Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Íslenski fréttaritarinn í boðsferð með Rússum: „Ísland ekki á góðri leið“

Hauk­ur Hauks­son hef­ur ver­ið frétta­rit­ari í Moskvu í þrjá ára­tugi og hef­ur nú far­ið í þrjár boðs­ferð­ir með rúss­neska hern­um í Aust­ur-Úkraínu. Hauk­ur tel­ur fjölda­morð Rússa í Bucha „hlægi­legt dæmi“ um „setup“, en trú­ir því ekki að rúss­neski her­inn blekki hann.

Íslenski fréttaritarinn í boðsferð með Rússum: „Ísland ekki á góðri leið“
Með nýjum borgarstjóra Haukur Hauksson, til hægri, íslenski fréttaritarinn í Moskvu, er hér með nýjum borgarstjóra iðnaðar- og strandborgarinnar Berdiansk við Azovhaf, skammt suðvestur af Mariupol, í Zaporizhzhia-héraði. Um er að ræða nýjan borgarstjóra sem setulið Rússa kom til valda.

„Haukur Hauksson, Moskvu,“ heyrðu Íslendingar reglulega í útvarpsfréttum um tuttugu ára skeið, þegar fréttaritari Ríkisútvarpsins hafði miðlað atburðum frá Sovétríkjunum og síðar Rússneska sambandslýðveldinu til íslensks almennings.

Haukur er ennþá að miðla fréttum, eftir 32 ára búsetu í Rússlandi, nú frá austurhluta Úkraínu, eða Donbass. Í stað Ríkisútvarpsins heyrist rödd hans nú reglulega á Útvarpi Sögu. En nú er Haukur að færa út kvíarnar og birtir efni á Youtube og Facebook fyrir íslenska og alþjóðlega áhorfendur. 

Nýlega birti hann myndbönd af sjálfum sér á ferð með rússneskum hermönnum og fréttamönnum í boði rússneskra hermálayfirvalda, þar sem hann sýndi nasískt veggjakrot, sem undirbyggja á eina meginréttlætingu Vladimirs Pútíns fyrir innrásinni í Úkraínu: Að losa þetta land, sem leitt er af Gyðingi, undan nasisma, og frelsa Rússa og rússneska tungu, undan kúgun stjórnvalda sem leidd eru af rússneskumælandi forseta. 

Haukur hefur áhyggjur af ritskoðun fjölmiðla í Rússlandi og einræðisstefnu Pútíns, en telur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (17)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorsteinn Sigurðsson skrifaði
    SORRÍ EN ÉG ER EKKI AÐ KAUPA ÞETTA!
    Er fréttaritari RÚV virkilega að meina þetta eða er hann að kalla á hjálp? Í grein sinni segir hann orðrétt :
    "Að losa þetta land, sem leitt er af Gyðingi, undan nasisma, og frelsa Rússa og rússneska tungu, undan kúgun stjórnvalda sem leidd eru af rússneskumælandi forseta."
    Sorrí en þetta er bara allt of heimskt til að geta kallast heilbrigð hugsun eða heilbrigð rök!
    Annaðhvort er verið að mata almenning í Rússlandi með hugarbreitandi eiturefnum eða að maðurinn er bara búinn að koma sér í fasistaklemmu þar sem lífi hans er ógnað! Halló?
    Og hvað ætla Íslensk stjórnvöld að gera í þessu???
    0
    • Þorsteinn Sigurðsson skrifaði
      Íslenski erindrekinn þarf að nálgast þennan mann og spurja hann í einrúmi "Ertu í lífshættu?". Ef hann játar þá þarf að kippa honum BEINT út úr landinu með aðstandendum undir diplómatískri vernd! Halló?
      0
  • Kolbeinn Jósepsson skrifaði
    Heilaþvottur.ru
    Hverjum væri boðið í svona ferð gegn eðlilegri gagnrýni 🤣
    2
  • Anna Bjarnadóttir skrifaði
    Haukur virðist vera í miklum metum á Útvarpi Sögu. Eru stjórnendur þar á bæ ekki einmitt skoðanabræður hans og systur?
    3
  • SH
    Sveinbjörn Halldórsson skrifaði
    Menn leituðu að stuðningsmönnum nasista, en þeim tókst að fela sig. Hér tekst engum að fela sig. Nafn Hauks mun verða bundið stríðsglæpum Pútíns um ókomna tíð.
    3
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Í Rússlandi er ekki annað í boði en að styðja Pútín og sérstakar hernaðaraðgerðir hans í Úkraínu. Að öðrum kosti bíður manns fangelsisvist jafnvel í fimmtán ár eða lengur ef maður er heppinn. Hinir óheppnu eru teknir af lífi.
    3
    • Kolbeinn Jósepsson skrifaði
      Jafnvel spurning hvort væri ekki betra að vera tekinn af lífi en lenda í gúllaginu...
      0
  • SVS
    Stefán Valdemar Snævarr skrifaði
    Við skulum vona að Haukur hafi vatnsklósett heima hjá sér í Rússlandi en fimmtungi íbúa landsins vantar slíkt að sögn Moscow Times https://www.themoscowtimes.com/2019/04/02/indoor-plumbing-still-a-pipe-dream-for-20-of-russian-households-reports-say-a65049
    Um leið er sagt að rússneskir auðmenn hafi stungið allt að 1000 milljörðum dollara undan og falið á Vesturlöndum, væntanlega með blessun harðstjórans Pútíns enda hann sagður hafa stolið gífurlegum fjárhæðum og sent vestur. Ráðamenn á Vesturlöndum vilja nú athuga hvort hægt væri að þjóðnýti þýfið og nota til uppbyggingar í Úkraínu. Það mætti líka nota einhvern hluta fjárins til að útvega Rússum almennileg klóssett og koma vitinu fyrir Moskvu-Haukinn.
    10
    • Kolbeinn Jósepsson skrifaði
      Hann er amk. kominn með "goodwill" með því að skrifa falsgrein sem íslenskir fjölmiðlar velja að dreifa #skítdreifarar
      0
  • Tryggvi Sigfusson skrifaði
    Haukur Hauksson gétur örugglega líka fengið það staðfest í Kreml að jörðin sé flöt
    6
    • Tryggvi Sigfusson skrifaði
      Fyrrum samstarfs maður Jónar Tryggvason fékk pláss til að bulla á Stundinni í upphafi stríðsins, kænski Stundin fái borbað fyrir bull? https://www.visir.is/g/2008208518176/islenskir-fjarfestar-kaupa-apotekakedju-i-ukrainu
      0
  • SV
    Sigurgeir Vilmundarson skrifaði
    Sér enginn í gegnum þessi skrif. Hann býr í Rússlandi með fjölskyldu sinni og hefur greininlega verið hótað til að skrifa þennan áróður. Vonandi að hann sleppi heill á húfi frá sadistunum.
    3
  • Siggi Rey skrifaði
    Þessi mannvitsbrekka Haukur og Rússasleikja er ekki trúverðugur. Greinin segir okkur það sem við þurfum að vita um viðhorf hans á Pútínhænsninu.
    4
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    "..segir Haukur, sem er þó á leið til Íslands í sumar með rússneska ferðamenn.."

    Geta þessir rússar ekki (Haukur þar með talinn) bara verið heima hjá sér?
    8
    • Þorsteinn Bjarnason skrifaði
      Rússneska ferðamenn 😉
      0
    • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
      Rússneskir ferðamenn í fylgd rússans Hauks Haukssonar ættu bara vera heima hjá sér Þorstein Bjarnason.
      2
  • Björn Pétursson skrifaði
    Hann ætti kannski að bjóða mbl. bloggaranum og útvarpi Sögu allri í útsýnisferð í Bucha? One way ticket.
    11
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
ViðtalÚkraínustríðið

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk

Bret­inn Shaun Pinner var ný­kom­inn úr löngu sam­bandi og fann fyr­ir lífs­kreppu sem marg­ir á miðj­um aldri upp­lifa. Hans lausn við henni var að fara til Úkraínu og þjálfa her­menn. Pinner var hand­tek­inn, stung­inn og pynt­að­ur af Rúss­um en var svo hluti af stór­um fanga­skipt­um sem áttu sér stað milli stríð­andi fylk­inga í sept­em­ber 2022. Ósk­ar Hall­gríms­son ræddi við Pinner.

Mest lesið

Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
2
Fréttir

Sig­ur­jón sagði hana ein­falda en skemmti­lega - Eng­inn mann­anna fékk sam­þykki

Eng­inn þeirra karl­manna sem komu á heim­ili þroska­skertr­ar konu til að hafa kyn­mök við hana var ákærð­ur. Þó hafði eng­inn þeirra feng­ið sam­þykki henn­ar. Sál­fræð­ing­ur seg­ir hana hafa upp­lif­að sjálfs­vígs­hugs­an­ir á þessu tíma­bili. Óút­skýrð­ar taf­ir á lög­reglu­rann­sókn leiddu til mild­un­ar refs­ing­ar yf­ir Sig­ur­jóni Ól­afs­syni, fyrr­ver­andi yf­ir­manni kon­unn­ar.
Baráttan fyrir því „dýrmætasta og fallegasta“
3
Viðtal

Bar­átt­an fyr­ir því „dýr­mæt­asta og fal­leg­asta“

Bar­átta fyr­ir vernd­un út­sýn­is­ins úr Laug­ar­nesi yf­ir í Við­ey hef­ur leitt sam­an þær Þuríði Sig­urð­ar­dótt­ur og Stein­unni Jó­hann­es­dótt­ur sem telja okk­ur sem nú lif­um ekki hafa leyfi til þess að eyði­leggja þá fögru sjónása sem Reyk­vík­ing­ar hafa getað not­ið um ald­ir. „Þetta er lít­ill blett­ur sem við þurf­um að slást um al­gjör­lega upp á líf og dauða,“ seg­ir Stein­unn.
Ekki hægt að friðlýsa útsýnið
5
Úttekt

Ekki hægt að frið­lýsa út­sýn­ið

All­víða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu stend­ur venju­legt fólk í slag um út­sýni til hafs, fjalla og eyja. Einn slík­ur slag­ur varð­ar Laug­ar­nes­ið, sem Minja­stofn­un hef­ur vilj­að frið­lýsa, reynd­ar í óþökk Reykja­vík­ur­borg­ar. Jarð­efni sem fært var úr grunni nýs Land­spít­ala mynd­ar nú land­fyll­ingu sem senn verð­ur enn stærri. Út­sýni til Við­eyj­ar gæti tap­ast, óháð öll­um frið­lýs­ingaráform­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
3
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
4
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár