Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Íslenski fréttaritarinn í boðsferð með Rússum: „Ísland ekki á góðri leið“

Hauk­ur Hauks­son hef­ur ver­ið frétta­rit­ari í Moskvu í þrjá ára­tugi og hef­ur nú far­ið í þrjár boðs­ferð­ir með rúss­neska hern­um í Aust­ur-Úkraínu. Hauk­ur tel­ur fjölda­morð Rússa í Bucha „hlægi­legt dæmi“ um „setup“, en trú­ir því ekki að rúss­neski her­inn blekki hann.

Íslenski fréttaritarinn í boðsferð með Rússum: „Ísland ekki á góðri leið“
Með nýjum borgarstjóra Haukur Hauksson, til hægri, íslenski fréttaritarinn í Moskvu, er hér með nýjum borgarstjóra iðnaðar- og strandborgarinnar Berdiansk við Azovhaf, skammt suðvestur af Mariupol, í Zaporizhzhia-héraði. Um er að ræða nýjan borgarstjóra sem setulið Rússa kom til valda.

„Haukur Hauksson, Moskvu,“ heyrðu Íslendingar reglulega í útvarpsfréttum um tuttugu ára skeið, þegar fréttaritari Ríkisútvarpsins hafði miðlað atburðum frá Sovétríkjunum og síðar Rússneska sambandslýðveldinu til íslensks almennings.

Haukur er ennþá að miðla fréttum, eftir 32 ára búsetu í Rússlandi, nú frá austurhluta Úkraínu, eða Donbass. Í stað Ríkisútvarpsins heyrist rödd hans nú reglulega á Útvarpi Sögu. En nú er Haukur að færa út kvíarnar og birtir efni á Youtube og Facebook fyrir íslenska og alþjóðlega áhorfendur. 

Nýlega birti hann myndbönd af sjálfum sér á ferð með rússneskum hermönnum og fréttamönnum í boði rússneskra hermálayfirvalda, þar sem hann sýndi nasískt veggjakrot, sem undirbyggja á eina meginréttlætingu Vladimirs Pútíns fyrir innrásinni í Úkraínu: Að losa þetta land, sem leitt er af Gyðingi, undan nasisma, og frelsa Rússa og rússneska tungu, undan kúgun stjórnvalda sem leidd eru af rússneskumælandi forseta. 

Haukur hefur áhyggjur af ritskoðun fjölmiðla í Rússlandi og einræðisstefnu Pútíns, en telur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (17)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorsteinn Sigurðsson skrifaði
    SORRÍ EN ÉG ER EKKI AÐ KAUPA ÞETTA!
    Er fréttaritari RÚV virkilega að meina þetta eða er hann að kalla á hjálp? Í grein sinni segir hann orðrétt :
    "Að losa þetta land, sem leitt er af Gyðingi, undan nasisma, og frelsa Rússa og rússneska tungu, undan kúgun stjórnvalda sem leidd eru af rússneskumælandi forseta."
    Sorrí en þetta er bara allt of heimskt til að geta kallast heilbrigð hugsun eða heilbrigð rök!
    Annaðhvort er verið að mata almenning í Rússlandi með hugarbreitandi eiturefnum eða að maðurinn er bara búinn að koma sér í fasistaklemmu þar sem lífi hans er ógnað! Halló?
    Og hvað ætla Íslensk stjórnvöld að gera í þessu???
    0
    • Þorsteinn Sigurðsson skrifaði
      Íslenski erindrekinn þarf að nálgast þennan mann og spurja hann í einrúmi "Ertu í lífshættu?". Ef hann játar þá þarf að kippa honum BEINT út úr landinu með aðstandendum undir diplómatískri vernd! Halló?
      0
  • Kolbeinn Jósepsson skrifaði
    Heilaþvottur.ru
    Hverjum væri boðið í svona ferð gegn eðlilegri gagnrýni 🤣
    2
  • Anna Bjarnadóttir skrifaði
    Haukur virðist vera í miklum metum á Útvarpi Sögu. Eru stjórnendur þar á bæ ekki einmitt skoðanabræður hans og systur?
    3
  • SH
    Sveinbjörn Halldórsson skrifaði
    Menn leituðu að stuðningsmönnum nasista, en þeim tókst að fela sig. Hér tekst engum að fela sig. Nafn Hauks mun verða bundið stríðsglæpum Pútíns um ókomna tíð.
    3
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Í Rússlandi er ekki annað í boði en að styðja Pútín og sérstakar hernaðaraðgerðir hans í Úkraínu. Að öðrum kosti bíður manns fangelsisvist jafnvel í fimmtán ár eða lengur ef maður er heppinn. Hinir óheppnu eru teknir af lífi.
    3
    • Kolbeinn Jósepsson skrifaði
      Jafnvel spurning hvort væri ekki betra að vera tekinn af lífi en lenda í gúllaginu...
      0
  • SVS
    Stefán Valdemar Snævarr skrifaði
    Við skulum vona að Haukur hafi vatnsklósett heima hjá sér í Rússlandi en fimmtungi íbúa landsins vantar slíkt að sögn Moscow Times https://www.themoscowtimes.com/2019/04/02/indoor-plumbing-still-a-pipe-dream-for-20-of-russian-households-reports-say-a65049
    Um leið er sagt að rússneskir auðmenn hafi stungið allt að 1000 milljörðum dollara undan og falið á Vesturlöndum, væntanlega með blessun harðstjórans Pútíns enda hann sagður hafa stolið gífurlegum fjárhæðum og sent vestur. Ráðamenn á Vesturlöndum vilja nú athuga hvort hægt væri að þjóðnýti þýfið og nota til uppbyggingar í Úkraínu. Það mætti líka nota einhvern hluta fjárins til að útvega Rússum almennileg klóssett og koma vitinu fyrir Moskvu-Haukinn.
    10
    • Kolbeinn Jósepsson skrifaði
      Hann er amk. kominn með "goodwill" með því að skrifa falsgrein sem íslenskir fjölmiðlar velja að dreifa #skítdreifarar
      0
  • Tryggvi Sigfusson skrifaði
    Haukur Hauksson gétur örugglega líka fengið það staðfest í Kreml að jörðin sé flöt
    6
    • Tryggvi Sigfusson skrifaði
      Fyrrum samstarfs maður Jónar Tryggvason fékk pláss til að bulla á Stundinni í upphafi stríðsins, kænski Stundin fái borbað fyrir bull? https://www.visir.is/g/2008208518176/islenskir-fjarfestar-kaupa-apotekakedju-i-ukrainu
      0
  • SV
    Sigurgeir Vilmundarson skrifaði
    Sér enginn í gegnum þessi skrif. Hann býr í Rússlandi með fjölskyldu sinni og hefur greininlega verið hótað til að skrifa þennan áróður. Vonandi að hann sleppi heill á húfi frá sadistunum.
    3
  • Siggi Rey skrifaði
    Þessi mannvitsbrekka Haukur og Rússasleikja er ekki trúverðugur. Greinin segir okkur það sem við þurfum að vita um viðhorf hans á Pútínhænsninu.
    4
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    "..segir Haukur, sem er þó á leið til Íslands í sumar með rússneska ferðamenn.."

    Geta þessir rússar ekki (Haukur þar með talinn) bara verið heima hjá sér?
    8
    • Þorsteinn Bjarnason skrifaði
      Rússneska ferðamenn 😉
      0
    • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
      Rússneskir ferðamenn í fylgd rússans Hauks Haukssonar ættu bara vera heima hjá sér Þorstein Bjarnason.
      2
  • Björn Pétursson skrifaði
    Hann ætti kannski að bjóða mbl. bloggaranum og útvarpi Sögu allri í útsýnisferð í Bucha? One way ticket.
    11
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár