Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ríku vinirnir líka frystir

Marg­ir af rík­ustu ein­stak­ling­um Rúss­lands eru með­al þeirra sem hafa ver­ið beitt­ir efna­hags­leg­um þving­un­um vegna inn­rás­ar­inn­ar í Úkraínu.

Ríku vinirnir líka frystir

Sergei Roldugin er aðeins einn af fjölmörgum Rússum sem beittir eru þvingunum vegna tengsla sinna við Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Þar á meðal er Alisher Usmanov, sem talinn er eiga eignir upp á jafnvirði 2.361 milljarð íslenskra króna. Hann stýrir gríðarstóru fyrirtæki, USM Holdings, sem á fyrirtæki í námugreftri og símafélög, svo sem MegaFon, næststærsta símafélag Rússlands. Hann hefur hafnað öllum ásökunum um óeðlileg tengsl við Pútín og sagt þvingunaraðgerðir gegn sér ósanngjarnar. 

Athygli vakti svo þegar bæði Bretland og Evrópusambandið settu Roman Abramovich á þvingunarlista. Eignir hans eru metnar á jafnvirði 1.663 milljarða króna. Hann er þekktastur fyrir eignarhald sitt á enska fótboltaliðinu Chelsea FC í Lundúnum. Á undanförnum árum hefur hann dælt jafnvirði milljarða króna inn í félagið og gert það að miklu veldi í alþjóðlegum fótbolta. Fótboltaliðið er meðal þeirra eigna sem hafa verið frystar og er óljóst um afdrif þess. Stuttu áður en eignirnar voru frystar tilkynnti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár