Dagur fór til Danmerkur en upplifði sig líkt og uppvakning þegar hann sneri aftur heim tveimur árum síðar.
Þekking
Galdrar kósakka
Galdrakunnátta kósakka er nokkuð forvitnilegur kimi í sögu Úkraínu. Ef eitthvað er til í þessum sögusögnum. Oftar en ekki myndast slíkar sagnir út frá þeirri þörf að lyfta upp sögunni eða að skapa einhverja dulúð og leynda ógn í augum óvinanna. Við getum þó skoðað aðeins hvað sagt er um þessa sérkennilegu seiðkarla frá Vestur-Úkraínu.
Fólkið í borginni
Sæfarinn síhrakti
Jakub Madej er sjómaður til margra ára sem vinnur nú á Íslandi sem leiðsögumaður. Hann fluttist hingað fyrir nokkrum mánuðum síðan og virðist vera búinn að finna sér stað til að verja næstu árum. Ferðalagið hingað hefur hins vegar verið litað af lífsins öldugang og ýmsar sögur til í því sjópokahorni.
Fréttir
Talibanar loka skólum fyrir afganskar stúlkur klukkutímum eftir að þeir opnuðu aftur
Viðsnúningurinn af hálfu talibana þýðir að kvenkyns nemendur ofar en sjötta bekk fá ekki að sitja tíma.
Fólkið í borginni
Kvöldið sem mótaði árin sem á eftir komu
Ólafur Sverrir Traustason man enn eftir tónleikum sem áttu sér stað á Hverfisgötunni og höfðu margföldunaráhrif út í menninguna og mótuðu svo margt sem á eftir kom.
VettvangurÚkraínustríðið
1
„Ef ég væri yngri þá myndi ég fá mér byssu og fara“
Íslendingar hafa áhyggjur af yfirlýsingum Pútíns um hugsanlega notkun kjarnavopna. Viðmælendur Stundarinnar telja almennt að íslensk stjórnvöld ættu að beita sér harðar gegn Rússum. Fólk hefur litlar áhyggjur af eigin hag en óttast um fólkið í Úkraínu, einkum börnin.
Þekking
Aron Daði Þórisson
Líffræðilegur fjölbreytileiki á Íslandi
Landselur og útselur lentu á válista nýlega.
Þekking
3
Ný lífkerfi eru að myndast á plastflekum
Plast í hafinu hleðst upp. Síðan árið 1950 hafa verið framleidd yfir 8 milljarðar tonna af plasti. Þessi tala mun fara upp í 34 milljarða tonna fyrir árið 2050 með þeim neysluvenjum sem við búum við í dag og frá okkur fer það svo út í jarðveginn og hafið þar sem það veltist um svo árum skiptir.
Stundarskráin
Manndýr og myrkir dagar
Hvað er á döfinni dagana 25. febrúar til 17. mars?
Þekking
3
Fyrstu skrefin tekin í þróun lifandi véla
Þær geta gengið, þær geta synt og nú í þessari nýju rannsókn hafa vísindamenn séð „lifandi vélar“ safna fjölhæfum stofnfrumum í nýja frumuklasa og móta þannig næstu kynslóð. Ný rannsókn á lífvélum opnar dyrnar að undraverðri þróun.
Fólkið í borginni
Ísland enn að gera góða hluti
Þó að frægðarsól Íslands í fótbolta síðan EM 2016 hafi sigið, gætir þó enn áhrifanna sem velgengni liðsins hafði á fólk. Ekki síst á Alin Miklos.
Fólkið í borginni
Er heimili staður eða tilfinning?
Martin Ferdinand og Yevgeny Dyer búa í borg, en hvenær má kalla hana heimili sitt?
ViðtalKynslóð
1
Skrifar samhliða bústörfum
Harpa Rún Kristjánsdóttir skrifaði Kynslóð, sveitasögu úr samtímanum, þar sem hún vildi fanga menningu, orðræðu, tungutak og fólk sem hún er alin upp við og þekkir af eigin raun.
ViðtalJóðl
Alls konar subbulegt en annað hugljúft og fallegt
Bragi Valdimar segir að útgefandinn hafi dregið ljóðin í Jóðl upp úr honum með logandi töngum.
ViðtalAllir fuglar fljúga í ljósið
Allir fuglar fljúga í ljósið eftir langa og djúpa hugleiðslu
Í bókinni Allir fuglar fljúga í ljósið riðlast tilvera ráfarans Bjartar og lífssaga hennar brýst fram. Auður Jónsdóttir rithöfundur og skapari sögunnar segir að þegar hún ljúki við að skrifa bók líði henni oft eins og hún sé að ranka við sér eftir langa og djúpa hugleiðslu. „Þetta er eins og að hafa farið mjög djúpt inn í draum nema núna er draumurinn kominn á prent og fólk er að fara að lesa hann,“ segir Auður.
ViðtalFíkn
Meiri fíkn en ætlað var
Rannveig Sigurðardóttir fór í nám í fíknifræðum og fannst svo margt sem hún var að læra svo merkilegt að hún vildi segja öllum frá því. Úr varð bókin Fíkn, átakanleg ástarsaga.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.