„Þú verður 27 ára að eilífu“

Artem­iy Dy­myd er einn hinna föllnu her­manna í stríð­inu í Úkraínu en tal­ið er að um 100 úkraínsk­ir her­menn deyi þar dag­lega. Artem­iy, sem alltaf var kall­að­ur Artem, dó nokkr­um dög­um fyr­ir 28 ára af­mæl­ið sitt. Anna Rom­andash var, eins og þús­und­ir annarra, við­stödd jarð­ar­för Artems sem var í Lviv, heima­borg hans.

„Þú verður 27 ára að eilífu“
Artem lést að morgni 18. júní í sprengjuárás í grennd við borgina Donetsk

Mikill fjöldi fólks fylgdi Artem til grafar í heimaborg hans Lviv sem er í vesturhluta Úkraínu en útförin fór fram í sögulegri dómkirkju sem hefur tengsl við Úkraínuher. Það var allt krökkt af fólki. Svo mikill var fjöldinn að margir þurftu að standa fyrir utan kirkjuna, sennilega nokkur þúsund manns.  

Mykhaylo Dymyd, pabbi Artems er prestur og hann stjórnaði minningarathöfninni. 

„Síðustu orð Artems við mig voru: „Ég slapp lifandi,“ sagði séra Mykhaylo Dymyd. Orðin féllu eftir orrustu við víglínuna þar sem Artem var með herdeild sinni sem kölluð er Skutull. Á Donetsk svæðinu hafa blóðugustu árásirnar verið háðar frá því rússneski heraflinn sem býr yfir öflugri og fleiri vopnum sem og meiri mannafla,  gerði tilraun til að umkringja Úkraínumenn. Rússar hafa 20 sinnum fleiri skotvopn en Úkraínumenn og 40 sinnum fleiri stórskotavopn.

Artem hefði orðið 28 ára þann 4. júlí síðastliðinn en hann lést 18. júní.  Artem var reyndur hermaður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár