Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Snýst ekki um trú að hafa þekkingu á Biblíunni

Arn­ald­ur Sig­urðs­son, bóka­vörð­ur á Lands­bóka­safn­inu, tel­ur klass­ísk­ar bók­mennt­ir, einkum Bibl­í­una, grund­völl að læsi.

Snýst ekki um trú að hafa þekkingu á Biblíunni

„Það er eitt sem er svolítið misskilið. Þetta hefur ekkert með trú að gera, en yngra fólk hefur sáralitla þekkingu á Biblíunni og skilur ekki tilvísanir í Biblíuna. Það hafði það fyrir þó nokkrum áratugum en þetta er smátt og smátt alveg að hverfa. Ég á við þessar dæmisögur og tilvísanir, sem úir og grúir af í öllum bókmenntum. Ég held að Star Wars komi ekki í staðinn sem leiðarvísir eða sem skírskotun.

Þegar þú ert að reyna að draga eitthvað saman, einhver atvik eða einhverja persónu, þá vísar þú í klassíska menningu eða, sem dæmi, í Íslendingasögurnar. Það þarf að vera sameiginlegur þekkingargrunnur sem menn hafa til þess að geta skilið slíkar tilvísanir.

Henrik Ibsen hafði ekki verið trúaður maður, en hann var alltaf með Biblíuna á skrifborðinu, norsku Biblíuna, bæði út af tungutakinu og því sem var í henni: þessar lýsingar á manninum og mannlegum aðstæðum. Ég held …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Tjörvi Schiöth skrifaði
    Ég hef nú lesið alla biblíuna frá upphafi til enda, guðspjöllin nokkrum sinnum og þekki innihald þeirra ágætlega. Sorrý, en ég er ekki viss um að margir nenni því. Þá er íslenska þýðingin alveg hörmuleg, ég nenni engan veginn að að lesa hana og ætlast síður til þess að skólabörn geri það. King James þýðingin frá 1611 er listaverk í sjálfu sér, svona eins og að lesa Shakespeare, og ef menn vilja sem nákvæmustu þýðingu á frumtextunum þá er New Revised Standard Version sú sem fræðimenn notast við. En á að kenna skólabörnum þetta, eða hvað?
    0
  • SO
    Sigurður Oddgeirsson skrifaði
    Þetta Biblíu-bann í skólum landsins, sem ýmis heittrúarsamtök komu á með aðstoð hugsunarlausra yfrvalda, er til skammar. Vonandi verður því aflýst sem fyrst.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár