Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ríku vinirnir líka frystir

Marg­ir af rík­ustu ein­stak­ling­um Rúss­lands eru með­al þeirra sem hafa ver­ið beitt­ir efna­hags­leg­um þving­un­um vegna inn­rás­ar­inn­ar í Úkraínu.

Ríku vinirnir líka frystir

Sergei Roldugin er aðeins einn af fjölmörgum Rússum sem beittir eru þvingunum vegna tengsla sinna við Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Þar á meðal er Alisher Usmanov, sem talinn er eiga eignir upp á jafnvirði 2.361 milljarð íslenskra króna. Hann stýrir gríðarstóru fyrirtæki, USM Holdings, sem á fyrirtæki í námugreftri og símafélög, svo sem MegaFon, næststærsta símafélag Rússlands. Hann hefur hafnað öllum ásökunum um óeðlileg tengsl við Pútín og sagt þvingunaraðgerðir gegn sér ósanngjarnar. 

Athygli vakti svo þegar bæði Bretland og Evrópusambandið settu Roman Abramovich á þvingunarlista. Eignir hans eru metnar á jafnvirði 1.663 milljarða króna. Hann er þekktastur fyrir eignarhald sitt á enska fótboltaliðinu Chelsea FC í Lundúnum. Á undanförnum árum hefur hann dælt jafnvirði milljarða króna inn í félagið og gert það að miklu veldi í alþjóðlegum fótbolta. Fótboltaliðið er meðal þeirra eigna sem hafa verið frystar og er óljóst um afdrif þess. Stuttu áður en eignirnar voru frystar tilkynnti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár