Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Manndýr og myrkir dagar

Hvað er á döf­inni dag­ana 25. fe­brú­ar til 17. mars?

Manndýr og myrkir dagar

Afturgöngur og nýburar í ljóðheimum

Hvar? Salurinn

Hvenær? 26. mars kl. 15

Aðgangseyrir? Ókeypis

Óðfræðifélagið Boðn heldur málþing þar sem velt verður upp þeirri spurningu hvort fríljóð og hefðbundinn kveðskapur tilheyri ólíkum heimum sem ekki ná saman. Heiti málþingins vísar í þau orð sem Steinn Steinarr lét hafa eftir sér haustið 1950 þegar hann lýsti því yfir að hið hefðbundna ljóðform væri loksins dautt.

Jór 4x4 Nordic

Hvar? Mengi

Hvenær? 4. mars kl. 20.30

Aðgangseyrir? 2.500 kr.

JÓR leikur 4 tónverk frá 4 Norðurlöndum. Saxófónkvartettinn JÓR er skandinavískur hópur sem leikur og kynnir nýja norræna tónlist, bæði klassíska og samtíma.

Flytjendur:
Anja Nedremo - sópran saxófónn
Kathrine Oseid - altó saxófónn
Morten Norheim - tenór saxófónn
Anna Magnusson - baritón saxófónn

Myrkir músíkdagar

Hvar? Harpa, Norræna húsið, Hallgrímskirkja

Hvenær? 1.–8. mars og 11.–12. mars

Aðgangseyrir? 18.500 kr. fyrir passa

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er ein elsta tónlistarhátíð landsins, stofnuð árið 1980 af Tónskáldafélagi Íslands. Áhersla hátíðarinnar er að flytja og kynna nýja íslenska samtímatónlist og flytjendur, í bland við erlend verk og erlenda flytjendur. 

Einnig er hægt að kaupa miða á einstaka viðburði

Frekari upplýsingar á darkmusicdays.is

Benni Hemm Hemm & The Melting Diamond Band II

Hvar? Mengi

Hvenær? 10. mars kl. 20.30

Aðgangseyrir? 2.500 kr.

Brjálæðingarnir í Benna Hemm Hemm & the Melting Diamond Band gáfu út plötu hjá Mengi Records þann 10. febrúar síðastliðinn. Nú, sléttum mánuði síðar, 10. mars, heldur sveitin útgáfutónleika í Mengi.

Platan verður flutt í heild sinni undir mjög fallegum vídeóverkum sem Helgi Örn Pétursson og Egill Eyjólfsson skópu.

DIMMA - Stórtónleikar í Eldborg

Hvar? Harpa

Hvenær? 12. mars kl. 19.30

Aðgangseyrir? 4.900–12.900 kr.

DIMMA hefur um árabil verið ein allra vinsælasta rokksveit landsins.

Þá hefur sveitin einnig hlotið mikið lof fyrir tónleika sína, sem þykja gríðarlegt sjónarspil og krafturinn og orkan frá þeim lætur engan ósnortinn.

Á tónleikunum í Eldborg verða leikin lög af Þögn ásamt úrvali af eldri lögum og allt lagt í að gera tónleikana að ógleymanlegum viðburði sem enginn rokkunnandi má missa af!

Storytelling + Poetry W/ Electronics | Anna Iachino & Arnold Ludvig

Hvar? Mengi

Hvenær? 17. mars kl. 20.30

Aðgangseyrir? 2.500 kr.

Sagna- og ljóðakvöld með raftónlist.

Anna Iachino flytur ljóð og segir sögur undir tónlist leikinni af Arnold Ludvig frá Færeyjum. Arnold mun spila á bassa, gítar, midi-hljómborði og pedala.

Anna fléttar inn eigin hljóðum sem hún framkallar með hreyfingum fóta sinna og beitingu raddarinnar þegar hún flytur ljóðin.

Manndýr  barnasýning

Hvar? Tjarnarbíó

Hvenær? 13. mars kl. 13 og kl. 15.30

Aðgangseyrir? 3.100 kr.

Manndýr er þátttökusýning um hlutverk mannsins út frá sjónarhorni barna. Í sýningunni er samband barna og fullorðinna skoðað og spurningunni um hlutverk þeirra innan heimsins velt upp. Af hverju er maðurinn til? Af hverju er barn til? Hvað gera þau og til hvers?

Kanarí 

Hvar? Þjóðleikhúsið

Hvenær? 10. og 17. mars

Aðgangseyrir? 4.990 kr.

Glæný og bráðfyndin sketsasýning.

Kanarí er hópur grínista, leikara, sviðs- og handritshöfunda sem hefur gert garðinn frægan með samnefndum sketsaþáttum á RÚV. Sýningin er sketsasýning og því er framvindan ekki heilsteypt heldur eru sagðar stuttar sögur af fjölbreyttu fólki í alls kyns aðstæðum.

Landsþing hinsegin fólks 

Hvar? Iðnó

Hvenær? 4.–5. mars

Aðgangseyrir? Ókeypis!

Kæra hinsegin samfélag og aðrir gestir! Hjartanlega velkomin á landsþing hinsegin fólks, 4.–5. mars næstkomandi. Fjöldi viðburða, fræðsla, pallborða, erinda og skemmtiatriða. Loksins fáum við að hittast aftur, ekki missa af tækifærinu.

Moses Hightower á Húrra

Hvar? Húrra

Hvenær? 10. mars

Aðgangseyrir? 3.500 krónur

Árið er 2022. Takttegundin er 6/8. Tungumálið er íslenska, líkamstjáningin takmörkuð og hljóðstyrkur hóflegur, en staðurinn er Húrra og loftið er fílingsmettað. Þig langar svo ofboðslega að klappa, en lætur frá þér snöggt „vú!“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stundarskráin

Mest lesið

Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
1
Fréttir

Fyrsta barn­ið fætt á Seyð­is­firði í yf­ir 30 ár - „Fór allt á besta veg mið­að við að­stæð­ur“

Fyrsta barn­ið í yf­ir þrjá ára­tugi fædd­ist á Seyð­is­firði í dag eft­ir snjó­þunga nótt þar sem Fjarð­ar­heið­in var ófær. Varð­skip­ið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móð­ur­ina á Nes­kaups­stað. „Þetta er enn ein áminn­ing­in um ör­ygg­is­leys­ið sem við bú­um við,“ seg­ir ný­bök­uð móð­ir­in.
Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI ævaforn rómversk kveðja
2
Flækjusagan

Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI æva­forn róm­versk kveðja

Hin við­ur­styggi­lega nas­ista­kveðja Elons Musks dag­inn sem Don­ald Trump var sett­ur í embætti hef­ur að von­um vak­ið mikla at­hygli. Kannski ekki síst vegna þess að kveðj­una lét Musk flakka úr ræðu­stól sem var ræki­lega merkt­ur for­seta Banda­ríkj­anna. Hin fasíska til­hneig­ing margra áhang­enda Trumps hef­ur aldrei fyrr birst á jafn aug­ljós­an hátt — enda lét Musk sér ekki nægja að heilsa...
Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði
3
Greining

Sig­mund­ur Dav­íð ver Musk með hæpn­um sam­an­burði

Á með­an að öfga­menn og nýnas­ist­ar víða um heim upp­lifa vald­efl­ingu og við­ur­kenn­ingu og fagna an­kanna­legri kveðju Elons Musks spyr fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands hvort ís­lensk­ir fjöl­miðl­ar ætli í al­vöru að flytja þá fals­frétt að handa­hreyf­ing sem leit út eins og nas­ista­kveðja, frá manni sem veit­ir öfga­full­um sjón­ar­mið­um vængi flesta daga, hafi ver­ið nas­ista­kveðja.
Yfirgangstal með óþægilega hliðstæðu
4
StjórnmálBandaríki Trumps

Yf­ir­gangstal með óþægi­lega hlið­stæðu

Embætt­i­staka Don­alds Trumps vek­ur upp spurn­ing­ar sem við Ís­lend­ing­ar þurf­um að hugsa alla leið, með­al ann­ars í ljósi yf­ir­lýs­inga hans gagn­vart Græn­landi og Kan­ada, seg­ir Frið­jón R. Frið­jóns­son borg­ar­full­trúi. Hann kveðst einnig hafa „óþæg­inda­til­finn­ingu“ gagn­vart því að vellauð­ug­ir tækni­brós­ar hjúfri sig upp að Trump, sem nú fer á ný með fram­kvæmda­vald­ið í lang­vold­ug­asta ríki heims.
Sólveig Anna sendi bréf á móðurfélög Subway og Hard Rock Cafe
6
Fréttir

Sól­veig Anna sendi bréf á móð­ur­fé­lög Su­bway og Hard Rock Ca­fe

Fé­lög­in sem reka Su­bway og Hard Rock Ca­fé á Ís­landi eru að­il­ar að SVEIT, sem Efl­ing seg­ir að stað­ið hafi fyr­ir stofn­un gervistétt­ar­fé­lags til að rýra kjör starfs­manna í veit­inga­geir­an­um. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir formað­ur fé­lags­ins hef­ur nú skrif­að bréf út til al­þjóð­legra móð­ur­fé­laga þess­ara tveggja veit­inga­staða­keðja og beð­ið þau um að rann­saka starfs­hætti sér­leyf­is­haf­ana hér­lend­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
3
Fréttir

Sig­ur­jón sagði hana ein­falda en skemmti­lega - Eng­inn mann­anna fékk sam­þykki

Eng­inn þeirra karl­manna sem komu á heim­ili þroska­skertr­ar konu til að hafa kyn­mök við hana var ákærð­ur. Þó hafði eng­inn þeirra feng­ið sam­þykki henn­ar. Sál­fræð­ing­ur seg­ir hana hafa upp­lif­að sjálfs­vígs­hugs­an­ir á þessu tíma­bili. Óút­skýrð­ar taf­ir á lög­reglu­rann­sókn leiddu til mild­un­ar refs­ing­ar yf­ir Sig­ur­jóni Ól­afs­syni, fyrr­ver­andi yf­ir­manni kon­unn­ar.
Það rís úr djúpinu 1: Gríðarlegt vatnsmagn leynist á 660 kílómetra dýpi, og demantar
4
Flækjusagan

Það rís úr djúp­inu 1: Gríð­ar­legt vatns­magn leyn­ist á 660 kíló­metra dýpi, og dem­ant­ar

Fyr­ir fá­ein­um dög­um birti vef­rit­ið Science Al­ert fregn um rann­sókn, sem raun­ar var gerð ár­ið 2022, en hef­ur ekki far­ið hátt fyrr en nú. Hér er frá­sögn Science Al­ert. Rann­sak­að­ur var ör­lít­ill dem­ant­ur sem fund­ist hafði í dem­antanámu í rík­inu Bótsvana í suð­ur­hluta Afr­íku. Hér er sagt frá þeirri rann­sókn í vef­rit­inu Nature.com. Í ljós kom að dem­ant­ur­inn hafði mynd­ast...

Mest lesið í mánuðinum

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár