Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Snýst ekki um trú að hafa þekkingu á Biblíunni

Arn­ald­ur Sig­urðs­son, bóka­vörð­ur á Lands­bóka­safn­inu, tel­ur klass­ísk­ar bók­mennt­ir, einkum Bibl­í­una, grund­völl að læsi.

Snýst ekki um trú að hafa þekkingu á Biblíunni

„Það er eitt sem er svolítið misskilið. Þetta hefur ekkert með trú að gera, en yngra fólk hefur sáralitla þekkingu á Biblíunni og skilur ekki tilvísanir í Biblíuna. Það hafði það fyrir þó nokkrum áratugum en þetta er smátt og smátt alveg að hverfa. Ég á við þessar dæmisögur og tilvísanir, sem úir og grúir af í öllum bókmenntum. Ég held að Star Wars komi ekki í staðinn sem leiðarvísir eða sem skírskotun.

Þegar þú ert að reyna að draga eitthvað saman, einhver atvik eða einhverja persónu, þá vísar þú í klassíska menningu eða, sem dæmi, í Íslendingasögurnar. Það þarf að vera sameiginlegur þekkingargrunnur sem menn hafa til þess að geta skilið slíkar tilvísanir.

Henrik Ibsen hafði ekki verið trúaður maður, en hann var alltaf með Biblíuna á skrifborðinu, norsku Biblíuna, bæði út af tungutakinu og því sem var í henni: þessar lýsingar á manninum og mannlegum aðstæðum. Ég held …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Tjörvi Schiöth skrifaði
    Ég hef nú lesið alla biblíuna frá upphafi til enda, guðspjöllin nokkrum sinnum og þekki innihald þeirra ágætlega. Sorrý, en ég er ekki viss um að margir nenni því. Þá er íslenska þýðingin alveg hörmuleg, ég nenni engan veginn að að lesa hana og ætlast síður til þess að skólabörn geri það. King James þýðingin frá 1611 er listaverk í sjálfu sér, svona eins og að lesa Shakespeare, og ef menn vilja sem nákvæmustu þýðingu á frumtextunum þá er New Revised Standard Version sú sem fræðimenn notast við. En á að kenna skólabörnum þetta, eða hvað?
    0
  • SO
    Sigurður Oddgeirsson skrifaði
    Þetta Biblíu-bann í skólum landsins, sem ýmis heittrúarsamtök komu á með aðstoð hugsunarlausra yfrvalda, er til skammar. Vonandi verður því aflýst sem fyrst.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár