Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Raunverulegir kaupendur Íslandsbanka

Út­gerð­ar­menn, heild­sal­ar, bygg­inga­verk­tak­ar og við­skipta­fólk sem teng­ist mörg­um helstu fyr­ir­tækj­um fyr­ir­hruns­ár­anna eru hvað helst þau sem fengu að kaupa Ís­lands­banka í lok­uðu út­boði. Stund­in birt­ir nöfn fólks­ins sem raun­veru­lega keyptu í bank­an­um.

Raunverulegir kaupendur Íslandsbanka

Starfsmenn söluráðgjafa Bankasýslunnar, fólk nátengt ríkisstjórninni og þekktir viðskiptamenn frá fyrirhrunsárunum eru meðal þeirra sem fengu að kaupa hlut ríkisins í Íslandsbanka, sem seldur var í lokuðu útboði 22. mars síðastliðinn. Þetta sýnir greining Stundarinnar á lista yfir kaupendur í útboðinu sem fjármálaráðuneytið birti eftir mikinn þrýsting. 

Önnur mynstur sem má greina þegar rýnt er í lista þeirra sem standa að baki þeim félögum sem keyptu í útboðinu er meðal annars þau að það er mikill fjöldi fólks sem hefur efnast á útgerð, sjávarútvegi og viðskiptum með aflaheimildir. Þeirra þekktast er líklega Samherjafrændgarðurinn og Guðbjörg Matthíasdóttir. Guðbjörg er einhver efnaðasta kona landsins í gegnum eign sína í Ísfélagi Vestmannaeyja, sem hefur gert henni kleift að fjárfesta í fjölda fyrirtækja, meðal annars Morgunblaðinu. Guðbjörg keypti 0,89 prósent í útboðinu í bankanum í gegnum félag sitt, Kristin ehf. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • skrifaði
  Þegar norski bankamaðurinn Svein Harald Øygard
  gerðist seðlabankastjóri 2009 á Íslandi og skoðaði lánabækur föllnu bankanna
  Þá sá hann að megnið af lánum bankanna höfðu farið til örfárra eigenda hans,
  þá vildi hann láta fara á eftir peningunum, en Íslendingar neituðu,
  töldu gerendurna ósnertanlega, of vel tengda.
  Sjá bók hans : Í víglínu íslenskra fjármála
  Aðferð þeirra var að nota tiltölulega sáralítið hlutafé sitt í bönkunum
  sem sogrör til að ná restinni af peningunum út
  og þannig ræna bankanna innafrá.
  3
 • Guðjón Jensson skrifaði
  Ef yfirlit um þá sem greitt hafa í kosningasjóð Sjálfstæðisflokksins væri borið saman við kaupendur hlutabréfa Íslandsbanka þá kæmi væntanlega margt áhugavert í ljós
  3
 • Sigurður Haraldsson skrifaði
  Þeir stela bankanum og komast upp með það og um leið þá á ég hættu á að fá sekt fyrir að tendra handblys í mótmælaskyni við þessum þjófnaði.
  Er ekki hér eitthvða mjög rangt?
  2
 • Sigurður Sigurðsson skrifaði
  Mundu mig, ég man þig.
  2
 • Sigurður Haraldsson skrifaði
  Sjúkt hel skjúkt þjóðfélag með fullt af Napoleoum.
  2
 • Kristín Sveinsdóttir skrifaði
  Mér er orðs vant!
  1
 • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
  ALLIR ættu að lesa bókina "Hinir ósnertanlegu" !!!!

  http://herdubreid.is/hinir-osnertanlegu/

  "130 milljarðar voru afskrifaðir hjá fjölskyldufyrirtækjum Bjarna Benediktssonar"

  "Benedikt Sveinsson tók yfir á annað hundrað milljónir af einkaskuldum sonar síns, meðal annars vegna veðmála"

  "Í miðju Hruni var Bjarni ennþá að færa stórfé úr landi til að borga fyrir fasteignabrask á Flórida"

  Síðar var Bjarni Ben gerður að fjármálaráðherra í þrígang !!!
  3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu