Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þetta þurfa hluthafar að gera til að fá upplýsingar um leynda eigendur Íslandsbanka

Flest bend­ir til að hlut­hafalisti Ís­lands­banka verði ekki birt­ur eft­ir op­in­ber­um leið­um. Ís­lands­banki seg­ir að birt­ing list­ans brjóti gegn lög­um. Þar af leið­andi mun hið op­in­bera ekki vera milli­lið­ur í því að greint verði frá því hvaða að­il­ar keyptu hluta­bréf í Ís­lands­banka í síð­ustu viku. Út­boð­ið hef­ur ver­ið harð­lega gagn­rýnt, með­al ann­ars af Kristrúnu Frosta­dótt­ur, þing­konu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Banka­sýsla Ís­lands birti skýrslu um út­boð­ið í morg­un þar sem fram kem­ur að 140 óþekkt­ir einka­fjár­fest­ar hafi keypt 30 pró­sent bréf­anna í út­boð­inu.

Þetta þurfa hluthafar að gera til að fá upplýsingar um leynda eigendur Íslandsbanka
Upplýsandi skýrsla Bankasýsla ríkisins, sem Jón Gunnar Jónsson stýrir, birti upplýsandi skýrslu um útboð ríkisins í Íslandsbanka fyrr í dag.Þar kom fram að 140 einkafjárfestar hefðu tekið þátt í útboði Íslandsbanka.

Allir hluthafar Íslandsbanka, sama hversu mikið þeir eiga í bankanum, geta bókað tíma í bankanum til að skoða hluthafalista bankans. Þetta þurfa þeir að gera í gegnum fjárfestatengil bankans samkvæmt svari frá Íslandsbanka:  „Öllum hluthöfum er heimilt að sjá hluthafalista Íslandsbanka samkvæmt lögum um hlutafélög. Hluthöfum er bent á að hafa samband við fjárfestatengil bankans í netfangið ir@islandsbanki.is til að bóka tíma,“ segir í svarinu frá bankanum. 

Kallað hefur verið eftir því á Alþingi að íslenska ríkið birti opinberlega upplýsingar um það hvaða ríflega 200 aðilar það voru sem keypti hlutabréf í Íslandsbanka af íslenska ríkinu fyrir tæpa 43 milljarða króna í síðustu viku. Hlutabréfin voru seld með rúmlega tveggja milljarða króna afslætti.

Aðferðin sem viðhöfð var við söluna var svokallað tilboðsfyrirkomulag en það virkar þannig að ráðgjafar stjórnvalda á fjármálamarkaði safna saman aðilum sem taldir eru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
3
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
5
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu