Bækur og blóðrauðar rósir – hátíð sem Ísland þarf
MenningBókmenntahátíð 2025

Bæk­ur og blóð­rauð­ar rós­ir – há­tíð sem Ís­land þarf

Eins kon­ar fag­ur­fræði setti svip sinn á Reykja­vík á veg­um Al­þjóð­legu bók­mennta­há­tíð­ar­inn­ar þeg­ar í fyrsta sinn var hald­ið upp á dag bóka og rósa, dag dýr­lings­ins Sant Jordi, á veit­inga­staðn­um La Barceloneta, við hlið Al­þing­is­húss­ins. Rætt við bóka­konu gjörkunn­uga Barcelona um þenn­an dá­semd­ar­dag!
Salka Valka í Bíó Paradís „Ósigur Halldórs í Hollywood varð sigur íslenskra bókmennta“
Menning

Salka Valka í Bíó Para­dís „Ósig­ur Hall­dórs í Hollywood varð sig­ur ís­lenskra bók­mennta“

,,Kvik­mynd­in Salka Valka verð­ur sýnd í Bíó Para­dís 9. des­em­ber kl. 15:00. Upp­runa­lega hafði Hall­dór Lax­ness í hyggju að sag­an af Sölku Völku, sem kom út í tveim­ur hlut­um 1931–32, yrði gerð að Hollywood-kvik­mynd,‘‘ skrif­ar Flóki Lar­sen, sem ræð­ir um mynd­ina við Gunn­ar Tóm­as Kristó­fers­son, sér­fræð­ing rann­sókna á Kvik­mynda­safn­inu.

Mest lesið undanfarið ár