. Stærð­ar­inn­ar möl­un­ar­verk­smiðja þýska steyp­uris­ans Heidel­berg er plön­uð í tún­fæt­in­um. Sam­hliða á Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri í fast­eigna­við­skipt­um við námu­fjár­fest­ana Ein­ar Sig­urðs­son og Hrólf Öl­vis­son sem eru sveip­uð leynd.
  • Harðsvíraðir Sjálfstæðismenn tóku yfir og losuðu sig við Egil út af pólitík
    8
    Fréttir

    Harð­svír­að­ir Sjálf­stæð­is­menn tóku yf­ir og los­uðu sig við Eg­il út af póli­tík

    Eg­ill Helga­son hef­ur haft dag­skrár­vald í um­ræð­um um ís­lenska póli­tík í meira en tvo ára­tugi. Fyrst á Skjá ein­um, svo á Stöð 2 og loks á RÚV. Nú er hann hætt­ur. En ým­is­legt hef­ur geng­ið á yf­ir ár­in.
  • Allur marinn og bólginn eftir flug til Rómar
    9
    Úttekt

    All­ur mar­inn og bólg­inn eft­ir flug til Róm­ar

    Fólk sem not­ar hjóla­stól er ít­rek­að sett í hættu­leg­ar að­stæð­ur þeg­ar það ferð­ast með flug­vél­um. Við­mæl­end­ur Heim­ild­ar­inn­ar hafa slasast í flugi og kvíða hverri flug­ferð. Þeir kalla eft­ir breyt­ing­um, betri þjálf­un fyr­ir starfs­fólk og mögu­leika á að þeir geti set­ið í sín­um eig­in stól­um í flugi.
  • „Einveran öskrar á mann“
    10
    Faraldur einmanaleika

    „Ein­ver­an öskr­ar á mann“

    Hér á landi er fólk sem glím­ir við ein­angr­un og ein­mana­leika, deyr eitt og ligg­ur lát­ið án þess að and­lát þess upp­götv­ast. Um tvisvar í mán­uði er fag­fólk kall­að á vett­vang slíkra at­burða. Fjöl­skylda í hefð­bundnu íbúða­hverfi ótt­að­ist lengi um ná­granna sinn og reyndi ít­rek­að að kalla eft­ir að­stoð, þar til hann lést. Íbú­ar í Há­túni 10 þekkja þess­ar að­stæð­ur, og sam­ein­ast í bar­átt­unni við sár­an ein­mana­leik­ann.

Nýtt efni

Félag Eyþórs tapar á „alvöru“ viðskiptunum með Moggabréfin
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Fé­lag Ey­þórs tap­ar á „al­vöru“ við­skipt­un­um með Mogga­bréf­in

Fé­lög Sam­herja og Ey­þórs Arn­alds sem áttu í við­skipt­um með hluta­bréf í Morg­un­blað­inu ár­ið 2017 halda áfram að gera við­skipt­in upp í bók­um sín­um. Fjár­fest­ing­ar­fé­lag Sam­herja á enn eft­ir að af­skrifa lán­ið í bók­um sín­um.
Kosið um framtíð Póllands
Greining

Kos­ið um fram­tíð Pól­lands

Það stefn­ir í spenn­andi þing­kosn­ing­ar í Póllandi eft­ir hálf­an mán­uð. Val­ur Gunn­ars­son er í Póllandi og mun fylgj­ast með kosn­inga­bar­átt­unni.
„Ég þekki mín réttindi og er alltaf tilbúin að berjast fyrir þeim“
Fréttir

„Ég þekki mín rétt­indi og er alltaf til­bú­in að berj­ast fyr­ir þeim“

„Ræst­ing­ar er mjög erfitt starf,“ seg­ir Ieva Mūrniece, sem hef­ur starf­að við þrif á Ís­landi í sjö ár. Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar rann­sókn­ar sýna að lífs­skil­yrði og heilsa fólks sem starfar við ræst­ing­ar er mun verri en annarra á vinnu­mark­aði, sama hvert er lit­ið.
Reykjavíkurborg getur átt von á 33 milljarða arði úr Orkuveitunni á næstu árum
Greining

Reykja­vík­ur­borg get­ur átt von á 33 millj­arða arði úr Orku­veit­unni á næstu ár­um

Orku­veita Reykja­vík­ur er að selja hlut í tveim­ur dótt­ur­fé­lög­um, Ljós­leið­ar­an­um og Car­bfix. Hún áætl­ar að það skili um 61 millj­arði króna i inn­borg­að hluta­fé á næstu fjór­um ár­um. Spár gera ráð fyr­ir því að tekj­ur í starf­semi síð­ar­nefnda fé­lags­ins muni vaxa mik­ið Gangi þær spár eft­ir ætl­ar Orku­veit­an að borga eig­end­um sín­um: Reykja­vík, Akra­nesi og Borg­ar­byggð, út sam­tals 35 millj­arða króna í arð á tíma­bil­inu.
Fólk í leit að vernd fái ekki alltaf talsmann
FréttirFlóttamenn frá Venesúela

Fólk í leit að vernd fái ekki alltaf tals­mann

Dóms­mála­ráð­herra vill að Út­lend­inga­stofn­un fái heim­ild til að af­greiða um­sókn­ir fólks sem hing­að leit­ar vernd­ar án þess að því sé skip­að­ur tals­mað­ur. Þá vill ráð­herr­ann breyt­ing­ar á veit­ingu dval­ar­leyfa af mann­úð­ar­ástæð­um og breyta sam­setn­ingu kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála.
Samfylkingin með yfir 30 prósent fylgi og nálægt því að vera jafn stór og stjórnin
Greining

Sam­fylk­ing­in með yf­ir 30 pró­sent fylgi og ná­lægt því að vera jafn stór og stjórn­in

Það er inn­an vik­marka að Vinstri græn falli af þingi, en flokk­ur­inn mæl­ist sá minnsti á Al­þingi. Aldrei áð­ur í sögu Gallup mæl­inga hef­ur Sam­fylk­ing­in mælst næst­um tíu pró­sentu­stig­um stærri en Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn, en rúm­ur ára­tug­ur er síð­an að sá flokk­ur rauf 30 pró­senta múr­inn.
Um helmingur getur ekki mætt óvæntum 80 þúsund króna útgjöldum
Fréttir

Um helm­ing­ur get­ur ekki mætt óvænt­um 80 þús­und króna út­gjöld­um

Um fjórð­ung­ur heil­brigð­is­starfs­fólks inn­an Sam­eyk­is á í erf­ið­leik­um með að láta enda ná sam­an, einn af hverju tíu hef­ur ekki efni á stað­góðri mál­tíð ann­an hvern dag og sama hlut­fall hef­ur ekki efni á bíl. Tæp­lega 40 pró­sent búa við þunga byrði af hús­næð­is­kostn­aði.
Ótrúleg uppgötvun James Webb: Tveir Júmbóar flakka saman um Óríon-þokuna
Flækjusagan

Ótrú­leg upp­götv­un James Webb: Tveir Júm­bóar flakka sam­an um Óríon-þok­una

Stjörnu­sjón­auk­inn knái ger­ir upp­götv­un sem ENG­INN hefði í al­vör­unni getað lát­ið sér detta í hug
Fimm ástæður fyrir því að þú ættir að hafa áhyggjur af stöðu loftslagsmála á Íslandi
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
SkoðunLoftslagsbreytingar

Þorgerður María Þorbjarnardóttir

Fimm ástæð­ur fyr­ir því að þú ætt­ir að hafa áhyggj­ur af stöðu lofts­lags­mála á Ís­landi

Lofts­lags­breyt­ing­ar eru neyð­ar­ástand og þær krefjast að­gerða, skrif­ar formað­ur Land­vernd­ar. „Að­lög­un að lofts­lags­breyt­ing­um snýst ekki bara um að laga sig að áhrif­um þeirra held­ur felst í henni að­lög­un að sam­fé­lagi sem lif­ir án þess að ganga á og skaða nátt­úr­una og lofts­lag­ið þar með.“
„Frávísun er sjaldgæf og tvöföld frávísun er nánast einsdæmi“
Fréttir

„Frá­vís­un er sjald­gæf og tvö­föld frá­vís­un er nán­ast eins­dæmi“

Sveinn Andri Sveins­son, verj­andi ann­ars sak­born­ings­ins, seg­ir það hafa ver­ið við­bú­ið að ákæru í hryðju­verka­mál­inu svo­kall­aða hafi aft­ur ver­ið vís­að frá hér­aðs­dómi. „Ef menn hefðu ekki ver­ið að halda þenn­an hel­vít­is blaða­manna­fund í sept­em­ber í fyrra og ver­ið með þess­ar stór­yrtu yf­ir­lýs­ing­ar þá væru menn í allt ann­arri stöðu,“ seg­ir hann.
Talsmenn háðir Útlendingastofnun fjárhagslega: „Hann hefði ekki getað gert neitt“
Fréttir

Tals­menn háð­ir Út­lend­inga­stofn­un fjár­hags­lega: „Hann hefði ekki getað gert neitt“

Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, ætl­ar að biðja um út­tekt rík­is­end­ur­skoð­un­ar á tals­manna­þjón­ustu fyr­ir hæl­is­leit­end­ur en tals­menn­irn­ir eru fjár­hags­lega háð­ir Út­lend­inga­stofn­un, stofn­un­inni sem úr­skurð­ar í mál­um skjól­stæð­inga þeirra. Ung­ur mað­ur frá Venesúela lenti í því ný­ver­ið að heyra ekki frá tals­mann­in­um sín­um vik­um sam­an með þeim af­leið­ing­um að hann vissi ekki af nei­kvæð­um úr­skurði Út­lend­inga­stofn­un­ar fyrr en of seint var orð­ið að kæra úr­skurð­inn.
Dagur útilokar ekki þingframboð – Ekkert skrýtið að umferðin sé treg á morgnana
Fréttir

Dag­ur úti­lok­ar ekki þing­fram­boð – Ekk­ert skrýt­ið að um­ferð­in sé treg á morgn­ana

Borg­ar­stjóri seg­ir stærsta áhættu­þátt­ur­inn í fjár­mál­um ís­lenskra sveit­ar­fé­laga vera rík­ið, að ótví­rætt sé að Reykja­vík­ur­borg sé í for­ystu í hús­næð­is­mál­um á Ís­landi og að um­ferð­in verði áfram stopp nema að borg­ar­línu verði kom­ið á. Hann tel­ur að við sé­um á „þrösk­uld­in­um að fara með borg­ar­lín­una af stað“.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.