Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Pútín hótar: „Ég vil að allir viti það“

Vla­dimir Pútín Rúss­lands­for­seti seg­ist hafa tek­ið ákvörð­un um að nota „leift­ursnöggt“ við­bragð ef ein­hver ut­an­að­kom­andi gríp­ur inn í at­burð­ina í Úkraínu.

Pútín hótar: „Ég vil að allir viti það“
Pútín á fundi í dag Vladimir Pútín hótaði þeim sem kæmu Úkraínu til hjálpar í ræðu sem hann heldur hér á þinginu í St. Pétursborg, heimaborg hans. Á þinginu er flokkur hans, Sameinað Rússlands, með 30 af 50 þingmönnum. Mynd: Alexandr Demyanchuk / SPUTNIK / AFP

„Við höfum nú þegar tekið allar ákvarðanir um þetta,“ sagði Vladimir Pútín Rússlands forseti í ræðu fyrir rússneskum þingmönnum í St. Pétursborg í dag, um viðbrögð Rússa við „utanaðkomandi“ inngripum í atburðarásina í Úkraínu, þar sem herlið Rússa gerir tilraun til að yfirtaka landsvæði Úkraínu.

Orð Pútíns hafa verið túlkuð sem hótun um að beita kjarnorkuvopnum. Sergei Lavror utanríkisráðherra sagði á mánudagskvöld að „raunveruleg“ hætta væri á beitingu kjarnorkuvopna, ef vesturlönd héldu áfram að styðja Úkraínu með vopnum gegn innrás Rússa.

„Við höfum öll tólin fyrir þetta, sem enginn annar getur hrósað sér af. Við munum ekki hreykja okkur: Við munum nota þau, ef þarf. Og ég vil að allir viti það,“ sagði Pútín og ítrekaði að ákvörðun hafi þegar verið tekin um viðbragðið. „Ef einhver utanaðkomandi ætlar sér að grípa inn í yfirstandandi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Vogi þessi einræðisherra að grípa til örþrifaráða þá hefur hann kallað ógæfu yfir mannkynið.
    Hann verður að gera sér grein fyrir því að fylgst er gjörla með honum og ef hann tekur einhverja áhættu með að fikta með kjarnorkuvopn má reikna með því að andstæðingar hans reyna af öllum mætti að koma í veg fyrir að hann stofni heiminum í hættu.
    Pútín virðist vera ekki með fullu ráði. Best væri að rússneskir herforingjar grípi fram fyrir hendurnar á honum og forði heimsbyggðinni frá þeim voða sem PÚTÍN virðist ekki gera sér grein fyrir.
    1
    • Hafsteinn Viðar Eðvarðsson skrifaði
      Biddu fyrir Putin en bölvaðu 666 í USA
      -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
ViðtalÚkraínustríðið

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk

Bret­inn Shaun Pinner var ný­kom­inn úr löngu sam­bandi og fann fyr­ir lífs­kreppu sem marg­ir á miðj­um aldri upp­lifa. Hans lausn við henni var að fara til Úkraínu og þjálfa her­menn. Pinner var hand­tek­inn, stung­inn og pynt­að­ur af Rúss­um en var svo hluti af stór­um fanga­skipt­um sem áttu sér stað milli stríð­andi fylk­inga í sept­em­ber 2022. Ósk­ar Hall­gríms­son ræddi við Pinner.

Mest lesið

Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár