Fyrirbæri: Miðstöð listamanna og áhugafólks um myndlist
Í húsi á Ægisgötunni sem byggt var fyrir verksmiðju eru nú vinnustofur listamanna, sýningarsalur og vettvangur fyrir fólk sem vill kaupa samtímalist beint af vinnustofum listamanna.
MenningLaxeldi
2
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
Tveir bandarískir blaðamenn, Douglas Frantz og Catherine Collins, hafa gefið út bók um sjókvíaeldi á laxi. Bókin fjallar fyrst og fremst um laxeldi í Bandaríkjunum og Kanada en svo er einnig rætt um eldið í Evrópu, meðal annars í Noregi og á Íslandi. Kjarni bókarinnar snýst um að draga upp stóru myndina af laxeldi í heiminum, bæði kostum þess og göllum.
Menning
Að sigra eða sigra ekki heiminn
Í litlum bæ, um 50 kílómetrum frá Berlín, er gömul mylla þar sem unnið hefur verið hörðum höndum við að ryðja út 13 tonnum af stáli til að breytahenni í listastúdíó. Maðurinn á bak við verkefnið er íslenski myndlistarmaðurinn, Egill Sæbjörnsson, sem hefur haslað sér völl í listasenunni víða um heim. Hann segir að þrátt fyrir langa dvöl erlendis þá sé tengingin við Ísland mikil – enda séu ræturnar, þegar öllu er á botninn hvolft, þar.
Menning
Að ljá táningsstúlkum rödd
Sara Gunnarsdóttir var tilnefnd fyrir bestu stuttu teiknimyndina, fyrir My Year of Dicks, á Óskarsverðlaununum sem afhent voru síðustu helgi. Hún hlaut ekki styttuna að þessu sinni en ætlar að halda áfram að einbeita sér að því sem hún er góði í: „Mér finnst ógeðslega gaman að geta ljáð táningsstúlkum rödd. Þannig að ég ætla bara að leyfa þessu að koma til mín.“
Menning
Ef vondur listamaður býr til góða list
Hversu mikinn tilverurétt á listaverk, eitt og sér í tilurð sinni? Og getum við aðskilið verkið frá listamanninum?
Menning
Þær heppnu deyja fyrst
Illugi Jökulsson fjallar um sjónvarpsseríuna The Last of Us, sem einn af höfundum Chernobyl stendur að, og rýnir í vísindin að baki seríunni.
Menning
Illfyglið í Happy Valley og víðar
Illugi Jökulsson heldur því fram að óhóflegt fjölskyldulíf og áhersla á „erkióvini“ gangi af mörgum góðum glæpaseríum dauðum. Happy Valley sé samt frábær.
Menning
3
Bók einræðisherrans á íslensku kostuð af kínverska ríkinu
Ein af óvæntari bókunum sem komu út á íslensku fyrir síðustu jól var áróðursrit Xi Jinping, einræðisherra í Kína. Bókaforlag Jónasar Sigurgeirssonar gaf út bókina út en hann er þekktur frjálshyggjumaður. Jónas segir að hann sé alhliða útgefandi sem gefi út bækur um allt milli himins og jarðar. Hann hrósar Kínverjunum fyrir samstarfið við útgáfuna og útilokar ekki fleiri bækur.
Menning
1
Instagram er dautt
Bergþór Másson veltir Instagram fyrir sér á flækingi um heiminn.
Menning
Evrópa ekki „heil á geði“ – og þarfnast björgunar
Bára Huld Beck er fréttari menningarinnar í Berlín og fletti menningarkálfum þýsku stórblaðanna til að sjá hvað væri helst að malla í menningarumræðunni.
Menning
Sprengjubyrgið innra með þér
Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úkraínskra listamanna í Norræna húsinu. Í sýningunni kafa listamennirnir djúpt ofan í eigin reynslu af innrás Rússa í Úkraínu, þrána eftir friðsælu lífi, leiðirnar til þess að þrauka af og vonina um framtíðina.
Menning
Hið óáþreifanlega – það er það!
Á sunnudag, 26. febrúar, mun Sæunn Þorsteinsdóttir leika þrjár sellósvítur eftir Bach í tilefni þess að svíturnar koma nú út á diski á vegum bandarísku útgáfunnar Sono Luminus í júní. Hún flytur einnig kafla úr sellósvítu eftir Benjamín Britten og verk eftir Þuríði Jónsdóttur, 48 Images of the Moon.
MenningFáskrúðsfjarðarsaga I-III
Saga byggðar utan alfaraleiða – saga lands og þjóðar
Fáskrúðsfjarðarsaga I-III. Þættir úr sögu byggðar til ársins 2003.
MenningHús & Hillbilly
Leið til að komast að því hver þú ert
Fyrstu daga ársins gátu borgarbúar varla farið leiðar sinnar án þess að rekast á verk eftir Sigurð Ámundason, sem notaði teikninguna upphaflega sem leið til að flýja en ákvað síðar að taka sjónarhorn samtímans á verk gömlu meistaranna.
Menning
Listamenn frá Úkraínu í Norræna húsinu
Í grámanum í Reykjavík þessa dagana leynist ýmislegt.
Laugardaginn 4. febrúar var opnuð stærsta sýning ársins hjá Norræna húsinu. Þetta er þverfagleg sýning sjö listamanna frá Úkraínu og ber nafnið: Hvernig ég komst í sprengjubyrgið.
Menning
Djöfullinn, dauðinn og vorið á næsta leiti
Auður Jónsdóttir lagði tarotspil fyrir Pedro Gunnlaug Garcia og rithöfundarnir röbbuðu þar til úr varð saga.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
2
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.