Ríku vinirnir líka frystir

Marg­ir af rík­ustu ein­stak­ling­um Rúss­lands eru með­al þeirra sem hafa ver­ið beitt­ir efna­hags­leg­um þving­un­um vegna inn­rás­ar­inn­ar í Úkraínu.

Ríku vinirnir líka frystir

Sergei Roldugin er aðeins einn af fjölmörgum Rússum sem beittir eru þvingunum vegna tengsla sinna við Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Þar á meðal er Alisher Usmanov, sem talinn er eiga eignir upp á jafnvirði 2.361 milljarð íslenskra króna. Hann stýrir gríðarstóru fyrirtæki, USM Holdings, sem á fyrirtæki í námugreftri og símafélög, svo sem MegaFon, næststærsta símafélag Rússlands. Hann hefur hafnað öllum ásökunum um óeðlileg tengsl við Pútín og sagt þvingunaraðgerðir gegn sér ósanngjarnar. 

Athygli vakti svo þegar bæði Bretland og Evrópusambandið settu Roman Abramovich á þvingunarlista. Eignir hans eru metnar á jafnvirði 1.663 milljarða króna. Hann er þekktastur fyrir eignarhald sitt á enska fótboltaliðinu Chelsea FC í Lundúnum. Á undanförnum árum hefur hann dælt jafnvirði milljarða króna inn í félagið og gert það að miklu veldi í alþjóðlegum fótbolta. Fótboltaliðið er meðal þeirra eigna sem hafa verið frystar og er óljóst um afdrif þess. Stuttu áður en eignirnar voru frystar tilkynnti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár