Hætta lífi sínu til að færa okkur söguna
Menning

Hætta lífi sínu til að færa okk­ur sög­una

Nú er tal­ið að fleiri en hundrað blaða­menn hafi ver­ið drepn­ir á Gaza. Blaða­menn þar hætta lífi sínu til að færa okk­ur sög­una. Vís­bend­ing­ar eru um að Ísra­els­her sigti þá út sem skot­mörk. Fram­kvæmda­stjóri Al­þjóða­sam­bands blaða­manna seg­ir að ver­ið sé að tak­marka rétt al­menn­ings á upp­lýs­ing­um en að eng­in saga sé þess virði að fórna fyr­ir hana líf­inu.
Fjórða undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024: Þegar viljinn neitar að gefast upp fyrir vöðvabólgunni
Menning

Fjórða undanúr­slita­kvöld Mús­íktilrauna 2024: Þeg­ar vilj­inn neit­ar að gef­ast upp fyr­ir vöðva­bólg­unni

And­inn var spræk­ur hjá mús­íkspek­úl­ant­in­um Heiðu Ei­ríks á fjórða og síð­asta undanúr­slita­kvöldi Mús­íktilrauna. Sam­eig­in­leg­ur and­ar­drátt­ur, hug­leiðslu­blús, proggrokk og óvænt at­riði frá Nes­kaups­stað, Fá­skrúðs­firði og Stöðv­ar­firði ein­kenndu kvöld­ið. Nú er allt klárt fyr­ir úr­slit­in á laug­ar­dag.
„Hún er ógeðslega mikil stjarna – þessi stelpa!“
Menning

„Hún er ógeðs­lega mik­il stjarna – þessi stelpa!“

Af hverju Lauf­ey? – seg­ist tón­list­ar­spek­úl­ant­inn Árni Matth­ías­son oft vera spurð­ur. Já, af hverju Lauf­ey? Þessi unga tón­list­ar­kona virð­ist kannski hafa sprung­ið út eins og flug­eld­ur. Og þó! Sag­an er marglsungn­ari en svo. Rætt var við tón­listar­fólk og spek­úl­anta til að henda bet­ur reið­ur á hana – og heyra að­eins um hana bæði nú og á barns­aldri.
Sjómenn áttu ekki að læra að synda því þá lengdist dauðastríðið
Menning

Sjó­menn áttu ekki að læra að synda því þá lengd­ist dauða­stríð­ið

Í nýrri bók um sund­menn­ingu Ís­lend­inga er ljósi varp­að á mik­il­vægi sund­iðk­un­ar og sund­laug­anna í sögu Ís­lands. Höf­und­ar tala um sund­laug­ar nú­tím­ans á Ís­landi sem ómet­an­leg gæði og að laug­arn­ar séu sam­komu­stað­ir sem líkja megi við torg og kaffi­hús í öðr­um lönd­um. Bak­grunn­ur þess­ar­ar sund­menn­ing­ar snýst hins veg­ar um skil­in á milli lífs og dauða og auð­vit­að jarð­hit­ann á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár