Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fasteignaverð breytti Reykvíkingi í Hvergerðing

Kristó­fer Más­son ætl­aði sér aldrei að flytja úr Reykja­vík en þeg­ar hann og Indí­ana Rós Æg­is­dótt­ir fóru að skoða fast­eigna­kaup end­ur­skoð­aði hann það. Þau búa nú í Hvera­gerði eins og nokk­ur fjöldi fyrr­ver­andi Reyk­vík­inga. Eðl­is­mun­ur er á fast­eigna­upp­bygg­ingu í borg­inni og í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­um.

Fasteignaverð breytti Reykvíkingi í Hvergerðing
Búa í Hveragerði Kristófer og Indíana Rós búa nú í Hveragerði eins og nokkur fjöldi fyrrverandi Reykvíkinga. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Við vorum búin að vera að skoða blokkaríbúðir í gömlu húsnæði sem þurfti að gera fullt við, kannski minna en það sem við fengum fyrir jafn mikinn pening, og við fengum glænýtt parhús. Þannig að það var húsnæðisverðið,“ segir Indíana Rós Ægisdóttir, sem flutti ásamt eiginmanni sínum frá Reykjavík til Hveragerðis á síðasta ári. Kristófer Másson, eiginmaður hennar, segist aldrei hafa séð fyrir sér að flytja frá Reykjavík; borinn og barnfæddur Reykvíkingur. Húsnæðisverðið hafi hins vegar breytt afstöðunni. 

„Hann var alveg bara: ég ætla aldrei út á land,“ segir Indíana sem sjálf hefur haft augastað á Hveragerði sem framtíðarheimili um nokkurt skeið. „Af því mér finnst það heillandi. Hann var bara, ég ætla aldrei. Svo vorum við að skoða og það var hann sem fann svo þetta hús og var bara eitthvað: „Hvað með húsið í Hveragerði, eigum við að fá að skoða það?“ Ég var bara, oh, við verðum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JBM
    Jóhanna Björg Magnúsdóttir skrifaði
    Flott viðtal um ung hjón sem þurtu að fýja borgina en líður vel
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár