Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Leggja niður Bankasýsluna vegna Íslandsbankasölunnar

Banka­sýsla rík­is­ins verð­ur lögð nið­ur og nýtt fyr­ir­komu­lag verð­ur fund­ið til að halda ut­an um eign­ar­hluti rík­is­ins í fjár­mála­fyr­ir­tækj­um, gangi til­laga rík­is­stjórn­ar­inn­ar eft­ir. Frum­varp þess efn­is verð­ur kynnt á Al­þingi á næst­unni. Þetta seg­ir í sam­eig­in­legri til­kynn­ingu formanna stjórn­ar­flokk­anna.

Leggja niður Bankasýsluna vegna Íslandsbankasölunnar

Ríkisstjórnin vill leggja niður Bankasýslu ríkisins og breyta fyrirkomulaginu sem verið hefur vegna eignarhalds ríkisins á fjármálafyrirtækjum. Þetta er viðbragð við lokuðu útboði á 22,5 prósenta hlut í Íslandsbanka í síðasta mánuði. Útboðið hefur verið harðlega gagnrýnt vegna framkvæmdarinnar og hverjir það voru sem fengu að kaupa hluti í útboðinu. 

Í tilkynningu frá formönnum stjórnarflokkanna, þeim Katrínu Jakobsdóttur, formanns VG, Bjarna Benediktssyni, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, sem birtist í morgun á vef stjórnarráðsins segir að finna eigi nýtt fyrirkomulag sem geri ráð fyrir ríkari aðkomu Alþingis. „[O]g að styrkari stoðum verði skotið undir að tryggja gagnsæi, jafnræði, lýðræðislega aðkomu þingsins og upplýsingagjöf til almennings,“ segir í yfirlýsingunni. 

Formennirnir þrír segja að gerð sé rík krafa um gagnsæi, jafnræði og ítarlega upplýsingagjöf til almennings þegar ríkið selji eignarhluti í fjármálafyrirtækjum en að ljóst sé að framkvæmd sölunnar hafi ekki að öllu leyti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Siggi Rey skrifaði
    Manni rennur kalt vatn milli skinns og hörunds að berja þetta lið, hér að ofan, augum!
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Bjarna BURT !!!
    4
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Frábær flétta. Í stað þess að láta þetta lið einfaldlega taka pokann sinn. þá verða væntanlega feitir starfslokasamningar í boði fyrir toppana hjá bankasýslunni, þar sem sjoppan er lögð niður.
    4
  • Halla Guðjónsdóttir skrifaði
    Fólk á flótta....
    1
  • Þórhannes Axelsson skrifaði
    Myndin segir allt sem segja þarf!
    2
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    ALLIR ættu að lesa bókina "Hinir ósnertanlegu" !!!!

    http://herdubreid.is/hinir-osnertanlegu/

    "130 milljarðar voru afskrifaðir hjá fjölskyldufyrirtækjum Bjarna Benediktssonar"

    "Benedikt Sveinsson tók yfir á annað hundrað milljónir af einkaskuldum sonar síns, meðal annars vegna veðmála"

    "Í miðju Hruni var Bjarni ennþá að færa stórfé úr landi til að borga fyrir fasteignabrask á Flórida"

    Síðar var Bjarni Ben gerður að fjármálaráðherra í þrígang !!!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár