Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

745. spurningaþraut: „Hvað dvelur Orminn langa?“

745. spurningaþraut: „Hvað dvelur Orminn langa?“

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að ofan? Svarið þarf að vera þokkalega návæmt.

***

Aðalspurningar:

1.  „Hvað dvelur Orminn langa?“ Hvað eða hver var Ormurinn langi?

2.  Hver skrifaði bækur um Mikael Blomkvist?

3.  En hver skrifaði um Kalle Blomkvist?

4.  Hvaða þéttbýlisstaður er á suðurströnd Íslands milli Grindavíkur og Eyrarbakka?

5.  Hvaða kölluðu norrænir menn til forna borgina Konstantínópel?

6.  En hvert er opinbert heiti borgarinnar nú?

7.  Svala Björgvinsdóttir var fulltrúi Íslendinga í Eurovision árið 2017. Nafnið á lagi hennar var frekar óvenjulegt af popplagi að vera. Hvað nefndist lagið?

8.  Svali Björgvinsson er alveg óskyldur Svölu Björgvinsdóttur. Hann hefur fengist við ýmislegt um dagana en komst fyrst í fréttirnar hér á landi sem afreksmaður í tiltekinni íþróttagrein. Hvaða íþróttagrein?

9.  Hvað heitir innhafið milli Danmerkur og Bretlands?

10.  Hver var Caligula?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Víkingaskip.

2.  Stieg Larsson.

3.  Astrid Lindgren.

4.  Þorlákshöfn.

5.  Miklagarð.

6.  Istanbúl.

7.  Paper.

8.  Körfubolta.

9.  Norðursjór.

10.  Rómverskur keisari.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Flatey á Breiðafirði.

Á neðri myndinni er skoskt haggis.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár