Spennan við gervigreindar-tónlist snýst upp í andhverfu sína
MenningGervigreindin tekur yfir

Spenn­an við gervi­greind­ar-tónlist snýst upp í and­hverfu sína

Tón­list­ar­mað­ur­inn Svein­björn Thor­ar­en­sen seg­ir traust­ið á milli tón­list­ar­manns­ins og hlust­and­ans rofna með til­komu tón­list­ar sem al­far­ið er gerð af gervi­greind. Spotify dreif­ir henni og Svein­björn seg­ir ástæð­una þá sömu og lengi hef­ur þekkst í brans­an­um: „Til þess að þurfa ekki að borga tón­listar­fólki.“
Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.
Bækur og blóðrauðar rósir – hátíð sem Ísland þarf
MenningBókmenntahátíð 2025

Bæk­ur og blóð­rauð­ar rós­ir – há­tíð sem Ís­land þarf

Eins kon­ar fag­ur­fræði setti svip sinn á Reykja­vík á veg­um Al­þjóð­legu bók­mennta­há­tíð­ar­inn­ar þeg­ar í fyrsta sinn var hald­ið upp á dag bóka og rósa, dag dýr­lings­ins Sant Jordi, á veit­inga­staðn­um La Barceloneta, við hlið Al­þing­is­húss­ins. Rætt við bóka­konu gjörkunn­uga Barcelona um þenn­an dá­semd­ar­dag!

Mest lesið undanfarið ár