Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Einungis Íslandsbanki svarar hvort lánað hafi verið í einkavæðingu bankans

Eitt af því sem er til rann­sókn­ar hjá fjár­mála­eft­ir­liti Seðla­banka Ís­lands eru mögu­leg­ar lán­veit­ing­ar frá sölu­að­il­um hluta­bréf­anna í Ís­lands­banka til kaup­end­anna. Ein­ung­is einn af ís­lensku sölu­að­il­un­um fimm svar­ar því til að hann hafi mögu­lega veitt lán fyr­ir hluta­bréf­un­um. For­stjóri Banka­sýsl­unn­ar, Jón Gunn­ar Jóns­son, hef­ur sagt að í ein­hverj­um til­fell­um hafi ver­ið lán­að.

Einungis Íslandsbanki svarar hvort lánað hafi verið í einkavæðingu bankans
Íslandsbanki segir lán möguleg Í svari frá Íslandsbanka kemur fram að bankinn hafi ekki lánað fyrir hlutabréfum í útboði ríkisins með veði í bréfunum en að einhverjir viðskiptavinir kunni að hafa nýtt sér yfirdráttarheimildir. Aðrir söluaðilar segjast annað hvort ekki vilja svara spurningunum eða svaraw ekki.

Af sölufyrirtækjunum fimm í útboði ríkisins á hlutabréfum í Íslandsbanka er Íslandsbanki sá eini sem svarar því hvort veitt hafi verið lán fyrir hlutabréfunum eða ekki. Svar Íslandsbanka við spurningunni um þetta er „nei“ en þó með fyrirvara.

Fyrirtækin sem seldu hlutabréfin eru, auk Íslandsbanka, Landsbankinn, Fossar markaðir, Acro-verðbréf og Íslensk verðbréf. 

„Bankinn getur því ekki útilokað að slíkir viðskiptavinir hafi nýtt aðgang að lánsfé“
Úr svari Íslandsbanka

Í svari bankans kemur þó fram að Íslandsbanki geti ekki útilokað að einhverjir af viðskiptavinum hans hafi nýtt yfirdrátt sem viðkomandi eru með til að kaupa hlutabréfin. Íslandsbanki svarar því hins vegar afdráttarlaust „nei“ þegar spurt er hvort bankinn hafi boðið hlutabréfin til kaups með fjármögnun bankans og segir einnig að ólöglegt sé fyrir banka að lána fyrir hlutabréfum í sjálfum sér með veði í hlutabréfunum. 

Orðrétt segir í svarinu: „Íslandsbanki bauð ekki fjármögnun á kaupum bréfa í bankanum. Margir viðskiptavinir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár