Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ríku vinirnir líka frystir

Marg­ir af rík­ustu ein­stak­ling­um Rúss­lands eru með­al þeirra sem hafa ver­ið beitt­ir efna­hags­leg­um þving­un­um vegna inn­rás­ar­inn­ar í Úkraínu.

Ríku vinirnir líka frystir

Sergei Roldugin er aðeins einn af fjölmörgum Rússum sem beittir eru þvingunum vegna tengsla sinna við Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Þar á meðal er Alisher Usmanov, sem talinn er eiga eignir upp á jafnvirði 2.361 milljarð íslenskra króna. Hann stýrir gríðarstóru fyrirtæki, USM Holdings, sem á fyrirtæki í námugreftri og símafélög, svo sem MegaFon, næststærsta símafélag Rússlands. Hann hefur hafnað öllum ásökunum um óeðlileg tengsl við Pútín og sagt þvingunaraðgerðir gegn sér ósanngjarnar. 

Athygli vakti svo þegar bæði Bretland og Evrópusambandið settu Roman Abramovich á þvingunarlista. Eignir hans eru metnar á jafnvirði 1.663 milljarða króna. Hann er þekktastur fyrir eignarhald sitt á enska fótboltaliðinu Chelsea FC í Lundúnum. Á undanförnum árum hefur hann dælt jafnvirði milljarða króna inn í félagið og gert það að miklu veldi í alþjóðlegum fótbolta. Fótboltaliðið er meðal þeirra eigna sem hafa verið frystar og er óljóst um afdrif þess. Stuttu áður en eignirnar voru frystar tilkynnti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár