Salka Valka í Bíó Paradís „Ósigur Halldórs í Hollywood varð sigur íslenskra bókmennta“
Menning

Salka Valka í Bíó Para­dís „Ósig­ur Hall­dórs í Hollywood varð sig­ur ís­lenskra bók­mennta“

,,Kvik­mynd­in Salka Valka verð­ur sýnd í Bíó Para­dís 9. des­em­ber kl. 15:00. Upp­runa­lega hafði Hall­dór Lax­ness í hyggju að sag­an af Sölku Völku, sem kom út í tveim­ur hlut­um 1931–32, yrði gerð að Hollywood-kvik­mynd,‘‘ skrif­ar Flóki Lar­sen, sem ræð­ir um mynd­ina við Gunn­ar Tóm­as Kristó­fers­son, sér­fræð­ing rann­sókna á Kvik­mynda­safn­inu.
Máttur nostalgíunnar sem dregur miðaldra fólk á stórtónleika
Menning

Mátt­ur nostal­g­í­unn­ar sem dreg­ur mið­aldra fólk á stór­tón­leika

Fjöl­mennt var ný­ver­ið á alda­móta­tón­leika Sel­foss popps­ins, hús­fyll­ir var á stór­tón­leika Mín­us og Laug­ards­höll var sprengd af XXX Rottweiler hund­um sem tróðu þar upp ný­lega. Tónlist alda­móta­kyn­slóð­ar­inn­ar virð­ist hafa upp­lif­að end­ur­nýj­un lífdaga, en þar sam­ein­ast í áhorf­enda­skar­an­um nostal­g­íu­drif­ið mið­aldra fólk við hlið yngri kyn­slóða sem þekkja tón­list­ina bara í gegn­um streym­isveit­ur.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu